Morgunblaðið - 13.12.2003, Page 4

Morgunblaðið - 13.12.2003, Page 4
4 B LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ börn Ef þið teiknið eftur númerunum sjáið þið dýrið sem jólasveinninn ætlar að gefa pakkann. Jól í dýragarðinum Búið til jólaengil HÉR ER hugmynd að jólaengli sem þið getið búið til og jafnvel gefið ein- hverjum í jólagjöf. Byrjið á því að klippa út stóra engilinn á myndinni og vængina sem eru stakir. Límið þetta á pappa og klippið síðan myndina á pappanum út. Takið svo neðan í kjól engilsins og límið hann saman eins og sýnt er á minni myndunum. Þegar límið er þornað límið þið loks vængina á bakið á honum. Þið getið líka teiknað eftir englinum á gylltan pappír, klippt hann út og límt gyllta pappírinn á pappann ef þið viljið búa til gylltan engil. Litið jólasveininn listavel Eins og þið sjáið á þessum teikningum má teikna bæði sumarlegar og vetrarlegar myndir úr einni áttu. Hugrún Egla Einarsdóttir, sem er fimm ára, teiknaði þessa fallegu mynd af jólatré. Hvaða bútur? Svar: BGetið þið séð hvaða bút hundurinn beit úr búningi jólasveinsins?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.