Vísir - 09.03.1981, Side 2

Vísir - 09.03.1981, Side 2
16 Mánudagur 9. mars, 1981 vísm PaDDinn varö meistari Deoar sfráKnum mistókst Mikii 09 skemmtileg keppni í ðilum flokkum á íslandsmótinu í iúúó í gær Metþátttaka og mjög góö keppni var á tslandsmeistara- mótinu i júdó sem haldiö var i tþróttahúsi Kennaraháskólans i gær. Þar voru yfir 40 keppendur i sjö þyngdarflokkum karla og gekk mikiö á i þeim öllum. t léttari flokkunum var þátt- taka öllu meiri. í þeim léttasta — 60 kg flokki — var slagurinn á milli Þorsteins Jóhannessonar Armanni og Gunnars Jóhannes- sonar Grindavik og haföi Þor- steinn þar sigur. Faöir Gunnars, Jóhannes Har- aldsson sem var elsti keppandinn á mótinu — 39 ára gamall — geröi það aftur á móti gott i 65 kg flokknum, þótt svo að hann væri nystaðinn upp úr fótbroti og væri með brákað rifbein. Hann tók ts- landsmeistaratitilinn til sin af mikilli hörku og sýndi best hvaö hann kunni i úrslitaglimunni þeg- ar hann lagði Brynjar Aöalsteins- son frá Akureyri. Stúdínur stðövuðu KR-dðmur Stúlkurnar úr ÍS sáu til þess i siöustu viku að KR-stúlkurnar færu ekki meö út i Frostaskjól alla bikarana.sem uin er keppt i vetur I körfuknattleik kvenna. Þaö geröu þær með þvi að sigra hina nýbökuðu íslandsmeistara i úrslitaleik bikarkeppninnar. Þær úr KR vorubæði búnar að taka Reykjavikur. og tslands- bikarinn fyrir þann leik, Stúd- inum þótti nóg komið með það og einsettu sér að stöðva þær i bikarkeppninni og það tókst. Þær voru undir i hálfleik 16:15 en náðu sér á strik i seinni hálf- leiknum og sigruðu i leiknum 37:31. Linda Jónsdóttir var stigahæst hjá KR með 15 stig, en hjá IS voru það þær Kolbrún Leifsdóttir með lOstig og Þórdis og Margrét meö 8 stig hvor... —klp— Halklór Guðbjörnsson JFR átti ekki I neinum vandræðum i 71 kg flokknum og vann þar bikarinn sem um-var keppt til eignar. Annar þar varð Hilmar Jónsson Ármanni og þriðji Gunnar Guð- mundsson UMFK sem ekki hefur æft júdó i' heilt ár og fékk lánaöan búning á mótsstað til að geta ver- ið með. Keflvikingurinn Ómar Sigurðs- son hafði sigur i 78 kg flokknum en þar var keppnin hvað jöfnust. I úrslitaglimunni átti hann i höggi við Gisla Wium Armanni og hafði hvorugur það af að taka al- mennilegt bragð á hinum. Dómararnir þurftu þvi að skera úr með sigurvegarann og dæmdu þeir Ómari sigur. Eins og við var búist var Bjarni Ag. Friðriksson Armanni öruggur sigurvegari i 86 kg flokknum, lagði hann alla andstæðinga sina á „Ippon” sem er fullnaðasigur. i úrslitaglimunni — en keppt var i öllum flokkum i tveim riðlum — fékk Bjarni sem mótherja IS Kristján Valdimarsson úr Ár-J manni sem er aðeins 17 ára gam- [ all og bráöefnilegur júdómaður. Hafði Kristján litið i Bjarna að | gera i þetta sinn en hans timi | kemur. Þau Urslit sem komu einnal mest á óvart i mótinu voru i 95 kg I flokki. Þar mætti Gisli Þorsteins-J son Armanni nú aftur eftir 3ja ára [ fjarveru vegna starfa i Banda-I rikjunum og reiknuðu flestir meðj honum sem öruggum sigurveg- ara. En Benedikt Pálsson JFR, sem verið hefur meistari i þess-J um flokkisl. 