Vísir - 06.04.1981, Síða 4
18
Mánudagur 6. april 1981
Erfiður rðður
framundan”
Bryan Kobson, framkvæmda-
stjóri lpswich, stjórnaöi ekki
leik liðsins gegn W.B.A. — hann
var i V-Þýzkalandi, til aö
„njósna” um leikmenn 1. FC
Köln.sem mæta Ipswich á Port-
man Road á miðvikudaginn i
undanúrslitum UEFA-bikar-
keppninnar.
• KEVIN KEEGAN
Keegan lék
við hvern
sinn fingur
- pegar Dýrlingarnir
unnu Forest 2:0 -
Kevin Kcegan lék við hvern sinn
fingur, þegar Dýrlingarnir frá
Southampton unnu góðan sigur
2:0yfirForestá TheDelI. Keegan
lék sem sóknarleikmaður og
gerði hann oft mikinn usla i vörn
Forest. Hann skoraöi eftir 18 min.
og siðan lagði hann upp seinna
markið, sem Mike Channon skor-
aði. Peter Shilton, markvörður
Forest, bjargaði liði sinu frá
stærra tapi.
JOIiN HOLLINS... skoraði
sigurmark Arsenal gegn Brighton
— skallaði knöttinn i netið á 19
min og með þessum sigri á Arse-
nal enn möguleika á UEFA-sæti.
MIKE DUXBURY... skoraöi
sigurmark Manchester United
gegn Crystal Palace, sem féll þar
með niður i 2. deild.
BYRON STEVENSON... Derek
Parlane og Bryan Flynn skoruðu
mörkLeeds — 3:0 gegn Coventry.
óvænt hjá úlfunum
Ulfarnir, sem léku án Kenny
Hibbitt og John Richarts unnu ó
væntan sigur 1:0 yfir Sunderland.
Það var Andy Gray, sem kom inn
á sem varamaður, sem skoraði
markið á 71 min. Wayne Clark tök
þá hornspyrnu, en George Berry
skallaði knöttinn til Gray. Tom
Ritchie fékk tvö gullin tækifæri til
að skora fyrir Sunderland, fyrst
varði Paul Bradshaw skot frá
honum og siðan átti hann skot i
stöng af stuttu færi.
TONY EVANS... og Kevin
Broadhurst skoruðu mörk
Birmingham, en Ian Bell skoraði
fyrir „Boro".
NORWICH... vann góðan sigur
2:0 yfir City. Þeir Mick McGuire
og John McDowell skoruðu
mörkin.
TOTTENHAM... náði að
tryggja sér jafnteíli (2:2) gegn
Evertom. 27 þús. 'áhorfendur sáu
Everton ná forustunni — 2:0 með
mörkum frá Asa Hartforn og
Imre Varadi, en þeir Garth
Crooks og Tony Galvin náöu
að jafna metin.
WEST HAM... tryggði sér 1.
deildarstæi með sigrinum yfir
Eristol Robers. Geoff Pike og
Paul Goddard skoruöu mörkín.
LIVERPOOL... iagöi Stoke að
velli 3:0 og var það 19 ára nýliði
Marvin Whelan sem skoraði
fyrsta markið og siðan skoraöi
Terry McDermott 2 mörk.
—SOS
- segir Bobby Robson.
frairikvæmdastjörí
— Við eigum erfið verkefni
fyrir höndum og við verðum að
fara að skora mörk að nýju, ef
við ætlum okkur að sleppa vel
ýrá þeim, sagði Robson. — Það
er mikil pressa á leikmönnum
minum — fyrst leikur gegn 1.
FC Köln, þá leikur gegn
Manchester City i undanúrslit-
um ensku bikarkeppninnar á
laugardaginn kemur og aðeins
þremur dögum seinna, leikum
við gegn Aston Villa á Villa
Park, sagði Robson.
Þreyta í her-
búðum ipswi
!-Í - * . ' »'/< i
og W.B.fl. lagði Anolfu-llðið
að velli 3:1
— Það er greinilegt að þreyta
er farin að gera vart við sig hjá
hinum ungu leikmönnum
Ipswich — ég hef ekki séð þá
leika eins illa á keppnistimabil-
inu, eins og þeir gera hér á The
Hawthorns. Þeir ná ekki að
komast i takt við leikinn og
munar þar miklu, að þeir Frans
Thijssen og Paul Mariuer geta
ekki leikið, vegna meiðsla,
sagði Skotinn Dennis Law.
Leikmenn Ipswich gerðu ekki
góða ferð til The Hawthorns
þar sem þeir máttu þola tap 1:3
fyrir leikmönnum W.B.A. sem
voru rólegir og yfirvegaðir. Ally
Brown náði forustunni fyrir
Albion á 8 min., en stuttu seinna
náði Alan Brasil
að jafna 1:1.
Brendon Batson kom Albion
afturyfir (2:1) 60 sek. fyrir leik-
hlé — hans fyrsta mark á
keppnistimabilinu. Peter
Barnes sendi knöttinn þá vel
fyrir mark Ipswich, þar sem
Batson var og skallaði hann
hnöttinn i netið.
Peter Barnes gerði siðan út
um leikinn á 55. min. — þá lék
hann skemmtilega á tvo varn-
'' • I.. :
PETER BARNES... lék mjög vel gegn Ipswich og skoraði stór-
glæsilegt mark.
arleikmenn Ipswich og skoraði
með miklum þrumufleyg — af
23 m færi. Sigur Albion var i
öruggri höfn. —SOS.
