Vísir - 01.12.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 01.12.1980, Blaðsíða 1
¦Ti' "1T Vl\ V»' UMSJÓN: Kjartan L. Pálsson og Sigmundur ó. Steinarsson íþróttii helgar innar VÍSIR FYRSTUR MEÐ ÍÞRÓTTAFRÉTTIRNAR Nú fara leikmenn í öann - kl. 12 á laugardögum Eins og menn mtina, vakti „Traustamálið" s vokallaða mikla athygli st. sumar. Þá létu Pramarar landstiðs- nianiiinn Trausta Haraldsson leika bikarleík gegn FH, eftir aö tiann hafoi verift dæmdur ! leikbann af Aganefnd K.S.I., |iar sem þeir sögftust ekki hafa fengið tilkynnningu am leik- bannið 48 klukkustuniliim fyr- ir leikinn. Þær breytingar voru sam- þykktar á Arsþingi K.S.t. um helgina, ao framvegis munu allir leikmenn, sem Aganefnd- in dæmir i leikbann á fumlum sinuiu á þriftjudögum, fara i leikbanii kl. 12.00 á hádegi laugardaginn eftir. Leikmenn geta ekki tekift leikbann sitt fyrir þann tlma — t.d. ef félag þeirra leikur á föstudags- kvöldi. —SOS INGI ÞÓR JÓNSSON... setti 4 tslandsmet um helgina. Sjánánarbls.23. "SJg'i ¦llMHilil'IHM por 90 velli I 2. ¦ Þrír leikir voru leiknir | deildarkeppninni I handknatt-1 . leik karla um helgina. Akureyr-i I arliðin KA og Þór áttust við á ' I Akureyri og lauk viðureigninni | með sigri KA — 23:16. Þá gerðu i I iK og HK jafntefli 20:20 og ' I Armann lagði Aftureldingu að | | velli 21:20. , I Staðan i 2. deild tslandsmóts- j ¦ ins i handknattleik karla eftir ¦ I leikina um helgina er þessi: I |KA...........5 4 0 1 110:89 8 I .HK...........5 2 2 1 97:76 6 . I Afturelding ... 5 3 0 2 101:96 6l IÍR............5 1 3 1 97:81 5 I Armann......52 12 94:95 5. IBreiðablik___5 2 1 2 105:115 5l ITýr...........5 2 0 3 86:91 4 I ÞórAk ......5 0 14 95:124 1 ¦líillljjl'hl.l - Hefur áhuga á að komast m Guömundar Harðarsonar í Danmðrku „Ég er harðánægður með þetta — það sýnir að ég er enn í f ramför, þótt ég hafi verið að æfa I litla poljinum á Akranesi" sagði Ingi Þór Jónsson sundkappi frá Akranesi sem setti fjögur islands- met i bikarkeppninni í Sundhöllinni um helgina. „Það er ekki möguleiki að ná almennilegum framförum með þvi að æfa i litlu lauginni á Akra- nesi lengur, og þar sem ég kann ekki við mig I Reykjavik er ég að hugsa um að koma mér eitthvað til útlanda eftir áramótin. Ég hef mestan áhuga á að kom- ast til Guðmundar Harðarsonar fyrrverandi þjálfara Ægis, sem nú þjálfar lið I Danmörku og ég liei' þegar skrifað honum. Þá kemur Sviþjóð einnig til greina, en hvað verður ofan á, það veit ég ekki. Það eina sem ég veit er aö mig langar út, og ég verð að kom- ast út ef á á ekki að staöna alveg i sundinu"..: —klp— „GETUM EKKI SKORAÐ MÖRK" segir fitn EDvalösson um Borussia Dortmund. sem tapaði briðja leikn- um í röð um helgina 2*^* „Það var ægilegt að tapa þessum leik fyrir Köln, því við áttum ekki færri en átta dauðafæri í leiknum og tókst aðeins að nýta eitt, en þeir tvö af sárafáum marktækifærum sem þeir áttu" sagði Atli Eðvalds- son er við töluðum við hann í Vestur-Þýskalandi um helgina. „Við erum búnir að tapa tveim leikjum i röð I deildinni og búið er að slá okkur út úr bikarkeppninni, þannig að staðan er allt annað en glæsileg. Við erum þó samt enn i 5. til 6. sæti í deildinni með 17 stig, eða 7 stigum á eftir efstu liðunum Hamburg SV og Bayern • Munchen. „Það vantar ekki að við hjá Dortmund spilum góða knatt- spyrnu um þessar mundir en það tekst ekki aö skora mörk og þa vinnst að sjálfsögðu ekki leikur." Við spurðum Atla hvort hann héldi aö félagi hans ur Val Magnús Bergs, fari að fá tækifæri i aðalliðinu hjá Borussia Dort- mund, „Hann hefur leikið tvo leiki me.ð varaliöinu og staðið sig vel I þeim. Þjálfarinn er ánægður meö hann, svo ég á alveg eins von á þvl að hann fái sinn séns hvað úr hveriu"... —klp- ATLI EÐVALDSSON Trausti afDakkaðí - boð hjá Stuttgart — Ég var ekki ánægður meö aðstæðurnar hjá Stuttgart Kickers og hafnaði tilboði þvi sem félagið gerði mér, sagöi Trausti Haraldsson, landsliðs- maður I knattspyrnu úr Fram, sem kom lieim frá V-Þýskalandi um helgina. Traustisagðiað þetta væri lit- ið félag, sem væri með 24 leik- menn I herbúðum slnum — þar af væru aðeins 9 leikmenn liðs- ins á atvinnumannasamningi. —SOS . Ellert áfram - formaður K.S.Í. EUert B. Schram var einróma endurkjörinn formaður Knatt- spyrnusambands tslands á árs- þingi sambandsins um helgina. Þrir menn áttu að ganga Ut úr aðalstjórn K.S.l. — þeir Árni Þorgrimsson, Friðjón B. Frið- jónsson og Helgi Danielsson, en þeir gáfu allir kost á sér aftur. Það var mjög tæpt á þvi að Helgi næði endurkjöri — hann hlaut 60 atkvæði en Helgi Þor- valdsson hlaut 59 atkyæði og Gunnar Sigurðsson hlaut 57 at- kvæði. —SOS Fortuna tapaði Janus Guðlaugsson og félagar hans hjá Fortuna Köta töpuöu mikilvægum leik i 2. deildar- keppninni i Vestur-Þýskalandi um helgina. Þá mættu þeir Hannover 96 i Hannover ogftíruþaöanmeð 1:0 tap á bakinu. Mun betur gekk aftur á móti hjá þeim Ragnari Margeirssyni og Siguröi Grétarssyni hjá Homburg — þeir sigruöu sina andstæðinga á útivelli 5:3... —klp—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.