Vísir - 04.05.1981, Qupperneq 1
tffsír fyrstur með ipróttatréttirnar
’Gat meira
en tielta’’
segír Skúii óskarsson sem sparaði
kraflana að mestu fyrir Evröpumðlið
„Ég átti talsvert inni/
maður er ekki að slíta sér
alveg út svona rétt fyrir
Evrópumótið sem verður
umnæstu helgi" sagði Skúli
Óskarsson eftir að hann
hafði lokið keppni á
Islandsmótinu í kraftlyft-
ingum i Laugardalshöll í
gær.
Skúli setti þó met i samanlögðu
í slnum þyngdarflokki, lyfti sam-
tals 765 kg. og hann setti einnig
Norðurlandamet I hne'beygju, og
tslandsmet i réttstöðulyftu.
,,Ég á að geta lyft meiru, 320 til
325 kg. I hnébeygjunni, 142,5 kg I
bekkpressu og 330 I réttstöðulyftu
og ef þetta gengur upp á Italiu þá
á ég möguleika á verðlaunasæti
þar”.
Það er ekki bara SkUli sem á
möguleika á að komast þar á
verðlaunapall. Jón Páll Sigmars-
son, Sverrir Hjaltason og jafnvel
Vikingur Traustason eiga allir
möguleika á þvi og er ljóst, að
Island sendir mjög „sterkt” lið til
ttalíu I lok vikunnar.
gk—•
r
íslandsmötið
var ólöglegt
z Sveinn Björnsson, for-
I seti tþróttasambands tslands,
| lysti því yfir á ársþingi Körfu-
* knattleikssambands tslands um
| helgina að iita mætti þannig á
■ að lslandsmótið, sem fram fór
I s.l. vetur, væri ólöglegt.
| Þessi ummæli Sveins komu
■ fram vegna umræðna um kæru
■ gegn Þór frá Akureyri en
I UMFG kæröi Þór á þeim for-
i sendum.að Gary Schwartz hefði
I verið ólöglegur með Þór, er liðin
I mættust, og vann UMFG það
mál sem aftur varð til þess að
Þór féll I 2. deild.
Það hefur nU verið upplýst að
aliir erlendu leikmennimir sem
léku hérs.I. vetur voru ólöglegir
framan af mótinu, enda hafði
tSÍ ekki samþykkt keppnisleyfi
þeirra fyrr en i nóvember.
Grindvikingar voru þvi með
ólöglegan leikm ann, er þeir léku
gegn Þór, en unnu siðan kæru
sina og halda sæti sinu i 1. deild
af þeim sökum!
(Vfsismynd Friðþjófur)
% SKCLIÓSKARSSON..
. fagnar innilega
— léttur á fæti, sem ballettdansmær.
Dankersen er svo
ðott sem falliö
- eftir að liðið tapaði fyrir Viggó og félögum h)á Bayern Leverkusen
„Við sigruðum Axel Axelsson
og félaga hans hjá Dankersen
16:15 I hörkuleik og björguðum
okkar þar með endanlega frá
falli,- en Utlitið er ekki eins gott
hjá Dankersen”, sagði Viggó
Sigurðsson, handknattleiksmað-
ur hjá Bayern Leverkusen, er
Vfsir ræddi við hann um helg-
ina.
Þetta var mikill hörkuleikur,
hálfgerð slagsmál undir lcácin og
Blikarnir unnu sigur (3:0) yfir
Eyjamönnum i gær i Kópavogi i
hinniárlegu bæjarkeppni þeirra I
knattspyrnu. Vignir Baldursson,
gekk mikið á. Staðan var jöfn
15:15, þegar Leverkusen fékk
dæmtvítakastsem var variö, og
Dankersen fékk möguleika á að
komast yfir. Það tókst ekki,
heldur var það hornamaður
Leverkusen sem skoraði sigur-
markið. Dankersen menn mót-
mæltu því marki mjög, töldu
leikmanninn hafa verið lentan I
gólfið, þegar hann skaut. Svo
mjög gengu þeir fram i mót-
Valdimar Valdimarsson og Jón
Einarsson skoruöu mörk Breiða-
bliks.
—SOS
mælunum að tveimur leikmönn-
um liðsins var vikið af velli og
hinir fjórir gátu ekki jafnað
metin.
Viggó skoraði þrjii mörk i
leiknum og Axel tvö fyrir
Dankersen. Hann lék á miðjunni
og sagði Viggó að hann hefði
ekki notið sin i þeirri stöðu, enda
var hans mjög vel gætt. Sigurð-
ur Gunnarsson lék ekki með
Leverkusen, og getur allt eins
farið svo aö hann komi heim I
vor ísi það skýrist á næstu dög-
um,
Þessi ilrslit þyða þaö að
Dankersen ersvo gottsemfallið i
i 2. deild, á að visu fræðilegan
möguleika á að halda uppi en
hann er aðeins fræðilegur.
gk—.
• VIGGÓ SIGURÐSSON..
Iandsliðsmaður i handknatt-
leik.
Oskar
skoraði
2 mörk
Degar KR-ingar lögðu
Ármann ap að velli
Óskar Ingimundarson skoraði 2
mörk fyrir KR, þegar leikmenn
Vesturbæjarliðsins lögðu Armann
að velli 3:0 I Reykjavikurmótinu.
Guðjón Hilmarsson, bakvörður,
skoraði þriðja markið — meö
góðu skoti, sem skall i stöngina og
þaðan þeyttist knötturinn i netið.
ANTON JAKOBSSON... tryggöi
Fylki sigur (1:0) yfir Val.
Þá lagði Fram Fylki að velli i
„Bráðabanakeppni” 5:4 eftir að
liöin höfðu skilið jöfn 1:1 eftir
venjulegan leiktima. Marteinn
Geirsson skoraði mark Fram, en
markvörðurinn ögmundur Krist-
insson skoraði fyrir Fylki, eftir að
Guömundur Baldursson hafði
varið vítaspyrnu frá honum — en
misst knöttinn frá sér. —SOS
Blikarnir lögðu Eyjamenn