3 ár, var ekki á sama [ máli. Hann „lagði” Gisla tvisvar J og titillinn var þar með hans. t þyngsta flokkinum — yfir 951 kg — voru átökin hvaö mest. Þar j sigraði Hákon Halldórsson JFR,| Kolbeinn Gislason Armanni varðl annar og Garðar Jónsson JFR ij þriðja sætinu. Islandsmótinu verður fram| haldið um næstu helgi og þá m.a. keppt var i opnum flokki og má | bUast við mikilli keppni þar... —klp- 1 BORÐUST nMEDE Siagsmál voru bæöi i lauginni og fyrir utan hana þegar KR og Ármann mættust i siöasta leikn- um i Reykjavikurmótinu i sund- knattieik i siöustu viku. t lauginni áttust viö hinir is- lensku leikmenn liöanna en uppi á bakkanum — eftir aö hafa veriö reknir upp úr lauginni fyrir fulit og allt — áttust viö egypskir bræöur tveir, sem leika meö sitt- hvoru liöinu. Var enginn sérstak- ur kærleikur þeirra á milli I betta sinn. Uröu leikmenn beggja liöa aö hlaupa á milii og koma þeim meö látum inn i búningskiefa svo hægt væri aö halda leiknum áfram. Þegar siöasta hrina leiksins hófst var staöan 7:5 fyrir Ár- menninga. Þeir jöfnuöu leikinn i 7:7 og skoruöu svo sigurmarkiö á siöustu sekúndunni úr vitakasti. Armann varö i ööru sæti á mótinu og Ægir i þvi þriöja... —klp— Haukarnir flugu upp í 1. deildina - sigruöu auöveidiega í 2. delld f körfuknattleik karla um tielglna Besti erlendi leikmaöurinn i úrvaisdeildinni f körfuknattleik, Danny Shouse/óskar þeim besta Islenska, Gunnari Þorvaröarsyni til hamingju. Á milli þeirra éV Jón Otti ólafsson, sem kjörinn var besti dómarinn I deildinni. Vfsismynd Friöþjófur. Danny einn á Dlaöi - begar biálfararnir vðldu besta erlenda lelkmanninn í úrvalsdelldlnnl i vetur Haukar úr Hafnarfiröi tryggöu sér sigur 12. deiid tsiandsmótsins í körfuknattleik karla um helgina og þar meö sæti i 1. deildinni næsta ár. Þaö geröu þeir meö þvf aö sigra auöveldlega I úrslita- keppninni f 2. deild, sem var á milli sigurvegaranna I riöiunum þrem — Suöurlandsriöli, Vestur- landsriðli og Austurlandsriöli. 1 fyrsta leiknum sem var á milli ísafjarðar og Tindastóls frá Sauðárkrók sigruðu ísfirðingarn- ir 61:50. Haukarnir sem Birgir órn Birgis hefur þjálfað í vetur léku við Isfirðingana i öðrum leik keppninnarog sigruðu þá 85:72. í siðasta leiknum áttu þeir svo i höggi við Sauðkræklingana og voru ekki i neinum vandræöum með að sigra þá 95:73. „Við erum að sjálfsögðu mjög ánægðir með þetta, þvi það var eitt af takmörkum okkar að sigra i 2. deildinni i ár” sagði Rúnar Brynjólfsson formaður körfu- knattleiksdeildar Hauka eftir að Urslitin lágu fyrir i gær. „Viö er- um meö mikinn og góðan efnivið i Haukunum enda lagt rika áherslu á yngri flokkana. Það er lika að skila sér núna og framtiðin er björt meö þann mikla fjölda af ungum og efnílegum piltum sem við eigum”. — „Veröa Haukarnir meö bandariskan leikmann I 1. deild- i’nni næsta vetur?” spuröum viö Rúnar. „Þaö er mikið að brjótast I okk- ur en það hefur engin ákvöröun veriö tekin um það. Sjálfsagt verðum við að gera það ef við ætl- um að vera áfram I deildinni. En þaö er mikið mál og erfitt fyrir fjárvana