Vísir - 29.12.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 29.12.1980, Blaðsíða 4
VÍSIR meö flugeldum fráokkur Flugeldar - blys - gos - sólir - stjörnuljós SKIPARAKETTUR - SKIPABLYS - TIVOLÍBOMBUR OG INNIBOMBUR MEÐ LEIKFÖNGUM OG SPÁDÓMUM ÚTSÖLUSTAÐIR: Reykjavík: Skátabúöin, Snorrabraut Voivo salurinn, Suðurlandsbraut Alaska, Breiðholti Fordhúsið, Skeifunni Seglagerðin Ægir Bankastræti 9 Á Lækjartorgi Garðabær: Garðaskóli v/Vífilstaðaveg v/Blómabúðina Fjólu, Goðatúni 2 Akureyri: Alþýðuhúsið Söluskáli v/Hrísalund Söluskáli v/Hagkaup Steinhólaskáli Eyjafirði ísafjörður: í Skátaheimilinu Aðaldalur: Hjálparsveit skáta Aðaldal Ðlönduós: Olís-skálinn (BP-skái'nn) Kópavogur: Toyota, Nýbýlavegi 8 Reiðhjólaverkstæðið Hjólið, Hamraborg 9 Skeifan, Smiðjuvegi 6 Skátaheimilið, Borgarholtsbraut 7 Kaupgarður, Engihjalla Vestmannaeyjar: Drífandi Hótel H. B. Hveragerði: Hjálparsveitarhúsið v/Hveramörk Njarðvík: Bílasala Suðurnesja Söluskúr v/Kaupfélag Njarðvíkur 30. des. verðursölubíll í Vogum/ Vatnsleysuströnd Fljótsdalshérað: Kaupvangur 1, Egilsstöðum Fjölskyldupakkarnir eru 10% ódýrari. Þeir kosta 12.000 kr., 18.000 kr., 25.000 kr. og 35.000 kr. í hverjum pakka er leiðarvísir um meðferð skotelda. Styðjið okkur — stuðlið að eigin öryggi. OPIÐ TIL KL. 10 Á HVERJU KVÖLDI Flugeldamarkaóir -j Hjálparsveita skáta J w Mánudagur 29. desember 1980 Glen Hoflflle fðr í markiö - begar Aleksls fótbrotnaði enn elnu sinni *• united lékk skell á The Hawthorns Milija Aleksic, hinn kunni markvöröur Tottenham.er heldur betur óheppinn — hann er nýbyrjaöur aö leika meö Lundúnaliðinu að nýju, eftir að hafa verið frá keppni i 11 mánuði vegna fótbrots. Þegar Tottenham lék gegn Norwich á Carrow Road var Aieksic borinn af leikvelli — fótbrotinn og var staðan þá 2:1 fyrir Tottenham. Glen Hoddle, enski iandsliðsmaðurinn, fór i markið og hann var ekki búinn að vera þar lengi, þegar hann fékk að hirða knöttinn úr netinu hjá sér,— Kevin Bond skoraði þá 2:2 úr vitaspyrnu. Steve Archibaldog Glen Hoddle skoruöu mörk Tottenham en blökkumaðurinn Justin Fashanu skoraði fyrra mark Norwich Lloyd skoraði sjálfsmark Larry Lloydskoraði sjálfsmark og kom Aston Villa á bragðiö á City Ground. Það var á 17. min. sem Lloyd sendi knöttinn i netið, eftir að Dennis Mortimer hafði tekið hornspyrnu og Gary Shaw átt skot að marki Forest. Trevor Francis jafnaði metin 1:1 rétt fyrir leikhlé, eftir að Ian Wallace og Viv Anderson höfðu leikið laglega i gegnum vörn Aston Villa. Leikurinn var mjög fjörugur og skiptust liðin á að sækja i seinni hálfleik. Aston Villa náði aftur forystunni, þegar Dennis Mortimer sendi laglega sendingu fyrir mark Forest, þar sem Ken Swain tók viö knettinum