Meistarataktar
hjá Aston Villa
- sem hefur tekið stefnuna á Englandsmeistaratitilinn
— Það er stórkostlegt að leika með strákunum,
sem eru ákveðnir nð gera allt, til að Englands-
meistaratitillinn komi að nýju til Villa Park,
sagði Peter Withe gámla kempan hjá AstonVilla,
sem hefur nú tekið stefnuna á meistaratitilinn i
Englandi, eftir góðan sigur 4:2 yfir Leicester á
Filbert Street.
Leikmenn Aston Villa vökn-
uðu upp við vondan draum,
þegar Steve Lyenex náði for-
ustunnifyrir Leicesterá 15min.
— skoraði þá örugglega úr vita-
í.deTld'
STAÐAN
AstonV.......36 23 7 6 64:35 53
Ipswich......36 21 10 5 71:34 52
Southampt 37 19 8 10 70 : 50 46
W.B.A........37 18 11 8 53:36 45
Liverp.......35 15 14 6 58:38 44
Nott.F.......37 17 10 10 57:39 44
Arsenal......37 15 14 8 52:42 44
Tottenham 37 14 13 10 64:48 41
Man. Ut......38 11 18 9 45:35 39
Leeds........37 16 7 14 37:45 39
Birmingh ...37 13 11 13 48:51 37
Man. City ...37 12 10 15 49:54 34
Stoke........37 9 16 12 42:55 34
Middlesb 36 14 5 17 48:50 33
Evert........36 12 8 16 49:50 32
Wolves.......36 12 8 16 38:46 32
Sunderi......37 12 7 18 46:47 31
Coventr......37 11 8 18 43363 30
Brigth ......37 10 7 20 44:64 27
Norw.........37 10 7 20 41:67 27
Leicester ...38 11 5 22 33:61 27
C.Palas......37 15 6 24 40:72 16
Birmingham-Middlesb.....2:1
Brighton-Arsenal........0:1
Leeds-Coventry..........3:0
Leicester-Aston Villa...2:4
Liverpool-Stoke.........3:0
Man. Utd-C. Place.......1:0
Norwich-Man. City ......2:0
Southampton-Nott. For...2:0
Sunderland-Wolves 0-1
Tottenham-Everton.......2:2
W.B.A.-Ipswich..........3:1
Tdeíld;
Bristol C.-Orient.......3:1
Cambridge-Bolton........2:3
Chelsea-Cardiff.........0:1
Notts C.-Wrexham........1:1
Preston-Oldham..........1:2
Q.P.R.-Grimsby..........1:0
Sheff. Wed-Luton .......3:1
Shrewsbury-Derby .......1:0
Swansea-Blackburn ......2:0
Watford-Newcastle.......0:0
WestHam -BristolR.......2:0
spyrnu, með þvi að senda
Jimmy Rimmer, markvörð
Aston Villa i öfugt horn.
— Þrátt fyrir þetta mótíæti,
brotnuðum við ekki, heldur tvi-
efldust strákarnir og við byrj-
uðum að leika mjög góða knatt-
spyrnu — knötturinn gekk
manna á milli og þegar mér
tókst að skora (1:1) eftir
sendingu frá Gordon Cowans,
vissi ég að við gætum ekki tapað
leiknum, sagði Peter Withe,
sem var Englandsmeistari með
Nottingham Forest 1978:
Des Bremner kom svo Villa
yfir 1:2 á 35 min., en rétt fyrir
leikhlé jafnaði Steve Lynx2:2
fyrir Leicester. Þeir Peter
Withe og Tony Morley gerðu
siðan út um. leikinn i byrjun
seinni hálfleiksins, með góöum
mörkum — 2:4.
Leikmenn Leicester gáfust
ekki upp — þeir sóttu grimmt að
Þróllarar
gegn val
á Melavelllnum
Reykjavikurmótið i knatt-.
spyrnu hefst i kvöld á Melavell-
inum, og eru það Þróttur og
Valur, sem leika fyrsta leikinn
kl. 19.
• PETER WITHE ... skoraði 2
marki Aston Villa og björguðu
þeir Alan Evans og Gary Willi-
ams þá á marklinu og Jimmy
Rimmer fékk nóg að gera i
markinu. —SOS
2. deild:
West Ham..
Notts.C....
Grimsby ...
Blackb.....
Swans......
Sheff. W. ...
Derby......
QPR........
Luton......
Chelsea ....
Cambr......
Newcast....
Orient ....
Watford ....
Bolton.....
Oldham ....
Wrexh......
Shrewsb... .
Card.......
Preston ....
Brist. C ....
Brist. R ....
Aftur sigur hjá Tulsa
Jóhannes Eðvaldsson og
félagar hjá Tulsa Roughnecks i
bandarisku knattspyrnunni
unnu sinn annan sigur um
helgina er þeir léku gegn Dallas
Tornado. Staðan að venjulegum
leiktima ioknunt var 1:1, en þar
sem jafntefli þekkist ekki i
knattspyrnunni i Bandarikjun-
um var framlengt og þá skoraði 1
Tulsa sigurmarkið.
Þessi leikur var sem fyrr ’
sagði i 2. umferð keppninnar, og |
Tulsa vann einnig i fyrstu um- i
ferðinni. Er þvi óhætt að segja *
að byrjunin hjá Búbba og félög- |
uin sé góð.
gk-.- I
t