Morgunblaðið - 13.03.2004, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.03.2004, Blaðsíða 3
Helga Alexia Gylfadóttir, sem er í 8-GU í Langholtsskóla, teiknaði þessa mynd sem fékk verðlaun í skák- myndakeppn- inni. Það getur verið gaman að hengja skemmtilega óróa upp í gluggana þegar það fer að vora og sólin fer að gægjast inn. Það er líka einfalt að búa til skemmti- lega óróa í uppáhaldslitunum ykkar. Þið getið til dæmis gert það með því að teikna sex hluta, eins og notaðir eru í óróann hér á myndinni, á pappaspjald. Litið síðan pappahlutana í þeim litum sem ykkur finnst passa best, klippið þá út og hengið þá upp með bandi eða girni. Vorlegur órói Margir hafa gaman af því að veiða fisk en það getum við að sjálfsögðu ekki gert nema við höfum aðgang að vatni. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MARS 2004 B 3 börn Skilafrestur er til föstudagsins 5. mars. Nöfn vinningshafa verða birt laugardaginn 13. mars. Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17. Vinningshafar utan Reykjavíkursvæðisins geta óskað eftir því að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384. Vinningar óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita. Alma Rut Óskarsdóttir, 11 ára, Lyngheiði 12, 200 Kópavogi. Ásdís E. og Katrín L. Pétursdætur, 9 og 6 ára, Krossalind 35, 201 Kópavogi. Ásgeir Tómas, 10 ára, Flókagötu 8, 105 Reykjavík. Davíð Þór Gunnarsson, 10 ára, Skeiðarvogi 25, 104 Reykjavík. Fanndís Ómarsdóttir, 9 ára, Áshamri 50, 900 Vestmannaeyjum. Verðlauna leikur v ikunnar Inga Rut Helgadóttir, 11 ára, Dalhúsum 3, 112 Reykjavík. Jökull og Signý Sjöfn, 9 og 6 ára, Nauthólum 30, 800 Selfossi. Kristrún Skúladóttir, 10 ára, Jörundarholti 31, 300 Akranesi. Magnús Örn Helgason, 11 ára, Hofgörðum 13, 170 Seltjarnarnesi. Mikael Luis, 9 ára, Sólvallagötu 68, 101 Reykjavík. 12 krakkar - Vinningshafar Sendið okkur svarið, krakkar. Utanáskriftin er: Barnablað Moggans - Kötturinn með hattinn (bók) - Kringlan 1, 103 Reykjavík. Til hamingju, krakkar! Þið hafið unnið miða fyrir 2 á myndina um hressu krakkana tólf: Nafn: Aldur: Heimili: Staður: Spurning: Kötturinn með hattinn ... ( ) er alltaf frekar fúll ( ) vill alltaf hafa fjör í kringum sig! ( ) er aldrei með hatt Halló krakkar! Kötturinn með hattinn eftir Dr. Seuss er ein af perlumbarnabókmenntanna, fyndin, fjörug og skemmtileg.Kötturinn vill alltaf hafa fjör í kringum sig en það er ekki fyrir hvern sem er að fá hann í heimsókn! Bókina þýddi Böðvar Guðmundsson. Ekki skein sólin og regnið stöðugt rann. Allir urðu að vera inni daginn þann. Í tilefni þess að fjölskyldumyndin um Köttinn með hött- inn verður frumsýnd í bíói þann 19. mars nk. ætlar Edda útgáfa að gefa 10 heppnum krökkum eintak af þessari bráðskemmtilegu og sívinsælu barnabók. Taktu þátt og þú gætir unnið! Sigga og ég við sátum og allt var einskis vert. Ég sagði: " Æi bara við gætum eitthvað gert." Silvía Sif Ólafsdóttir, 8 ára, Jörundarholti 44, 300 Akranesi. Svana Dís Þórarinsdóttir, 10 ára, Nóatúni 27, 105 Reykjavík. Valdís Erla Björnsdóttir, 7 ára, Suðurhúsum 4, 112 Reykjavík. Þorbjörg Anna Steinarsdóttir, 12 ára, Ljárskógum 10, 109 Reykjavík. Þórhildur Kristín, 7 ára, Blómahæð 7, 210 Garðabæ. Heiðdís Anna Marteinsdóttir, sem er í 2-b í Nesjaskóla í Horna- firði, teiknaði þessa mynd sem hlaut verðlaun í skákmyndakeppni Skákfélagsins Hróksins, Pennans og Morgunblaðsins. Litið endurnar listavel Strákurinn á myndinni má tína eins mörg epli og hann vill en þau verða þó öll að vera af sama trénu. Hann vill því komast að því hvaða tré hefur flest epli. Getið þið hjálpað honum? Svar: Það eru flest epli á tré númer C.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.