Vísir - 29.12.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 29.12.1980, Blaðsíða 3
14 VÍSIR Mánudagur 29. desember 1980 Mánudagur 29. desember 1980 VÍSIR 15 r i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i. „Það á að hætla j Iðlaknattspyrnu" j - segir Keíth BurKínshaw — Þessi lélega aftsókn sýnir aft vift eigum aft hætta aft leika knattspyrnu á ..Boxing Day” — á öftrum I jólum, sagfti Keith Burkinshaw, framkvæmda- stjóri Tottenham, eftir aft afteins 28.792 áhorfendur höfbu komift á White Hart Lane til að sjá Tottenham leika gegn Southampton annan jóladag, en leiknum lauk meft jafntefli 4:4. — Vift skoruftum 5 mörk gegn Ipswich fyrir jól og eftir þann I leik heföu átt aö vera hér 40 | þús. áhorfendur. Þaö hafa veriö j skoruft24mörkhérá WhiteHart j Lane f síöustu fjórum leikjum i Tottenham. Ef fólk vill ekki { koma og sjá mörk — hvaö vill { þaö þá sjá? sagöi Burkinshaw, • Þá má geta þess aö aöeins { 19.214áhorfendursáu leik Leeds { gegn Birmingham — þaö er J minnsti áhorfendafjöldi á EIl- J and Road á annan jóladag frá J seinni heimsstyrjöldinni. —sos I • CHARLIE GEORGE... lék vel meft Southampton um jólin — skorafti 2 mörk. Storskotahríð á White Hart Lane - har sem 19 ára nýliðí skoraði 2 mðrk fyrir Tottenham gegn Southamton i jafnteflisleík 4:4 19 ára nýlifti hjá Tottenham — Garry Brooke, sem tók stöftu Argentinumannsins Ardiles, var heldur betur i sviðsljósinu á White Hart Lane á annan jóladag, þegar Tottenham varð að sætta sig vift jafntefli 4:4 gegn Dýrling- unum frá Southampton. Þessi ungi leikmaður, sem haffti skoraft ,,Hat-trick” — þrjú mörk, meft varaliði Tottenham gegn Southampton fyrr I vikunni, skorafti 2 mörk og var annaft stór- glæsilegt — þrumufleygur af 18 m færi. Tottenham fékk óskabyrjun, þegar Steve Archibald og Gary Brookeskoruöu 2:0eftir aöeins 20 min. og þegar 18 min. voru til leiksloka. var staöan 4:2 fyrir Tottenham, en Dýrlingarnir náöu aö jafna metin. Garth Crooks skoraöi fjóröa mark Tottenham, en þeir Steve Moran (2), Graham Bakerog Charlie George skoruöu mörk Dýrlinganna. Metaðsókn á Old Trafford 57.053 áhorfendur voru saman- komnir á Old Trafford — mesti áhorfendafjöldi á leik i ensku knattspyrnunni I vetur, þegar Manchester United og Liverpool geröu jafntefli i miklum baráttu- leik. Ray Clemence lék sinn 500 deildarleik fyrir Liverpool, sem var nær búiö aft „stela” báöum stigunum frá United rétt fyrir leikslok — Ray Kennedy átti þá stangarskot. Graeme Souness var lagöur á spfíala fyrir leikinn — meö slitin liöbönd. //Gömlu góðu dagarnir" Nottingham Forest sýndi stór- góöa knattspyrnu á Molinux þeg- ar liöiö lagöi Wolves aö velli 4:1 — „Þetta var eins og 1 gömlu góöu dagana — strákarnir léku mjög vel”, sagöi Peter Taylor, aöstoö- armaöur Brian Clough. (Jlfarnir hjálpuöu Forest til aö skora — fyrst skoraöi Colin Braziersjálfs- mark, eftir skot frá John McGovern og siöan felldi Brazier Viv Anderson inni I vltateig og skoraöi Frank Gray út vlta- spyrnunni — 2:0. Þá kom sjálfs- mark frá Geoff Palmer, sem sendi knöttinn I eigiö mark eftir aö Trevor Francis haföi átt hættulega fyrirgjöf fyrir mark Olfanna. John Richardskoraöi 1:3 fyrir Úlfana úr vitaspyrnu, en Svisslendingurinn Raimondo Ponte gulltryggöi sigur Forest. 