Vísir - 20.10.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 20.10.1980, Blaðsíða 4
18 Mánudagur 20. október 1980. VlSLR Atli skoraði tvð mðrk með skalla - Þegar Borussía Dortmund vann góðan sigur 4:1 á 1860 Munchen ,,Eg er auövitaö mjög ánægbur meö leikinn og minn þátt í honum, þaö er alltaf mjög gaman þegar þaö gengur svona vel” sagöi landsliösmaðurinn i knattspyrnu Atli Eðvaldsson hjá Borussia Dortinund er við ræddum við hann i gær, en Atli var i sviös- ijósinu i þýsku knattspyrnunni um helgina. Hann lék þá með Borussia gegn 1860 Munchen og skoraði tvö af mörkum Dortmund sem sigraði örugglega með fjórum mörkum gegn einu. Það var hinn stór- skemmtilegi miðvallarspilari Dortmund, Burgsmuller sem íþróttafélög skólar > og fyrirtæki peysur og bolir Allar stærðir Mikið iitaúrvai Póstsendum Sportvöruverslun Ingólfs Oskarssonar Klapparstig 44 — Simi 11783 skoraði fyrsta mark leiksins, en Munchen jafnaði rétt fyrir hlé og ekkert gekk hjá leikmönnum Dortmund. Þó fengu þeir góð tækifæri og Atli m.a. eitt þeirra en inn vildi boltinn ekki. „Kudiger Abramsic.sem Dort- mund keypti i sumar fyrir 1.2 milljónir marka frá Schalke 04 sat á varamannabekknum þvi hann hefur ekki staðið sig vel að undanförnu og ekki fallið i náðina hjá pressunni, var þá settur inná, og þá fór allt að ganga upp hjá okkur” sagði Atli. Það var Atli sem kom Dortmund yfir 2:1 með skallamarki, landsliðsmaðurinn Mirko Votava sem er landflótta Tékki, og v-þýskur landsliðsmað- ur bætti öðru marki við og Atli skoraði siðasta mark leiksins með þrumuskalla eftir horn- spyrnu. Af öðrum úrslitum urðu þessi helst: Bayern Munchen-Bochum 3:1 Moenchengladb-Nurenb. 1:4 Eintr. Frankf-Kaisersl. 3:2 Köln-Karlsruher 4:0 Fortuna Dusseld-Hamburger 2:3 Karl Heinz Rummenigge skoraði tvö af mörkum Bayern Munchen, sannkölluð drauma- mörk, Þau voru mjög svipuð, hann fékk boltann á eigin vallar- helming, lék á nokkra leikmenn og skoraði með þrumuskoti af 23 metra færi. Bernd Ducrnberger skoraði þriðja mark Bayern. Kölnarliðið lék stórvel i fyrsta leik sinum undir stjórn Rinus Micheifyrrum þjálfara hollenska landsliðsins og liðið vann storsig- ur gegn Karlsruher. Bonhof skoraði tvivegis úr vitaspyrnum og þeir Dieter Muller og Tony Woodcock hin mörkin. Staða efstu liðanna i Bundeslig- unni er nú þessi. BayernMunch . 10 9 0 1 28:12 18 Hamburger .... 10 7 2 1 22:14 16 Kaisersl...... 10 6 2 2 20:10 14 Eintr. Frankf.. . 10 7 0 3 22:15 14 Bor. Dortmund . 10 5 2 3 24:19 12 Markhæstu leikmenn eru nú Burgcsmuller með 10 mörk, Rumenigge með 9, siðan koma þrir leikmenn með átta mörk og Atli Eðvaldssoner i 6. sæti með 7 mörk. gk-. SKRÍTINN DÓMUR... Þaðskeðiskemmtilegt atviki’ ieik Borussia Dortmund og 1860 Múnchen á laugardaginn og varð þetta atvik næstum þvi til þess aö Atli fékk að sjá gula spjaldiö hjá dómaranum. Atli rakst óvart á einn sam- herja sinn og féll sá við. Dómar inn sá þetta „brot” strax og dæmdi samherja Atla auka- spyrnu, og þegar Atli fór að hlæja að þessu var dómarinn að þvi kominn að gefa honum gult spjald,” „var kominn með höndina i vasann þegar ég hætti að hlæja,” sagði Atli. gk-. ATLI EÐVALDSSON...hefur nú skoraö 7 mörk f „Bundeslig- unni”. 2. deíldin í handknattleiknum af stað: KA tapaði í Mosfells- sveit Nýiiðarnir i 2. deiidinni i hand- boltanum i vetur, Breiðabiik úr Kópavogi, komu verulega á óvart um heigina er þeir gerðu jafntefli við ÍR i fyrsta leik 2. deildarinn- ar. ÍR-ingarnir, sem féllu úr 1. deild s.l. vor.höfðu yfir i hálfleik 12:10 , en Blikarnir komust tvö mörk yfir er talsvert var liðið á siðari hálfleikinn. En ÍR-ingarnir liéldu haus er mest á reyndi, og þeim tókst að krækja f annað stig- ið, úrslitin 19:19. Akureyrarliðið KA kom suður oglék tvo leiki. Sá fyrri var gegn Aftureldingu á laugardaginn, og Nvliöar Breiðabliks komu á óvart og gerðu jafntefli við IR-ingana þar máttu Akureyringarnir þola ósigur 15:16. Þar var um hörku- leik að ræða, KA leiddi i hálfleik 9:8, en það vatnaði herslumuninn hjá KA mönnum gegn mjög frisku liði Aftureldingar sem sigraði sem fyrr sagði og fékk þar með óskabyrjun i mótinu. KA lék siðan i gær i Laugar- dalshöll gegn Ármanni og þá unnu rtkureyringarnir öruggan sigur 23:17. Þeir leiddu i hálfleik 12:8 og voru aldrei i vandræðum með að innbyrða sigurinn þrátt fyrirað langt væri frá þvi að liðið ætti neinn stórieik. Ármenn- ingarnir virkuðu mjög slakir vægast sagt, og kæmi ekki á óvart þótt liðið yrði i fallbaráttu i vetur. Annaö lið sem sennilega lendii einnig i fallbaráttunni ef þaí tekur sig ekki verulega á. er Týr úr Vestmannaeyjum. Liðiö tapaði heima fyrir HK með 13:19 eftir að hafa leitt i hálfleik 8:7. I siðari hálfleiknum sneru HK-menr dæminu viö og með Einar Þor varöarson markvörð sem lang besta mann unnu þeir öruggar sigur. gk/gó Haukur Lítiö brölt, ný hljómplata, ný lög Hauki til aðstoðar er m.a. hljómsveitin Mezzoforte. Lögin eru öll eftir Jóhann Helgason. Textar eftir Jóhann Helgason, Jón Sigurðsson, Þorstein Erlingsson, Kristján frá Djúpalæk og Matthías Jochumsson. Utkoman er óvenju vönduö ogskemmtileg hljómplata ^KARNABÆR 'u-n. Iit §SO« Heildsöludreifing: stðinor •imar 85742 og 85055

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.