Vísir - 07.04.1981, Blaðsíða 20
20
VlSIR
Þriðjudagur 7. aprll 1981
IkvÍH!
MARTRðÐ KVEN-
RÉTTINDAMANNSINS
Þaö hefði fáum dottið i hug að
þeir ættu eftir að sjá stórstjörn-
urnar Dolly Parton og Jane
Fonda leika saman i kvikmynd.
Þetta hefur þó gerst og útkoman
er hin skemmtilegasta gaman-
mynd „9 to 5”.
Þetta er mynd um skrifstofu-
fólk og ekki hvað sist ætluð
skrifstofufólki. Jane Fonda fel-
ur sig bak viö gleraugu I hlut-
verki Judy Bernly, sem er ný-
skilin og að hefja vinnu utan
heimilis I fyrsta skipti á ævinni.
Dolly Parton kemur mönnum
á óvart með leikhæfileikum sin-
um og fer á kostum sem einka-
ritari forstjórans. Þriöja stjarn-
an, Lily Tomlin, leikur fulltrú-
ann, sem er stöðugt að þjáifa
nýjar starfsstúlkur.
Þessi skrifstofa er beinllnis
mártröð kvenréttindamannsins
til að byrja meö en fljótlega er
bætt úr þvl. Þremcnningana
dreymir um að ná sér niðri á
karlrembusvininu, yfirmanni
Axel
Ammendrup
skrifar
þeirra, sem ieikinn er af
Dabney Coleman. Þegar tæki-
færið gefst svo óvænt, þá láta
þær drauma sina rætast.
9 to 5 er leikstýrð af Colin
Higgins, sem skrifaði handritið
að myndunum ,,Foul Play”,
„Silver Streak”og „Harold and
Maude”. Higgins skrifaði einnig
að hluta til handritið að 9 to 5.
Fonda, Tomlin og Parton
virðist fyrirfram vera slæm
blanda.en útkoman leiðir annað
I ljós. Það geislar af þeim
„húmorinn” og þær virðast
skemmta sér hið besta. Fonda
leikur hina veiklulegu.
taugaóstyrku litlu konu, en
Dolly Parton gengur um I kyn-
æsandi plnupilsum og reynir um
leiö að sannfæra fólk um að hún
sé ekki bara kyntákn. Þvl miður
tekur hana engin alvarlega!
Sterling liayden leikur
Saunders ofursta og skilar hann
hlutverki sinu meö stakri prýöi.
Kvikmyndin 9 to 5 fjallar um
viðkvæmt efni, vandamál sem
oft er bryddaö upp á og ekki að
ófyrirsynju. t myndinni er hins
vegar ekki farið djúpt ofan i
saumana á misrétti kvenna og
karla, þess I stað er gert góðlát-
legt grin að öllu saman.
Þess má að lokum geta að
titillag myndarinnar „9 to 5”,
hefur veriö mjög vinsælt um
nokkurt skeið bæði I Banda-
rikjunum og hér á landi og aö
sjálfsögðu syngur Dolly Parton
það.
—ATA
t ^
Dabney Coleman og Dolly Parton I hlutverkum karlrembusvinsins,
yfirmannsins og einkaritarans.
Gunnar Jónsson, Málfriður Björnsdóttir, Aðalsteinn Halldórsson og
Agúst Ólafsson I hlutverkum slnum.
dp. Jón Gálgan
í vaiaskiáif
Leikfélag Fljótsdalshéraðs
frumsýndi leikritið Dr. Jón Gálg-
an eftir Odd Björnsson i Vala-
skjálfi um helgina við góðar
undirtektir.
Dr. Jón Gálgan er 17. verkefni
félagsins.sem er 15 ára um þessar
mundir. Þátttakendur i þessari
sýningu eru rúmlega 20 og leik-
stjóri er Einar Rafn Haraldsson.
Leikurinn segir frá tilraunum
ungs manns til að bjarga mann-
kyninu frá glötun. Um 20 söngvar
eru i leiknum og er öll tónlistin
samin og flutt af heimamönnum.