31.589 áhorfendur sáu Andy Gray koma inn á rétt fyrir leikslok. en hann hefur ekki leikiö meö Olfun- um I tæpa tvo mánuöi. Orslit leikja uröu þessi á annan i jólum I Englandi: 1. Deild: Aston Villa-Stoke 1:0 Coventry-Middlesb..........1:0 C. Palace-Arsenal..........2:2 Everton-Man. City..........0:2 Ipswich-Norwich............2:0 Leeds-Birmingham ..........0:0 Leicester-Brighton.........0:1 Man. Utd.-Liverpool........0:0 Sunderland-W.B.A...........0:0 Tottenham-Southampton......4:4 Wolves-Nott. For...........1:4 2. Deild: Blackburn-Preston..........0:0 Bristol C.-Cardiff.........0:0 Derby-Oldham...............4:1 Grimsby-Newcastle..........0:0 Luton-Chelsea..............2:0 Orient-Watford.............1:1 Q.P.R.-West Ham............3:0 Sheff. Wed.-Shrewsbury.....1:1 Swansea-Bristol R..........2:1 Wrexham-Bolton.............0:1 Withe hetja Aston Villa Peter Withe lék aö nýju meö Aston Villa gegn Stoke og skoraöi hann sigurmarkiö 1:0 á Villa Park. Peter Fox, markvöröur Stoke haföi þá variö glæsilega skot frá Gary Shaw, en hann missti knöttinn frá sér — Withe var á réttum staö og sendi knött- inn I netiö viö mikinn fögnuö hinna 34.569 áhorfenda. Aston Villa þurfti aö berjast fyrir þess- um sigri. MANSHESTER CITY... má þakka Joe Corrigan fyrir sigurinn 2:0 á Goodison Park gegn Ever- ton — hann varöi stórkostlega I leiknum. 36.194 áhorfendur sáu þá Gary Gow og Paul Powell skora mörk City. JOHN GREGORY... skoraöi sigurmark Brighton gegn Leicester á Filbert Street. GARRY DALY...skoraöi sigur- mark Coventry 1:0 gegn Middles- brough, eftir frabæran undirbun- ing Steve Hunt, sem braust skemmtilega i gegnum vörn • RAY CLEMENCE ... lék sinn 500.deildarleik fyrirLiverpool. „Boro” og sendi knöttinn til Garry Thompson, sem skallaöi til Daly — knötturinn hafnaöi efst upp I markhorninu. 16.066 áhorfendur. Góður sigur Ipswich „Flóöbylgjan” frá Ipswich flæddi yfir Carrow Road I Nor- wich, þar sem Ipswich vann góö- an sigur 2:0. Alan Brasil skoraöi fyrst, eftir sendingu frá Eric Gates og siöan skoraöi John Wark meö þrumuskoti, eftir glæsilega sendingu frá Arnold Muhren. 27.990 áhorfendur sáu leikinn. TONY SEALY... var hetja Crystal Palace, sem náöi jafntefli 2:2 gegn Arsenal — hann skoraöi bæöi mörk Palace og var annaö afar glæsilegt — meö „hjólhesta- spyrnu”. Þeir Frank Stapleton — meö skalla og Brian McDermotl skoruöu mörk Arsenal, sem var i bæöi skiptin yfir. 29.950 áhorfend- ur. Cross rifbeinsbrotnaði David Cross.hinn mikli marka- skorari West Ham, rifbeinsbrotn- aöi, þegar „Hammers” tapaði 0:3 fyrir Q.P.R. og verður hann frá æfingu I lOdaga. Þeir Barry Silk- man, Tony Currie, og Strainrod skoruöu mörk Q.P.R. Brian Stein skoraði bæði mörk Luton gegn Chelsea og þeir Alan Biley (2) og Dave Swindlehurst (2) skoruöu mörk Derby. —SOS ALLT UM ENSKU KNATTSPYRNUHA I VISI Glæsilegir sigrar íslendinga ' ylir Frökkum: 4 Geyslöflug vðrn ísian - var oi sterk fyrir Frakka í Laugardalshölllnni i JÓN SIGURÐSSON ... og félagar hans fagna sigrinum gegn Frökkunum i Laugardalshöllinni. tslenska landsliftift i körfuknattleik sýndi stórgóftan leik á laugardag er liöift mætti landsliði Frakklands í Laugardalshöll, og þaft óvænta gerftist aö islenska liftift sigrafti meft 79 stigum gegn 75. Var þaft sigur sem fáir höföu reiknaft meft fyrirfram, þvi Frakkar eru I hópi sterkustu körfuknattleiksþjófta Evrópu, en sigur var þaft samt og hann verft- skuldaður. Það var einkum stórgóður varnar- leikur Islenska liðsins sem skóp þennan sigur. Liðið lék geysilega