félög aö standa i slikum stórræöum. —klp— Grðtta sá at sætinu í Eyjum Bandarikjamaöurinn Danny Shouse, sem lék meö Njarövik i úrvaisdeiid- inni I körfuknattleik I vetur, var kjör- inn besti erlendi leikmaöurinn I deiid- inni og afhent verölaun sem þvi sæmdarheiti fylgir á lokahófi KKl á laugardagskvöldiö. Það voru þjálfarar félagana i deild- inni sem kusu bestu leikmenn mótsins og var Danny sá eini sem komst á blað hjá þeim. 1 kjörinu um besta Islenska leikmann mótsins komu fleiri til greina. Þar varð þó fyrir valinu Gunn- ar Þorvarðarson fyrirliöi tslands- meistara Njarðvikur — hlaut einu stigi meir en næsti maður sem var Jón Sigurðsson KR. 1 þriðja sæti varð svo Jónas Jóhannesson Njarðvik. Jónas var aftur á móti kosinn prúðasti leikmaður mótsins og þar kom næstur honum Jón Steingrimsson Val. Aðrir hafa vist ekki veriö taldir prúðir þvi fleiri fengu ekki atkvæöi... Danny Shouse var stigahæsti leik- maöur mótsins, og siðan komu Banda- rikjamenn liðanna i úrvalsdeildinni hver á fætur öðrum á eftir honum. Sá sem var stigahæstur islendinganna var aftur á móti Garðar Jóhannsson KR — með 316 stig. Annar varð Rik- harður Hrafnkelsson Val með 311 og þriðji Kristján Ágústsson Val með 295 istig. Kristján fékk verðlaun fyrir bestu vitahittni islensku leikmannanna á mótinu. Hann tók 71 vitaskot og hitti úr 62. Annar varö Jón Sigurösson KR með 88:67 og þriðji Jón Jörundsson IR með 71:52. Jón Otti uppáhaldið... Linda Jónsdóttir KR var stigahæst i 1. deild kvenna — skoraði 192 stig. Anna Eðvarðsdóttir IR varð þar I 2. sæti með 126 stig og María Guðnadóttir KR i 3ja sætinu — skoraði 109 stig. Leikmennirnir i úrvalsdeildinni velja besta dómara mótsins ár hvert. Jón Otti ólafsson var þeirra „uppá- hald i ár” en næstir honum og jafnir komu þeir Kristbjörn Albertsson og Sieurður Valur Halldórsson. I þessu lokahófi var Ingi Gunnarsson liðsstjóri Njarðvikurliðsins og fyrirliði fyrsta landsliðs Islands i körfuknatt- leik sæmdur gullmerki KKI fyrir vel unnin störf i þágu iþróttarinnar. Sjö voru sæmdir silfurmerki KKI og voru það þessi: Guðrún ólafsdóttir Reykja- vik, Hörður Túlinius Akureyri, Guð- mundur Sigurðsson Borgarnesi, Sigurður Helgason Reykjavik, Jón Otti Ólafsson Reykjavik, Helgi Hólm Keflavik og Birgir örn Birgis Reykja- vik... —klp— Vestmannaeyja Þór smeygði sér upp i 2. deildina I handknatt- leik karla um helgina, meö þvf að leggja Gróttu aö velli I Vest- mannaeyjum 13:12 og ná þar meö ööru sætinu i 3. deildinni. Fyrir þann ldk var Stjarnan úr Garðabæ búin að tryggja sér sigurídeildinnienslagurinn um annað sætið var á milli Þórs og Gróttu. Nægði Gróttu jafntefli I leiknum til að hafa þaö. Allt Utlit var fyrir aö það myndi takast þvi þegar rétt minUta var eftir af leiknum, var staðan 12:9 fyrir Gróttu. Þá sendi Þór tvo menn fram til aö trufla leik Gróttumanna og tókst það svo vel að Herbert Þorleifsson sem þarna lék sinn 100 leik fyrir Þór — en þetta var jafnframt 100 leikur Þórs i deildarkeppni i handknattleik karla — skoraði 3 mörk i röö og náði aö jafna fyrir Þór. Mikið