Morgunblaðið - 01.11.2003, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.11.2003, Blaðsíða 3
Skilafrestur er til föstudagsins 7. nóvember. Nöfn vinningshafa verða birt laugardaginn 15. nóvember. Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17. Vinningshafar utan Reykjavíkursvæðisins geta óskað eftir því að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384. Vinningar óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita. Alex og Aron, 9 og 7 ára, Hæðargarði 48, 108 Reykjavík. Alexander, 6 ára, Stapaseli 17, 109 Reykjavík. Alma Stefánsdóttir, 8 ára, Espilundi 4, 600 Akureyri. Avantí Ósk, 8 ára, Bjólfsgötu 8, 710 Seyðisfirði. Birna Vífilsdóttir, 5 ára, Ástúni 8, 200 Kópavogi. Brynjar Már, 8 ára, Norðurtúni 19, 580 Siglufirði. Verðlauna leikur v ikunnar Einar Gauti og Kamilla Rún, 8 og 6 ára, Langholti 23, 603 Akureyri. Guðrún Anna Halldórsdóttir, 6 ára, Túnbraut 11, 545 Skagaströnd. Hanna María Geirdal, 8 ára, Langagerði 44, 108 Reykjavík. Hákon Ernir Hrafnsson, 4 ára, Stakkanesi 12, 400 Ísafirði. Hákon Fannar Kristjánsson, 8 ára, Sólheimar, 801 Selfossi. Ingibjörg Kristjánsdóttir, 10 ára, Urðarvegi 51, 400 Ísafirði. Jón Fannar og Fanney Björg, 7 ára, Hlíðarvegi 11, 625 Ólafsfirði. - Vinningshafar Nafn: Aldur: Heimili: Staður: Þraut: Hvað heitir faðir Simba? ( ) Skari ( ) Múfasa ( ) Púmba Jóna Vigdís Gunnarsdóttir, 5 ára, Hjallabraut 18, 815 Þorlákshöfn. Jónína E. Ólafsdóttir, 9 ára, Túngötu 18, 400 Ísafirði. Júlía Gunnarsdóttir, 4 ára, Lindarbraut 10, 170 Seltjarnarnesi. Magnús Freyr og Margrét Ýr, 5 og 7 ára, Grundartjörn 7, 800 Selfossi. María Aspelund, 7 ára, Urðarvegur 80, 400 Ísafirði. Thelma Ósk og Kamilla Rós, 7 og 3 ára, Lindarbergi 56 A, 221 Hafnarfirði. Þóra Lind Halldórsdóttir, 6 ára, Urðarbraut 2, 250 Garði. Til hamingju, krakkar! Þið hafið unnið myndina Töfrabúðingurinn á myndbandi með íslensku tali: Nú er að koma út sérstök útgáfa af Disney-teiknimyndinni Konungi Ljónanna með atriðum sem hafa ekki sést fyrr og nýju lagi sem heitir „Dagsyfirlit“. Þetta skemmtilega ævintýri frá Afríku segir sögu Simba, fjörugs ljónsunga sem hlakkar óskaplega mikið til að taka við af föður sínum Múfasa, og verða konungur. Skari frændi hans leiðir hann á glapstigu og Simbi tileinkar sér kæruleysislegan lífsmáta ásamt kostulegum förunautum, þeim Tímon og Púmba, og gleymir konunglegri ábyrgð sinni. En örlögin grípa í taumana og hann þarf að endurheimta sess sinn sem hinn sanni Konungur ljónanna. Konungur ljónanna kemur út á DVD og VHS í endurbættri útgáfu með íslensku tali og í tilefni þess efna Barnablað Moggans og SAMmyndbönd til verðlaunaleiks. Taktu þátt og þú gætir unnið! 10 heppnir krakkar fá myndina á myndbandi og 5 fá myndina á DVD. Sendið okkur svarið, krakkar. Utanáskriftin er: Barnablað Moggans Konungur ljónanna Kringlan 1 103 Reykjavík. HALLÓ KRAKKAR! BÖRN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 2003 C 3 SVEINBJÖRN Egilsson, sex ára, teiknaði þessa fínu kisu eftir að hann sá leiðbeiningar í blaðinu um það hvernig maður teiknar kisu. Flott hjá þér, Sveinbjörn! Kisumynd ÞAÐ er oft sagt að kettir séu ólíkir hundum að því leyti að þeir fari sínar eigin leiðir og láti ekki mennina stjórna sér. Þetta á sennilega við um ansi marga ketti en kötturinn Didi, sem á heima í Malasíu, virðist þó ekki hafa neitt á móti því að láta klæða sig í spariföt. Didi, sem er högni, lét sér vel lynda að vera með fagurbleikan hatt og skikkju fyrir sparifatakeppni katta í Kúala Lumpur í Malasíu. Didi var reyndar svo glæsilegur að hann vann fyrstu verðlaun en 200 kettir tóku þátt í keppninni. Prúðbúin kisa JIBBÍ! Hin árlega ganga Hundaræktarfélags Íslands verður í dag. Gangan fer frá Hlemmi klukkan 13.30 og niður Laugaveginn. Það verður því örugglega fullt af hundum, börnum og fullorðnum í bænum í dag. Hundaganga HÚN Snæfríður Björg Jónsdóttir, sem er sjö ára og á heima í Neskaup- stað, teiknaði þessa fínu mynd af sér á hestbaki. Á hestbaki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.