sterka vörn þar sem leikmenn börö- ust eins og grenjandi ljón allan tim- ann og hjálpuöu hver öðrum vel. Er varla hægt að nefna einn öörum fremri I vörninni, þar lék liöiö sem ein mjög sterk heild, og Frakkarnir komu varla skoti á körfuna lang- timum saman nema úr m jög erfiöum færum. Islenska liöiö haföi nær ávallt undirtökin I leiknum. Mesti munur i fyrri hálfleik var þó ekki nema 6 stig er staðan var 16:10, siöan var jafnt 25:25 og 31:31 en aftur komst Island yfir og leiddi I hálfleik meö 37:34. Frakkarnir jöfnuöu i upphafi siðari hálfleiks 41:41 en aftur komst Island yfir og leiddi út leikinn án þess þó að ná afgerandi forskoti. Mestur var munurinn 8 stig 70:62 þegar 7 minútur voru eftir en þetta forskot var þó nóg til þess að tryggja þennan óvænta sigur. Sem fyrr sagöi lék islenska liöið ákaflega sterkan varnarleik og getur staðið I hvaöa liöi sem er ef hann er svo sterkur. Þá státar liöið nú af mun jafnari hæö en oft áöur, meðalhæðin 1,93 metrar á móti 1,94 hjá Frökk- unum. En það var fyrst og fremst hinn ómældi baráttuvilji sem fleytti liöinu yfir þennan erfiða hjalla til sigursins. 1 sókninni gerðust mistök á köflum. enda vörn Frakkanna einnig sterk. Þó mátti sjá þar glæsitilþrif sem áhorfendur fögnuðu mjög, sérstak^ lega hjá bakvöröunum Kristni Jörundssyni, Rlkharði Harfnkels- syni og þeim Pétri Guömundssyni og Jóni Sigurðssyni sem voru bestu menn liðsins. Jón mjög fjölhæfur i leik sinum og Pétur hinn sterki maöur undir körfunum og sá maður sem Frakkarnir réöu aldrei viö jafn- vel þótt Vestras sem er 2,13 metrar á hæö gætti hans. 1 heildina séö er ekki hægt annað en aö vera mjög bjartsýnn á fram- æPÉTURGUÐMUNDSSON ...sést hérgnæfa yfir vörn Frakka og skora (Vísismynd Friðþjófur) haldið hjá islenska liöinu, þaö hefur sýnt fyrr á árinu aö það er sterkt, og með meiri samæfingu eins og liðið fær fyrir C-keppnina i vor verður þaö mjög sterkt. Mönnum leist ekkert á lið Frakk- anna fyrir leikinn, þeir voru ekki beint árennilegir I upphitunar- æfingum sinum, meö geysigóöa boltameðferð og mikla hæð, en liðiö mætti hreinlega sterkara liði og bar- áttuglaðara sem auk þess var vel stutt af áhorfendum. Stig Islands skoruðu Pétur Guð- mundsson 27, Rikharöur Hrafn- kelsson 12, Jón Sigurðsson 10, Krist- inn Jörundsson 8 Torfi Magnússon 6, Simon Ólafsson, Gunnar Þorvarðar- son, Guðsteinn Ingimarsson og Jónas Jóhannesson 4 hver. gk—. Strákarnír voru stórkostlegir” - sagði Elnar Bollason ellir slgur ísiands 69:65 í Keflavlk — Þetta var mjög sætur sigur — stærri en sá fyrri sagfti Einar Bolla- son, þjálfari landsliftsins I körfu- knattleik, eftir aft tsland haffti lagt Frakkland aftur aft velli — 69:65 I nýja iþróttahúsinu I Keflavfk. — Strákarnir voru stórkostlegir, þeir léku mjög sterka vörn gegn Frökk- um. sem mættu til leiks eins og grenjandi Ijón — ákveftnir aft hefna fyrir ósigurinn I Laugardalshöllinni, sagfti Einar. . Leikurinn I Keflavik var mjög fjörugur og spennandi. Frakkarnir mættu ákveðnir til leiks og höfðu yfir i byrjun, en leikmenn islenska liðsins gáfust ekki upp — þeir náöu yfir- höndinni og voru sterkari á enda- sprettinum. Slmon ólafsson skoraöi siðustu körfur tslands úr vita- skotum, þegar 25 sek. voru til leiks- loka. Pétur Guðrmundsson skoraði flest stig tslands —23, en Jón Sigurösson skoraöi 14 og Torfi Magnússon 12. Beir? Eftir leik tslands og Frakklands á laugardag ræddi