Vísir - 01.12.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 01.12.1980, Blaðsíða 4
Garry Gow, fyrrum leikmaður Bristol City, var hetjaManchesterCity á Selhurst Park í London, þar sem City lagði Crystal Palace að velli. Þessi snaggaralegi leikmaður skoraði sigurmarkið 2:3 rétt fyrir leikslok, eftir snilldarsendingu frá Tommy Hutchinson. 16,575 áhorfendur sáu leikinn — þar á meðal var Malcolm Allison, fyrrum fram- kvæmdastjóri Palace og City. Garry Gow kom mikið við sögu i leiknum — hann átti góða send- ingutil Kevin Reevessem skorað.i eftir aðeins 15 sek. fyrsta mark City — sannkölluð óskabyrjun. Gow skoraði slðan 0:2 á 26. mia Leikmenn Palace komu ákveðnir til itjiks i seinni hálfleik og skoruðu þeir Ian Walsh og Tony Sealy—2.2, áður en Gow skorði sigurmarkið á 88.min. einleik á 31. mi'n. Sammy Lee gerði út um leikinn, þegar hann skoraði 2 mörk fyrir Liverpool á þremur mín. Leikmenn Sunderland náðu að minnka mun- inn þegar þeir Alan Brown og Stan Cummings skoruðu á 87. og 38.mín. Liverpool-liðið lék mjög vei og leikmenn liðsins sýndu, að það er erfitt að leggja þá að velli. Worthington rekinn út af Frank Worthington hjá Birmingham var rekinn af leik- velli á Goodison Park, þar sem Birmingham háði jafntefli 1:1 gegn Everton. Worthington fékk að sjá rauða spjaldið á 72. min. Alan Ainscowskoraði fyrir Birm- ingham á 27. min, en Eamon O’Keefe jafnaði fyrir Mersey- liðið með glæsilegri .jijól- hestaspyrnu”. CARI, HARRIS... skoraði sigurmark Leeds gegn Brighton og NORMAN BELL skoraði sigurmark Úlfanna gegn Stoke. JUSTIN FASHANU og Joe Royle skoruöu mörk Norwich gegn Leicester — og var stað- an orðin 2:0 eftir 25. min. Alan Yong minnkaði muninn fyrir Leicester. —SOS Tottenham fékk skell Leikmenn W.B.A., sem hafa aðeins tapað 5 leikjum af 44 siðustu leikjum sinum, mættu ákveðnir til leiks á White Hart Lane i London þar sem þeir komu leikmönnum Tottenham á óvart, með þvi að byrja með miklum sóknaraðgerðum. Ally Brown opnaði leikinn, en siðan skoruðu þeir Bryan Robson og Peter Barnes 3:0 fyrir W.B.A. Leik- menn Tottenham gáfust ekki upp — John Lacyog Steve Perryman skoruöu fyrir Lundúnaliöið og ekki munaði miklu að Tottenham tækist að jafna metin — Daines átti þrumuskot I stöngina á marki W.B.A. Stórsigur Liverpool „Rauði herinn” frá Liverpool vann góðan sigur 4:2 yfir Sunder- land á Roker Par,. DavidJohnson skoraði fyrst fyrir Liverpool og siöan bætti Terry McDermott jðru marki við, eftir glæsilegan ! Cruyfl 09 Wim i Jensen til Ajax I Hinn frægi hollenski lands- IliðsmaöurWim Jansen.sem áð- ur lék með Feyenoord i Hollandi. I hefur gert samning til vors viö ' aðalóvin Feyenoord á knatt- I spyrnunni þar. Ajav. I' Jansensem fór frá Feyenoord s.l. vetur til Washington Diplomats i Bandarikjunum, og lætlar þangað aftur i vor, ætlar Jaö leika með Ajax þangað til. | Annar frægur landsliðsmaður • frá Hollandi, Johan Cruyff, sem |einnig var hjá Washington Diplomats, gerði lika samning viö Ajax um helgina — þö ekki sem leikmaður, heldur sem tæknilegur ráðgefandi aöal- þjálfara liðsins Leo Beenhakk- er. Ajax hefur vegnað iila i hollensku deildinni i haust — er nú 17. sæti og þar heilum 12 stig- um á eftir Alkmaar. sem er i 1. sæti og 7 stigum á eftir Feyenoord sem heldur öðru sæt- inu í deildinni örugglega þessa stundina... —^ ijjj ENSKA KNATTSPYRNAN miAM mm •Islandsmót! í marabon- í hlaupi | A ársþingi frjálsiþróttasam- j bands islands um helgina var | samþykkt að halda islandsmót i | maraþonhlaupi á næsta ári. • Verður það þá í fyrsta sinn, sem j tslandsmót I þcirri hefðbundnu J hlaupagrein er haldið hér á j landi... J —klp— j •Jóhann Ingij var á bekkn-; um hjá val Jóhann Ingí Gunnarsson fyrr um landsliðsþjálfari i hand- knattleik var aðstoðarmaður rdssneska þjálfarans Boris Akbashov hjá Valsmönnum, i leiknum gegn Vikingi. Jóhann Ingi hefur veriö ráðínn til að aðstoða Rússann. -SOS • Víkingar lengu „Drago” styttuna Vlkingar tryggðu sérl ,,Drago”-styttuna, fyrir prúð-1 mennsku leikmanna sinna i 1.) deildarkeppninni f knattspyrnu. j Völsungur frá Húsavik fékk j samskonar styttu — fyrir aðj vera meö prúðustu lcikmcnnina j i 2. deildarkeppninni. | —SOSj •Örn áfram j formaður ; örn Eiösson var einroma | endurkjÖrinn formaðuri