Vísir - 04.05.1981, Síða 4
Mánudagur 4. mai 1981
Hvftir le&urskór
ni/ blárri rönd
Stærðir: 3-10
Verö kr. 190.-
Bláir rússkinsskór
Stærðir: 5 - 10 1/2
Verð kr. 190.-
Hinir frábæru Stenzel skór
Litur: hvitir m/svartri rönd
Stærðir: 5 - 10 1/2
Verö kr. 287.-
Bláir æfingaskór
lettir og sterkir
Stærðir: 4 - 11
Verð kr. 255.-
Fótbollaskór
með föstum tökkum
Stærðir: 3 - 12
Verö kr. 256.-
Fötboltaskór
með skriifuðum tökkum
Stærðir: 3 1/2 - 8 1/2
Verð kr. 274.-
Gaddaskór
Margar gerðir
Verð frá kr. 238.
Ódýrir skór
Leðurfótboltaskór
Stærðir: 38 - 44
Verð kr. 91.50
Leður æfingaskór
Litur: hvitt m/bláúm röndum
Stærðir: 34 - 43
Vcrð kr. 118,-
Póstsendum
Sportvöruvers/un
Ingólfs
Óskarssonar
Klapparstig 44 —Simi 11783
Englandsmeistaratitillinn altur til Astnn Villa
- eftir 71 árs fltlegö
Fðanuöurinn var
gevsilequr á
Hiqhtiurv
- tiegar fréttist að Júgóslavinn
Jankovich hafði tryggt „Boro”
sfgur á Ayresome Fark
Aston Villa tryggði sér Eng-
landsmeistaratitilinn i fyrsta
skipti i 71 ár á laugardaginn. Það
má segja að Jdgóslavinn Bozo
Jankovic hjá Middlesbrough hafi
fært þeim titilinn á silfurbakka,
þviað á samatima og Aston Villa
var að tapa (0:2) fyrir Arsenal á
Highbury i Lodon, réðu leikmenn
Ipswich ekkert við Jankovic á
Ayresome Park i Middlesborugh,
þar sem hann skoraði 2 mörk
fyrir „Boro”, sem lagði Ipswich
að velli 2:1.
Guðmundur Haraldsson, milli-
rikjadómari i knattspyrnu var
staddur á Highbury og varð hann
við þeirri beiðni Visis, að segja i
stórum dráttum frá andrUms-
loftinu á Highbury.
//Við stöðvum
Aston Villa"
Það var mikill áhugi fyrir
leiknum á Highbury, þar sem
57.472 áhorfendur komu saman —
mesti áhorfendafjöldi á vellinum
i fjögur ár. Þar af komu um 15
þús. áhorfendur sérstaklega frá
Birmingham — heimaborg Aston
Villa. Mikið var skrifað um
leikinn i blöðunum um morguninn
og i einu blaðinu sagði Arsenal-
leikmaðurinn Brian Talbot, fyrr-
um leikmaður Ipswich, að leik-
menn Arsenal væru ákveðnir i aö
hjálpa Ipswich — með þvi að
vinna sigur yfir Aston Villa”.
Leikmenn Arsenal mættu
ákveðnir til leiks og voru þeir
allan timann betri en leikmenn
Villa. Þeir náðu forystunni á 12
min., þegar Kenny Sansom tók
aukaspyrnu og sendi knöttinn inn
i vitateig Villa, þar sem Alan
Sunderland skallaði kr.öttinn
afturfyrir sig — til WillieYoung,
sem skoraði örygglega. Arsenal
bætti siðan öðru marki við á 44.
min. Þá sló Pat Jennings, mark-
vörður Arsenal, knöttinn til Peter
Nicholas, sem sendi knöttinn
fram til Brian McDermott —
hann brunaði að marki Villa og
lék á þá Ken Swain og Colin
Gibson og sendi knöttinn i netið
hjá Aston Villa.
Leikmenn Arsenal voru siðan
nær þvi að skora fleiri mörk i
seinni hálfleik, heldur en Aston
Villa að minnka muninn.
Dauft yfir áhangendum
Aston Villa
Þegar þær fréttir bárust siðan
frá Middlesborugh, að Paul
Mariner væri búinn að skora
(1:0) fyrir Ipswich með skalla,
dofnaði heldur betur yfir hinum
fjölmörgu áhangendum Aston
Villa.