Vlsir við nokkra leikmenn islenska liösins. JÓN SIGURÐSSON fyrirlifti: „Viö áttum þennan sigur tvl- mælalaust skiliö enda byggöist hann á góöri vörn, mikilli baráttu allan leikinn og liösandanum sem var frábær. Mér fannst Frakkarnir vera sterkir en sennilega komum viö þeim á óvart meö meiri mót- stööu en þeir áttu von á. Annars er ég ánægðastur með sóknarleikinn aö þvi leyti aö viö sýndum að viö erum að læra að not- færa okkur Pétur, ekki bara þaö aö hann skori sjálfur, heldur nýtum viö það að hann dregur alltaf aö sér einn til tvo varnarmenn”. EINAR BOLLASON þjálfari: „Ég er yfir mig ánægöur og þetta er stór stund hjá okkur. Viö sýndum nú að við erum komnir með alvöruliö sem getur velgt hverjum sem er undir uggum og ég . er afar bjartsýnn á framhaldið. Ég | haföi alltaf trú á strákunum og þeir hafa sýnt aö þeir voru hennar verðir”. PÉTUR GUÐMUNDSSON: „Það var mjög gaman aö þessu og þetta var gott hjá okkur. Vörnin var mjög sterk og við brutum þá niður og réöum ferðinni. Frakkarn- ir voru greinilega mjög sigurvissir en viö höfum tekiö miklum fram- förum og áttum sigurinn fyllilega skilið”. —GK I 19 ára táningur byrjaði með tilþrifum - Tony Gonton varðí vítaspyrnu eftlr aðelns 48 sek. og Birmíngham vann sigur 3:2 yfir Sunderland KEVIN KEEGAN GLÆSILEGT „COME-BACK” 19 ára táningur Tony Conton, sem lék sinn fyrsta leik meft Birmingham, sem markvörftur, var heldur betur I sviftsljósinu á St. Andrews i Birmingham á laugardaginn — hann gerfti sér lítift fyrir og varfti vitaspyrnu frá Stan Cummins eftir afteins 48 sek. Þegar hann varfti, var þaft hans fyrsta snerting á knettinum. Birmingham vann sigur 3:2 yfir Sunderland og skoraði Frank Worthington sigurmarkift rétt fyrir leikslok, vift mikinn fögnuft 19.005 áhorfenda. John Hawleyskoraöi fyrst fyrir Sunderland — með skalla, en gamla brýnið Archie Gemmill jafnaöi og Keith Bertschin skoraði 2:1 fyrir Birmingham. Gary Rowell jafnaöi fyrir Sund- erland 2:3, eftir að Conton mark- vöröur haföi misst knöttinn. Snilldarleikur hjá Keegan Kevin Keegan lék að nýju meö Dýrlingunum frá Southampton á The Dell og átti hann storgóöan leik og var maðurinn á bak viö stórsigur 4:0 Southampton. Keegan skoraöi eftir aöeins 7 min. og slöan voru þeir Graham Bakre, Steve Moran og Charlie George búnir aö bæta mörkum viö — eftir aöeins 29 mln. Mark Wallington, markvöröur Leic- ester, kom I veg fyrir stærri sigur meö mjög góöri mark- vörslu. BILLY ASHROFT ... skoraöi sigurmark „Boro” gegn Everton. Orslit uröu þessi I ensku knatt- spyrnunni á laugardaginn: 1. DEILD: Arsenal—Ipswich........ 1:1 Birmingham—Sunderland .. 3:2 Brighton—C. Palace .... 3:2 Liverpool—Leeds ........ 0-0 Man.City—Wolves......... 4:0 Middlesb,—Everton....... 1:0 Norwich—Tottenham ..... 2:2 Nott. For.—Aston Villa.. 2:2 Southampton—Leicester .... 4:0 Stoke—Coventry.......... 2:2 W.B.A.—Man.Utd. 3:1 2. DEILD: Bolton—Blackburn....... 1:2 BristolR— Luton ....... 2:4 Cardiff—Swansea........ 3:3 Chelsea—BristolC ........0:0 Newcastle—Derby ....... 0:2 Oldham—Grimsby.......... 1:2 Preston—N otts. C....... 2:2 Shrewsbury—Wrexham ..... 1:2 Watford—Q.P.R.......... 1:1 WestHam— Orient........ 