Með aðalhlutverk fara þau
Gunnar Jónsson, Guðlaug Ólafs-
dóttir, Ragnheiður Kristjánsdótt-
ir og Kristján Jónsson.
—KÞ
fiÞJÓÐLEIKHÚSHð
Sölumaður deyr
i kvöld kl. 20
20. sýning fimmtudag kl. 20
laugardag kl. 20
La Boheme
3. sýning miövikudag kl. 20
4. sýning föstudag kl. 20
Litla sviöiö:
Haustið í Prag
Frumsýning fimmtudag kl.
20.30
Miöasala 13.15 til 20. Simi
1-1200
Kopovogsleikhúsið
leikfelag
REYKIAVlKUR
Skornir skammtar
5. sýning i kvöld kl. 20.30
UPPSELT, gul kort gilda.
6. sýning fimmtudag kl. 20.30
UPPSELT, græn kort gilda.
Rommi
miövikudag kl. 20.30
UPPSELT
60. sýning laugardag kl. 20.30
Fdar sýningar eftir.
ótemjan
aukasýning föstudag kl. 20.30
Allra siöasta sinn.
Ofvitinn
sunnudag kl. 20.30
Miöasala i lönó kl. 14 til 20.30
simi 16620.
Austurbæjarbíói
miövikudag kl. 21.00
Miöasala i Austurbæjarbiói
kl. 16 til 21.00 slmi 11384.
Bílaleiga Akureyrar
Rtykjovik: >imi 16915
Akurtyri: Simar 96-31715 96-23515
VW 1303, VW-xndiftrtsbiior,
VW-Mícrobus - 9 itsta, Opel Aicona, Maida,
Toyoto, Amigo, Lodo Topos, 7-9 manna
lond Rover, Range Rover, Bloier, Scout
InterRent
ÆTLID ÞER I FEROALAG ERLENDIS?
VER PÖNTUM BILINN FYRIR VDUR,
HVAR SEM ER I HEIMINUM!
svlU U tírQ® «£=j S
Þorlákur
Dreytli
Sýningar:
laugardag
kl. 20.30
sunnudag
kl. 20.30
mánudag
kl. 20.30
Siðustusýningar.
Hægt er að panta miða
allan sólarhringinn I
gegnum simsvara sem
tekur við miðapöntun-
um. Simi 41985.
Á skrifendur
ef blaðiö
berst ekki
á réttum tima,
vinsamlegast
hringid i
síma 86611
virka
19.30
laugardaga
13.30
daga fyrir kl.
fyrir kl.
og við munum
reyna að leysa
vandann.
vtsm
afgreiðsla
simi 86611
LAUGARA8
B I O
Sími32075
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
Leikstjóri: Þorsteinn
Jónsson
AÖalhlutverk:
Pétur Björn Jónsson
Hallur Helgason
Kristbjörg Kjeld
Erlingur Gislason
Einróma lof gagnrýnenda:
,,Kvikmyndin á sannarlega
skiliö a6 hljóta vinsældir.”
S.K.J. VIsi.
,,... nær einkar vel
tiðarandanum..”,
K v ik m ýnda takan er
gullfalleg melódia um menn
og skepnur, loft og laö.”
S.V. Mbl.
„Æskuminningar sem svikja
engan.” Þorsteinn hefur
skapaö trúveröuga mynd,
sem allir ættu aö geta haft
gaman af.” Ö.Þ Dbl.
„Þorsteini hefur tekist frá-
bærlega vel aö endurskapa
söguna á myndmáli.” Ég
heyröi hvergi falskan tón I
þessari sinfóniu”.
I.H. Þjóöviljanum.
,,Þettaerekta
fjölskyldumynd og engum
ætti aö leiöast viö aö sjá
hana. F.I. Timanum.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Á Garðinum
Ný hörku- og hrottafengin
mynd sem fjallar um áti^ og
uppistand á bresku upptöku-
heimili.
Aöalhlutverk: Ray Winston
og Mick Ford.
Myndin er stranglega
bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.
Endursýnum þessa úrvals-
mynd. Sýnd kl. 9.
