Morgunblaðið - 04.01.2003, Page 3

Morgunblaðið - 04.01.2003, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 2003 B 3 ÍT ferðir – IT Travel, Íþróttamiðstöðinni í Laugardal sími 588 9900, póstfang: itferdir@itferdir.is www.itferdir.is SKOTLAND – ÍSLAND 29. MARS 2003 ÍT ferðir verða með topp helgarferð til Glasgow í tengslum við landsleik Skota og Íslendinga laugardaginn 29. mars. Flug, gisting, miði og einstök þjónusta Moyes-feðga ! Skráið ykkur strax - Þessi ferð selst upp !!! í Laugardal ÍÞRÓTTIR FÓLK  FRANSKI landsliðsmarkvörður- inn Fabien Barthez hjá Manchester United mun líklega ekki leika með liðinu bikarleik gegn Portsmouth á Old Trafford í dag vegna meiðsla, þar sem hann meiddist í síðasta leik.  ALEX Ferguson, knattspyrnu- stjóri United, mun þá setja Roy Carroll í markið. Þá er hollenski landsliðsmaðurinn Ruud van Nist- elrooy orðinn góður eftir meiðsli. Það þýðir að Diego Forlan fer aftur á varamannabekkinn.  MANCHESTER United hefur enn sýnt áhuga á að fá írska lands- liðsmanninn Damien Duff, 23 ára, í sínar raðir. Hann hefur bæði leikið sem vinstri útherji, eða miðherji. Graeme Souness, knattspyrnustjóri Blackburn, sagði i gær að Duff væri ekki til sölu – hann hefði skrifað undir nýjan samning við Blackburn sl. sumar.  ALEX Ferguson er sagður leita að nýjum leikmanni í staðinn fyrir Ryan Giggs, sem Inter Mílanó vill fá til sín. Giggs hefur ekki skorað deildarmark fyrir Man. United síð- an í apríl 2000.  PORTSMOUTH hefur fengið gríska varnarmanninn Stathis Tavl- aridis, 22 ára, lánaðan frá Arsenal í mánuð og mun hann leika með lið- inu gegn Man. Utd.  NICKY Butt, miðvallarleikmaður Man. Utd., sem hefur verið frá vegna meiðsla á ökkla í nokkrar vik- ur, reiknar með að verða tilbúinn í slaginn á ný í næstu viku. KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin Úrslit í fyrrinótt: Chicago – Washington ....................... 82:107 Phoenix – Philadelphia ........................ 96:78 Dallas – LA Clippers.......................... 102:92 1. deild karla KFÍ – Þór Þ. ........................................101:70 BLAK 1. deild kvenna KA – Þróttur R. .........................................3:0 (25:4, 25:8, 25:10) HANDKNATTLEIKUR Forkeppni EM 2004 1. riðill: Litháen – Grikkland............................. 28:16 Slóvakía – Ítalía .................................... 25:20 4. riðill: Tyrkland – Kýpur................................. 30:26  Austurríki og Georgía eru einnig í riðl- inum. 5. riðill: Sviss – Lettland.....................................30:23 Makedónía – Búlgaría...........................34:23 6. riðill: Úkraína – Holland.................................27:17 Bosnía – Eistland ..................................23:23 ÚRSLIT Morgunblaðið/Þorkell svipað síðan þá, það er æft um degi. Jólabókin í ár var námsefni í A4-stærð, um annað sem viðkemur hand- sagði Stefán. halda utan laugardaginn ð er þrekpróf að morgni 19. völdið verður haldið á þann munum dæma, en við vitum ða riðli við dæmum, örugg- a D-riðli vegna þátttöku ís- sins í B-riðli,“ segir Stefán. ikinn á eyjunni Madeira og al annars Rússar, Króatar D-riðillinn er leikinn í S. ira, skammt frá Portó og ðal annars Svíar, Danir, venar. Gunnar og Stefán hafa haft í nógu að snúast í vetur og eru búnir að dæma níu leiki erlendis síðan í haust og fara um næstu helgi til Noregs þar sem þeir dæma leik í Meistaradeild Evrópu hjá kvenfólk- inu. „Það er mjög þétt dagskráin hjá okkur og ekki síst vegna þessa brölts á mér héð- an frá Akureyri. Það er í raun komið að því að maður getur ekki sinnt öllu eins vel og maður vildi vegna tímaskorts. Þetta hefur þó gengið vegna velvilja vinnuveit- enda okkar en ég vinn hjá Landssímanum og Gunnar hjá Járnblendinu. Hraðinn orðinn meiri Stefán sagði mikla breytingu hafa orðið á síðustu árum. „Hraðinn í leiknum er orðinn miklum mun meiri en áður og því verða dómarar bæði að vera úthaldsgóðir og snöggir. Á HM munu dómarar ekki skrá hjá sér mörkin enda hafa þeir ekki tíma til þess, menn þurfa að hafa sig alla við að flauta markið á og hlaupa síðan á sinn stað á vellinum. Mjög mörg lið leggja allt kapp á að taka miðju hratt þannig að það komi mótherjanum í opna skjöldu og við verðum að fylgjast náið með því og því tefur það ef dómarar þurfa að skrá mörk- in hjá sér,“ sagði Stefán. Hann sagði þá félaga hafa þurft að breyta aðeins æfingum sínum í vetur. „Við fórum of hratt í þær og urðum að hægja aðeins á okkur til að ná réttri mjólkursýru, en það hefur gengið mjög vel,“ sagði Stefán. að skrá mörkin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.