2:1 Robinson var refsivöndurinn Mike Robinson, sem Malcolm Allison seldi frá Manchester City, sýndi Allison hvers hann er megnugur, þegar Allison stjórn- aöi Crystal Palace gegn Bright- ton, Peter O ’Sullivan skoraöi fyrir Brighton, en Jerry Murphy jafnaöi fyrir Palace, þegar Rob- inson tók til sinna ráöa — hann skoraöi tvö mörk á aöeins tveim- ur mln, og staðan var oröin 3:1 fyrir Brighton, áöur en John Gregory skoraöi sjálfsmark. Robinson hefur nú skorað 14 mörk. City á sigurbraut Manchester City hefur veriö á sigurbraut siöan John Bond tók viö starfi Malcolm Allison — KEVIN KEEGAN góðan leik. átti stór- félagiö vann stórsigur yfir Olf- unum og undir stjórn Bonds hefur City fengiö 20 stig — var meö aöeins 4 stig, þegar hann tók viö. Bobby McDonald skoraöi fyrst, en slöan skoraði City þrjú mörk á siöustu lOmln. leiksins — Tommy Hutchinson (2) og Kevin Reeves. Heppnin með Ipswich Arsenal lék mjög vel gegn Ips- wich á Highbury I London og var félagiö óheppiö aö leggja Ipswich ekki aö velli — varö aö sætta sig viö jafntefli 1:1. Paul Cooper, markvöröur Ipswich, var hetja Angeliu-liðsins — varöi hvaö eftir annað mjög vel. Alan Sunderland skoraði mark Arsenal á 35. min, eftir hornspyrnu, sem John Hollins tók — hann sendi knöttinn fyrir mark Ipswich, þar sem Willie Young var — hann skallaöi aftur fyrir sig, til Sunderland. Það var John Warksem skoraöi jöfnunarmark Ipswich á 77 min úr vltaspyrnu, sem var dæmd á Steve Gatting Paul Mariner átti þá gott skot, sem Pat Jennings varöi meistaralega — hann missti knöttinn og þegar Mariner ætlaöi aö skjóta aftur, felldi Gatting hann. —SOS Sja einnig á bls. 16 ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Þetta var alls ekki neitt ð-liði - Einn frdnsku leikmannanna reyndl að afsaka óslgurinn en fararstiórinn varð óskureiður er hann heyrði Da afsókun ■ ■ ■ ■ ■ ■ „tsienska liftift var betrí aftil- innfþessum leikog átti sígurinn skilið, viftgetum ekkert verift aft afsaka okkur meft einu efta neinu” sagfti Georg Eddy, einn af leikmönnum franska liftsins, eftir leikinn gegn lslandi. „Égget ekki annaö sagt enaö Islenska liöiöhafi komiö okkur á óvart, liöið baröist mjög vel og ætlaöi sér greinilega sigur. Pét- ur Guömundsson var mjög sterkur og þaö er afar erfitt aö stööva hann. Þá voru bakverö- irnir einnig mjög góöir, og liöiö fékk góðan stuöning frá áhorfendum. Við getum hins- vegar miklu betur en þetta og munum sigra I siðari leiknum, þótt þetta sé b-liö okkar”. — Þessi slðustu ummæii aö Frakkarnir væru hér meö b-liö sitt vöktu undrun, og uröu þeir i Landsliösnefnd KKl mjög reiöir er þeir heyröu þetta. Fóru þeir þeintl frönsku fararstjórnina og spuröu hvort þetta væri virki- lega rétt, en var sagt aö svo væri ekki. Sögöu Frakkarnir aö úr 24 manna landsliöshdpi heföu veriö vaiin tvö liö, annað til aö koma hingaren hitt til aö leika I móti sem ftír fram um helgina I Frakklandi þar sem Sovét- menn, Finnar og Brasilíumenn kepptu ásamt Frökkum. Þegar franski fararstjórinn var spurö- ur hvort liöiö í Frakklandi væri ekki mun sterkara sagöi hann nei, hingaö heföi komiö liö sem væri framtlöarliö Frakkanna, og ef aðeins héfði verið valiö eitt lið hefði þetta iið sem hér tapaöi átt i þvi 5—6 menn. — Þaö er þvi ljóst aö Frakk- amir sepdu ekki hingaö sitt sterkasta liö, en heldur ekki neitt b-liö. Þeir eru aö endur- byggja liö sitt fyrir næstu Evrtípukeppni og yngja upp. Þessi ummrii Georg Eddy aö hér væri um b-liö aö ræöa stóö- ust þvi ekki, og varö franski far- arstjórinn öskureiöur er hann heyröi þessa afsökun hans. —gk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.