Frjálsiþróttasambands tslands, j sem haldið var um helgina. Þar j kom i Ijós mikill skuldabaggi á j FRl eins og öðrum sérsambönd- j um tSl þótt svo aö slöasta ár j hafi komið sæmilega út fjár- J hagslega hjá FRi miöaö við' fyrri ár... I —klp— I I „Þetta gerl óg aldreí aftur ■■■ i i ! I I — Þetta mun ég aldrei gera | aftur, sagöi Viöar Slmonarson , j þjálfari Hauka, þegar hann var j spurður um, hvernig væri að i vera leikmaöur og þjálfari hjá i Haukum. — Alagiö er mjög ■ mikiö á mönnum, sem bæöi j þjálfa og leika með liöum — þaö j sést t.d. á Axel Axelssyni hjá j Fram, hann hefur ekki náð1 nema að s/na helming af getu sinni að undanförnu, sagði Við- ar. Viöar sagði aö hann hcföi aldrei leikiö með Haukum.J nema að lcikmenn liðsins fóru | fram á þaö viö hann. I -SOS I _______I varnarmúr Arsenal • PETER WHITE.. hefur engu gleymt. Hinir ungu leíkmenn Aston Villa áttu mjög crfitt aö brjóta niöur sterkan varnarmúr Arsenal á Villa Park i Birmingham, þar sem 30.147 áhorfendur sáu leik- menn Arsenal tryggja sér jafn- tefli 1:1. Vöm Arsenal var sterk og i markinu stóð Pat Jennings, sem er ekki þekktur fyrir að sækja knöttinn oft I netið hjá sér. Gamla kempan Peter Withe átti mjög góðan leik og geröi hann var.narmönnum Arsenal oft lifið leitt, með góöum sendingum sin- um — á þá Tony Morley og Garry Shaw, en þeim tókst ekki aö nýta færin sin. Tony Morley átti stór góðan leik — hann lék John Devine oft grátt og þaö var ein- mitt Morley sem skoraði mark Aston Villa á 57 min. Hann átti þá sendingu til Gordon Cowans sem sendi knöttinn sfðan aftur tilMor- ley, sem skoraði með glæsilegu skoti. Að öllu eðlilegu hefði þetta mark getað orðið sigurmark, en leikmenn Arsenal voru ekki sam- mála þvi —þeir böröust hetjulega - begar Manchester Cíty vann góðan sigur 3:2 yfir Crystai Palace var traustur og Aston Villa varð að sætta sig við jafntelli 1:1 á Villa Park og á 73.min. jafnaði Brian Talbot metin 1:1 eftir sendingu frá Alan Sunderland, sem var rekinn af leikvelli rétt fyrir leikslok — á 89 min. Sunderland reifst þá við dómarann Norman Madeley, sem gat ekki annað gert en sýna hon- um rauða spjaldið. mark gegn sínum gömlu félögum hjá Coventry þegar Nottingham Forest tryggði sér jafntefli 1:1 á Highfield Road. Garry Daly jafn- aði fyrir Coventry. Trevor Franciser nú kominn á fulla ferð og mun hann leika næsta leik Forest — hann skoraöi ,,Hat-trick” fyrir varaliö Forest um helgina. Mark eftir 10 sek. Joe Waters, fyrirliöi Grimsby, skoraöi mark eftir aðeins 10 sek, þegar Grimsby vann sigur 3:1 yfir Cambridge. Alan Devonshire og Paul Goddardskoruðu fyrir West Ha,m, en Les Cartwrightog Ed- wards skoruðu fyrir Wrexham Richard Harkouk skoraði fyrir Notts County gegn Chelsea, en Bumstead iafnaði fyrir Lundúnaiiðið./ Andy McCuUoch skoraði sigurmark Sheffield Wednesday. • GARRY GOW... hefur Hfgað mikiö upp á Manchester City — með góðum leikjum. í öpsFíi Urslit leikja I ensku knatt-| ■ spyrnunni uröu þessi á laugar- I daginn: 11. deild: I Aston Villa—Arsenal....1:1 | Coventry—Nott.For....1:1 J • C.Palace—Man.City...2:3. ' Everton—Birmingham ....1:11 | Leeds—Brighton.........1:0 . Leicester—Norwich.....1:2. I Man.Utd.—Southampton .... 1:11 I Sunderland—Liverpool ..2:4 I Tottenham—W.B.A......2:3, I Wolves—Stoke..........1:01 Leik Ipswich og Middles- ■ brough var frestað vegna snjó- ' komu I 2. deild: I Biackburn—Bristol R....2:0 I I BristolC.—Oldham.......1:1 I J Derby—Cardiff..........1:1 I Grimsby—Cambridge .....3:1 | | Luton—Bolton...........2:2 | Notts C.—Chelsea.......1:1 ' | Orient—Newcastle.......1:1 | | Q.P.R.—Shrewsbury......0:0 i 1 Sheff.Wed.—Watford.....1:0 1 | Swansea—Preston........3:0 | j^Wrexham—WestHam .......2:2j United á erfitt með að skora Leikmenn Manchester United hafa átt erfitt meö að skora mörk á Old Trafford — þegar Joe Jordantryggði liðinu jafntefli 1:1 gegn Dýrlingunum frá Southampton rétt fyrir leikslok, voru þeir ekki búnir að skora mark i 269 mln. á Old Trafford. Nick Holmes skoraði mark Southampton á 52. min, eftir sendingu frá Mike Channon. 46.215 áhorfendur sáu leikinn og foru þeir að sjálfsögðu óánægðir heim. Francis kominn á skrið IAN WALLACE... skoraði Garry Gow var óslöðvandl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.