■ BORGAFW
HíOiÚ
SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500
I
(Úhr*gob«nkahú*lnu
MMtMl (Kópcvogi)
Dauðaflugið
P
.. wi
I
I
Ný spennandi mynd um fyrst
flug hljööfráu Concord þot-
unnar frá New York til Par-
isar. Ýmislegt óvænt kemur
fyrir á leiöinni, sem setur
strik í reikninginn. Kemst
vélin á leiöarenda?
Leikstjóri: David Lowell
Rich.
Leikarar: Lorne Greene,
Barbara Anderson, Susan
Strasberg, Doug McClure.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
■3*1-89-36
Augu Láru Mars
lslenskur texti
Hrikalega spennandi, mjög
vel gerö og leikin ný amerisk
sakamólamynd i litum, gerö
eftir sögu John Carpenters.
Leikstjóri Irvin Kershner.
Aöalhlutverk: Fay Duna-
way, Tommy Lee Jones,
Brád Dourif, o.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
SÆJARBÍC®
' ■ —“ Simi 50184
FriscoKid 1
Sprenghlægileg amerlsk
kvikmynd meö Gene Wilder.
Sýnd kl. 9
Síöasta sinn.
fll ISTURBÆJARRín
Sfmi ÍÍ384
Bobby Deerfield
Sérstaklega spennandiog vel
gerð, ný. bandarlsk stór-
mynd I litum og Panavision,
er fjallar um fræga
kappaksturshetju.
AÖalhlutverk: A1 Pacino.
Marthe Keller.
FramleiÖandi og leikstjóri:
Sydney Pollack
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Ný afbraös góö sakamála-
mynd, byggö á bókinni The
Thirty Nine Steps, sem
Alfred Hitchcock geröi ó-
dauölega.
Leikstjóri: Don Sharp.
Powell, David Warner, Eric
Poiter.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuö börnum innan 12
ára.
TONABIÓ
Sími 31182
Hárið
„Kraftaverkin gerast enn...
Háriö slær allar aörar mynd-
ir út sem viö höfum séö...”
Politiken
„Ahorfendur koma út af
myndinni i sjöunda himni...
Langtum betri en söngleik-
urinn.
(sex stjörnur) -f -f + -f 4- -f
B.T.
Myndin er tekin upp I I)olby.
Sýnd meö nýjum 4 rása Star-
scope Stéreo-tækjum.
Aöalhlutverk: John Savage,
Treat Williams.
Leikstjóri: Milos Forman.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Siöustu sýningar
Nýjasta og tvlmælalaust
skemmtilegasta mynd leik-
stjórans Paul Mazursky.
Myndin fjallar um sérstætt
og órjúfanlegt vináttu-
samband þriggja ungmenna,
tilhugallf þeirra og ævintýri
allt til fulloröinsára.
AÖalhlutverk: Michael
Ontkean, Margot Kidder og
Ray Sharkey.
Sýnd kl. 9.
Fáar sýningar eftir.
Siðustu harðjaxlarnir
Hörkuvestri meö hörku leik-
urunum James Coburn og
Charlton Heston.
Endursýnd kl. 5 og 7.
Times Square
Fjörug og skemmtileg ný
ensk-bandarisk músik og
gamanmynd, um táninga i
fullu fjöri á heimsins fræg-
asta torgi, meö Tim Curry —
Trini Alvarado — Robin
Johnson
Leikstjóri: Alan Moyle
Islenskur texti
Sýnd kl. 3 —5 —7 —9og 11,15
Arena
Hörkuspennandi bandarisk
litmynd, um djarfar skjald-
meyjar, meö Pam Grjer....
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl. 3,05 — 5,05 —
7,05 — 9,05 — 11,05.
Fílamaðurinn
Myndin sem allir hrósa, og
allir gagnrýnendur eru sam- !
mála um aö sé frábær.
7. sýningarvika kl. 3 — 6 — 9
og 11,20.
Jory
Spennandi „vestri” um leit
ungs pilts aö morðingja föö-
ursins.meÖ: John Marley —
Robby Benson.
tslenskur texti
Bönnuö innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3,15 — 5,15,
7,15 — 9.15 og 11.15.
salur
B
vcilur 1
ÍJ