Alþýðublaðið - 01.04.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.04.1922, Blaðsíða 2
* arar ráðabreytni sé sú, að enskir botnvörpungar er stunda fiski- veiðar við ísland, sæti ómjúkri meðferð þar. Ríkii og Jslanisbanki. Jón Baldvinsson flytur á Alþingi svofelda tillögu til þingsálykiunar um að skora á ríkisstjórnina að hefja skaðabótamál gegn íslands banka. Neðri deild Atþingis ályktar að skora á ríkisstjómina að heíja skaðabótamál gegn íslandsbanka fyrir lánstraustsspjöll og tjón, sem telja má að landið hafi beðið af ógætílegri fjármáiastarfsemi bank- ans á síðari árum. Greinargerð: Þar sem nú er komið upp úr kafinu, að íslandsbánki muni, ef til vill, geta fengið sér dæmdar skaðabætur fyrir opinberar að finslur og umtal um stjórn bank- ans og fjármálastarfseuii hans, virðist það ekki liggja íjarri, að ríkissjóður hefji skaðabótamál gegn bankanum, þar sem margir lands- manna líta svo á, að bankinn hafi með ráðstöfunum sfnum á seinni árum bakað landinu stórtjón og haft lamandi áhrif á lánstraust iandsins: og eigi tninni Ijkur til að landið fái dæmdar skaðabætur sér til hánda frá bankanum en bankinn frá öðrum Kaupmál eru alstaðar í heimin- um einna þýðingarmesti þátturinn i lífsbaráttu þióðanna, vegna þess, að úrieljt þeirra máta markar skeið- flötinn, sem verkalýðnum í kapi- talisku þjóðfélagi er ætlað að rehna eftir, eða með öðrum orð- um, hækkar eða iækkar þann varnargarð sem fjöldinn hefir að flýa að í baráttunni við atvinnu leysið og þess afleiðingar, sem pyngja peningamannsins skapar heiminum. Einn slikur alvöruþátt ur stendnr fyrir dyrum hjá verka- lýð þessa bæjar om þessi tnáa- ALÞYÐUBLAÐIÐ aðamót, og er of þýðingarmikið atriðí til þe*s að hægt sé að ganga fram hjá því hugsunarlaut. Útlit ungdómsins hérna í bæn um ber þess futlkomlega vott, að verkamannahúsfeður hafa ekki get að fullnægt brýnustu þörfnm heim ilis síns, með pví dagkaupi sem nii er, af þvf útgerðarmean, eða aðrir atvinnurekendur, sjá ófsjón um ýfir velmegun íjöldans 111 og hugsa sér að taka hér duglega í taumana, með þvi að færa laun verkamanna niður eftir eigin vild, hefir það vitanlega ekki aðra þýð ingu en þá, að þær litlu umbætur sem verkalýðurinn hefir með sam tökum sínunu náð, fœrast aftur ábak um óákveðin tíma, skarð hrökkur í varnargarðinn og mara auðvaldsins, fátæktin, legst fastara að hálsi þér verkamaður, og hvernig stendur þú þá að vfgi f baráttunni fyrir tilveru þinni i framtfQinni? Nei, verkalýðurinn hefir alls ekki ástæður tii þess að færa kröfur sfnar niður, þrátt fyrir það þótt einstaka vörutegundir, eins og t. d. kol, sem almenning- ur notar tiltölulega Iftið, hafi lækkað f verði, á meðan húsatcig an, sem er þingsti gjaidliður fá- tækrar verkamannafjjölskyldu, er haldið i eigingjömum hksbraskara- klóm, eins og raun er á að á sér viða stað hér í bænum. Atviánurekendur virðast ekki hafa mikta tiifinningu fyrir því, þótt verkamenn verði vegna fá- tæktar, að ganga til vinnu sinnar f skjóllitlum, rifnum og bættum görmum, eða álfta þeir góðu menn sð hina raunveruiegi fram leiðandi, verkslýðurinn, hafi ekki jafn mikinn rétt til þess, að ganga f htýjum þrifaiegum klæðum og peir, sem enn þá eru látnir hirða arðinn af svitadropum almennings? Þær raddir hafa enn fremur heyrst úr herbúðum útgérðamanna, að „við bindum þá bara togarana hér við garðinn, ef þessi verka lýður vill nokkuð vera að gera sig stóran", þetta er ein af þeim fárántegustu grýlum, sem sigrandi mönnum hættir við að slá framan f andstæðinga sfna, „já, við gerum þá bara þetta eða hitt, ef þið viljið ekki láta undan", en ætli það kæmi ekki óþæitega við pyngju þeirra sjálfra, ef togararn- ir væru tjóðraðir hér við garðinn á miðri vertið? Auk þess mnndi slíkt athæfi aðeins hjálpa okkur jafnaðarmönnum tii þess að aá þvf marki sem við berjumst að, pjóðnýtingu togaranna, og þannig verka í gagnstæða att við það sem þessir mannvinir hafa ætl&ð. Atvinnurekendur v»ða þvf hér sem oltar algerðan reyk, sem get- ur orðið þeim sjálfum óþægitegur, þvi að verkalýðurinn mun nú sýna útgerðamönnum fram á, að hann hefir bæði mátt og vit til pess„ að standa á móti öllum kúgunar- tilraunum auðvaldsins. Armóður. Kobba-vísur- Jakob Dagsson heitir maður, sem f vetur skrifaði svo „krass- andi“ skammagrein f „Mogga" um Alþýðublaðið, að ritstjóranum of- bauð, og feldi hann úr henni það Ijótasta, var þó greinin sannur „Moggamatur" fyrir þvf. Jakob þessi skrifáði sig álþýðumann. Jakob á nú heima á ísafirði, en sveitfestu á hann f Saurbæjar- hreppi f Dalasýslu. Hann er gam- ail reynsluhermaður, og komst vfst aldrei lengra, f hjálpræðisher- þjónuatunni, og munu sumir telja það hernum til gildis. Nokkrar llkur eru tii þess að Jakob muni telja sig fæddan hermann, því nú leikur orð i, að hann sé kominn í aðra herþjónustu. Athvarf óg skjól sitt hefir hann hjá hinum svonefndu „S&meinuðu" á ísafirði og er sagt að nú f vetur hafi hann ferðast um Vestfirði og prédikað hina sönnu jafnaðarstefnu Ásgeirs- verzlananna gömlu, en bölvað öll- um „boisivisma" alþýðuhreyfingar- innar og - Aiþýðuflokksins Fékk þar auðvaldið hæfan málsvara. Út af grein J. D. og ferðalagi orkti verkamaður þar véstra þess- ar vísur: Kobba-vísur. Aldrei heflr eignast slfkan alþýðan, sem reið á vaðið, kæran hefir hver sinn Hkan Kobbi D.ígfi og Morgunblaðið. Má ei nefna móðursjúkan mun þá landið smiltun hlaðið senda úr landi sóttarpúkan sonur Dags og Morgunblaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.