Morgunblaðið - 08.11.2003, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.11.2003, Blaðsíða 3
BÖRN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 2003 C 3 Aron Örn Heimisson, 5 ára, Frostafold 30, 112 Reykjavík. Ásta Guðrún Eydal, 7 ára, Byggðavegi 101 E, Akureyri. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir, 7 ára, Hvannarima 6, 112 Reykjavík. Birta Dögg Garðarsdóttir, 4 ára, Maríubakka 30, 109 Reykjavík. Christel Ýr Johansen, 9 ára, Krummahólum 8, 111 Reykjavík. Emil Ingi Gunnarsson, 4 ára, Hvassaleiti 153, 103 Reykjavík. Gauti og Kamilla Helgabörn, 8 og 6 ára, Langholti 23, 603 Akureyri. Guðmundur Árnason, 9 ára, Urðargili 20, 603 Akureyri. Guðný Eygló Baldvinsdóttir, 9 ára, Hólavegi 81, 580 Siglufirði. Gunnar Páll, 6 ára, Dvergabakka 22, 109 Reykjavík. Helga María Kristjánsdóttir, 9 ára, Lambhaga 15, 800 Selfossi. Herdís Birta Jónsdóttir, 7 ára, Grjótási 6, 210 Garðabæ. Jón Kaldal, 7 ára, Njálsgötu 84, 101 Reykjavík. Jón Trausti Harðarson, 6 ára, Lyngrima 3, 112 Reykjavík. Til hamingju krakkar! Þið hafið unnið ævintýrið um Benedikt búálf á myndbandi: Benedikt búálfur - Vinningshafar Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17. Vinningshafar utan Reykjavíkursvæðisins geta óskað eftir því að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384. Vinningar óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita. Verðlauna le ikur v i kunnar Skilafrestur er til föstudagsins 14. nóv. Nöfn vinningshafa verða birt laugardaginn 22. nóv. Nafn: Aldur: Heimili: Staður: Sendið okkur svarið, krakkar. Utanáskriftin er: Barnablað Moggans - Jólafjör Bangsímons - Kringlan 1, 103 Reykjavík Spurning: Hvað er það besta sem Bangsímon fær? ( ) Jólakaka ( ) Sultutau ( ) Hunang Kristófer Birkir Baldursson, 6 ára, Hásölum 7, 201 Kópavogi. Sigurður Bjarni Aadnegard, 4 ára, Mýrarbraut 37, 540 Blönduósi. Steinar G. Steinarsson, 3 ára, Miðstræti 18, 740 Neskaupstað. Valdís Huld Jónsdóttir, 6 ára, Smyrlahrauni 37, 220 Hafnarfirði. Vilborg Pála Eriksdóttir, 6 ára, Breiðagerði 23, 108 Reykjavík. Þórhildur Björgvinsdóttir, 4 ára, Álfhólsvegi 63, 200 Kópavogi. Það styttist í jólin hjá Bangsímon og félögum og tilhlökkunin eykst hjá vinunum í Hundrað ekru skógi. Bangsi, Tumi tígur, Kaninka, Grislingur, Eyrnaslapi, Gúri, Kanga, Grefill og Ugla, að ógleymdum Jakobi sjálfum, fagna saman jólunum og áramótum í þessari skemmtilegu teiknimynd frá Disney og ævintýrin eru aldrei langt undan. Finnur Bangsímon sér hunang til að borða? Sigrast Grislingur á hræðslunni við allt mögulegt? Heldur Tumi áfram að hoppa og skoppa - og verður Kaninka alltaf jafn pirruð á honum? Það kemur í ljós í þessari jólalegu teiknimynd. Jólafjör Bangsímons kemur út á myndbandi með íslensku tali þann 21. nóvember. Takið þátt í léttum leik og þið gætuð unnið eintak af Jólafjöri Bangsímons með íslensku tali. Leysið þrautina, sendið okkur svarið og þið gætuð unnið! 15 heppnir krakkar fá myndina í verðlaun. Halló krakkar! TVÍBURARNIR Einar Thor og Ólafur Thor, sem eru að verða sex ára, teiknuðu þessar fínu myndir. Ólafur Thor teiknaði nýja húsið sem þeir voru að flytja inn í en Einar Thor teiknaði kirkjuna sem hann og vinkona hans fara í. Hús og kirkja Norska fjölskyldumyndin Glas- skår eða Glerbrotverður sýnd í Norræna húsinu kl. 2 á morgun. Myndin er byggð á skáldsögu eftir Harald Rosenløw Eeg og segir frá Viktor og vinum hans, Roger og Arnor, sem ákveða að stofna hljómsveit til að ganga í augun á stelpunum. Síðan dregur ský fyrir sólu þegar í ljós kemur að stóri bróðir Viktors, OK sem er 18 ára og besti íshokkíspilarinn í bænum, er með krabbamein. Myndin er sýnd með íslensk- um texta og aðgangur er ókeypis. Glerbrot Ef þið litið reitina, sem eru merktir með litlum punkti, í dökkum lit, þá fáið þið mynd af dýri. Hvaða dýr er það? Svar: Nashyrningur Litaþraut

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.