og renndi honum til Gary Shaw, • TREVOR FRANCIS ... skorar i hverjum leik. # GLEN HODDLE ... fór I markið. sem skoraði. Forest sótti eftir það og átti Trevor þá þrumuskot i stöng. Það var ekki fyrr en á 88- min, að Forest tókst að jafna metin — Martin O’Neill skoraði markiö. United fékk skell Manchester United hefur ekki náð að vinna sigur yfir W.B.A. á The Hawthorn siðan 1966 — það var engin breyting þar á, þegar félögin mættust þar á laugardag- inn. Júgóslavinn Jovanovic, kom United yfir, eftir sendingu frá Sammy Mcllroy, en sföan ekki söguna meir. Gary Owen jafnaði metin úr vitaspyrnu, eftir að Gary Bailey, markvörður hafði fellt hann. Peter Barnes bætti öðru marki við (2:1) og siðan inn- siglaði Cyrille Regis sigurinn — 3:1. MARK HELEY... og Gary Thompson skoruðu mörk Coventry (2:2) gegn Stoke, en þeir Mike Doyle og Peter Griff- iths skoruðu fyrir Stoke. Sjálfsmark af 15 m færi Stuart Boam skoraði sögulegt sjálfsmark, þegar Derby lagði Newcastle að velli — hann skall- aði knöttinn I eigiö mark af 15 m færi. Ray McFarlandskoraði hitt markið fyrir Derby. Pat Holland og Paul AllanskoruBu mörk West Ham og Brian Steinskoraði ,,Hat- trick” fyrir Luton — hann skoraði þvi 5 mörk á tveimur dögum. —SOS STAÐ AN I MDI 1.DEILD j j 2.DEI Liverpool .. 25 11 12 2 46 27 34 Aston Viiia 25 14 6 5 42 23 34 Ipswich .... 23 12 8 2 40 21 32 Arsenal .... 25 10 10 5 37 28 30 Nott. For. .. 25 11 7 7 40 27 29 W.B.A 24 10 9 5 31 24 29 Man.Utd. . 25 6 15 4 33 23 27 Southamp. . 15 10 7 8 48 39 27 Everton ... 24 10 6 8 38 31 26 Tottenham 25 9 8 8 49 47 26 Stoke 25 7 11 7 29 34 25 Middlesb. .. 24 10 4 10 35 33 24 Man. City .. 25 9 6 10 36 36 25 Birminghm. 24 8 8 8 31 32 24 Coventry .. 25 9 5 11 29 37 23 Leeds 25 8 6 11 21 34 22 Sunderiand 25 7 6 12 32 35 20 Wolves .... 25 7 6 12 23 37 20 Brighton ... 25 8 4 13 31 42 20 Norwich ... 25 7 6 12 31 47 20 Leicester .. 25 6 2 17 18 42 14 C. Palace .. 25 5 3 17 32 53 13 WesíHam . 25 15 6 4 41: 21 36 Swansea .. 25 11 10 4 39: : 24 32 Chelsea .... 25 11 8 6 38: 24 30 Notts.C. ... 24 10 10 4 28: 24 30 Derby 25 10 9 6 38: 32 29 Blackburn . 24 10 8 6 27: : 20 28 Luton 25 11 6 8 37: 30 28 Orient 24 10 7 8 34: :28 27 Sheff. Wed. 23 11 5 7 32: ;27 27 Cambridge 23 11 3 9 28: 30 25 Grimsby ... 25 7 11 7 22: :24 24 Q.P.R 24 8 7 9 33: 24 23 Wrexham . 25 8 7 10 22: 26 23 Bolton 25 8 6 11 39: :37 22 Newcastle . 24 7 8 9 17: 33 22 Watford ... 25 8 6 11 30: :32 22 Preston .... 25 5 11 9 22: : 35 21 Cardiff .23 8 5 10 26: 32 21 Shrewsb. .. 25 5 10 10 24: : 27 20 Oidham ... 25 5 9 11 19: :28 19 BristolC. .. 25 4 10 11 18: 33 18 Bristol R. .. 25 1 10 14 21: 42 12

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.