gekk á siðustu minútu leiksins eins og sjá má á þessum látum i Herberti og félögum hans. Ekki minnkuðu svo lætin þegar Grótta missti knöttinn á siðustu sekúndunum og það notaði Böðvar Bergþórsson sér til að skora sigurmark Þórs i leiknum... GÞBÓ/—klp ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Broddi betri í betta sinn Þeir félagar Broddi Krist jánsson og Jóhann Kjartansson háöu úrslitaorust- una i einliðaleik karia á opna KR mótinu i badminton á laugardaginn. Broddi fór þar meö sigur af hólmi eftir hörku spennandi viöureign þar sem oddaleik — eöa þriöju lotu — þurfti til. Hann sigraöi 10-15, 15:9 og 15:12. 1 undanúrslitunum sigraði Broddi Óskar Bragason KR 15:8 og 15:9, en Jóhann vann aftur á móti Guðmund Adolfsson 15:6 og 15:1 i sínum undanúrslita- leik. Þær nöfnumar Kristln Magnúsdóttir og Kristln Berg- lind Kristjánsdóttir háðu að vanda úrslitaorustuna I einliða- leik kvenna og þar sigraði Kristin Magnúsdóttir „að vanda” — I þetta sinn 12:11 og 11:8... —klp— Hver verður tbróttamaður febrúarmðnaðar? Úrslit I kjöri Visis og Adidas um iþrótta mann febrúar- mánaðar verða tilkynnt I blaöinu á morgun... Stefán Ingólfsson til vinstri sæmdi Inga Gunnarsson gullmerki KKt i lokahófi körfuknattleiksfólks á laugardaginn. Nfl liggur KR-ingum á! COWTIW E WTA L fallest • sterkbygat Ekkert varö af leik KR og Þórs frá Vestmannaeyjum I bikarkeppninni i handknattleik karia sem átti aö vera um helgina. Ófært var á milli lands og Eyja og komust KR-ingarnir þvi ekki þangaö. Þeir ætla að reyna að komast þangað I dag, eða einhvern annan dag nú I vikunni. Er þeim mikið i mun að- ljúka þeim leik af fyrir föstudaginn, en þá eiga þeir að leika sinn fyrsta leik i aukakeppninni um fallið i 2. deild. Astæðan fyrir þvi að þeim liggur svona á er augljós. Alfreð Glslason hefur verið dæmdur I eins leiks bann, eins og við sögðum frá á dögunum, og þann dóm ætla KR-ingar sér að láta hann taka út á móti Þór, svo hann geti verið meö þeim i fyrsta aukaleik. —kln— Ætlum að byggja upp sterkan Berlínarmúr Janus Guölaugsson og félagar hans hjá Fortuna Köln unnu góöan sigur 3:0 yfir Hannover 96 I V-Þýskalandi I gær. — „Viö lögöum aöaláhersluna á aö ieika fastan varnarleik — og béita siðan skyndisókn- um. Okkur tókst þaö mjög vel og má segja aö þetta hafi veriö góö æfing fyrir leik okkar gegn Herthu Berlin, sem viö mæt- um næst I Berlin”, sagöi Janus í stuttu spjaili viö VIsi. Janus er nú næst markahæstur hjá For- tuna Köln — hefur skoraö 10 mörk. Hon- um tókst ekki að skora gegn Hannover 96. — „Ég fór litiö fram völlinn — hélt mig sem aftasti maður I vörninni”, sagði Janus. — Leikurinn gegn Herthu Berlin veröur erfiður, þar sem leikmenn Berllnaliðsins skora ávallt mikið af mörkum á heima- velli og eru erfiðir heim að sækja. Við er- um ákveðnir að leika varnarleik I Berlln og ætlum okkur að byggja upp sterkan „Berlinamúr”, til að varna sóknarþunga leikmanna Herthu, sagði Janus. JANUS GUÐLAUGSSON. Reykjavíkurvegi 78,Hafnarfirði,sími 54499

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.