Það var greinilegt að þeir voru
farnir að afskrifa meistaratit-
ilinn.
Fagnaðarlæti
Þegar seinni hálfleikurinn var
rétt byrjaður og knötturinn var
ekki í leik á Highbury, brutust út
geysileg fagnaðarlæti hjá
stuðningsmönnum Aston Villa og
vissu menn þá, hvað hafði skeð i
Middlesbrough. Margir þeirra
voru með litil útvarpstæki og
kvisaðist því fljótt, aö Júgóslav-
inn Jankovicværi búinn að jafna
(57. mín.) með skalla.
Þegar 5 min. voru til leiksloka á
Highbury, brutust aftur út geysi-
leg fagnaðarlæti — áhangendur
Aston Villa sungu og dönsuðu á
GUD-
mundur
Haralds
HIGHBURY
pöllunum. Aftur fréttir frá
Middlesbrough: — Jankovic var
búinn að skora (2:1) með skalla
og var klukkan þá 4.38 að staðar-
tima. Áhorfendur reyndu að láta
leikmenn Villa vita af þessu — sá
eini sem heyrði til þeirra var
JimmyRimmer, markvörður, en
það var greinilegt að hann skildi
ekki hvað þeir voru að reyna að
segja honum.
öflugur
lögregluvörður
Þegar nálgaði leikslok, var
öflugur lögregluvörður búinn að
slá skjaldborg um fylgismenn
Aston Villa — til að varna þvi, að
þeir færu inn á völlinn. Eitt
gleymdist þó — þaö var að hafa
gætur á áhangendum Arsenal, þvi
um leið og flautað var til leiks-
loka, ruddust þeir inn á völlinn og
siðan komu áhangendur Aston
Villa I kjölfarið.
Dómarinn var búinn að segja
leikmönnum liðanna, að hann
væri að fara að flauta leikinn af —
þvi að um leið og hann flautaði,
hurfu leikmenn liðanna og
dómaratrióið Ut af vellinum, eins
og hendi væri veifað.
Þakka fyrir sig
Það var ekki fyrr en inni i
búningsklefa, að leikmenn Astcm
Villa vissu að þeir væru orðnir
Englandsmeistarar.
Eftirleikinn, talaði Terry Neill,
framkvæmdastjóri Arsenal i
hátal arakerfi vallarins og
þakkaði hann stuðningsmönnum
Arsenalfyrirgóðan stuðning. Ron
Saunders, framkvæmdastjóri
Aston Villa gerði það sama —
hann bað sitt fólk að taka lifinu
með ró — gera ekkert, sem gæti
skaðað félagið. Það er óhætt að
segja að stuðningsmenn Aston
Villa hafi gert það — þeir voru til
fyrurmyndar. —GH/SOS
• BOZO JANKOVIC... skoraöi
bæði mörk „Boro”.
Pele var
heiðurs-
gestur á
Highbury
Tveir af ieikmönnum Arsenal — þeir Kenny Sansom og Peter
Nicholas, fyrrum leikmenn Palace.
j Það var geysileg stemmning
i fyrir leik Arsenal og Aston
Villa. 57.472 áhorfendur voru
saman komnir á Highbury þar
á meðal knattspyrnukappinn
PELE, sem var heiöursgestur
Arsenal. Mörg hundruð blöðrum
var sleppt fyrir leikinn, siðan
hljóp Pele einn hring og veifaði
til áhorfenda. Hann áritaði
nokkra knetti, sem leikmenn
Arsenal spörkuðu siðan upp I
áhorfendapallana. Geysileg
fagnaðarlæti brutust út, þegar
Pele hneigði sig sérstaklega
fyrir áhangendum Arsenal.
—SOS
Melrose með prennu?
- og gar með var Norwich fallið
Jim Melrose hjá Leicester —
skaut Norwich niður í 2. deild,
þegar hann skoraði þrennu „Hat-
-trick” — þrjú mörk gegn
Norwich á Carrow Road, þar sem
Norwich mátti þola tap — 2:3.
Þeir Mick McGuire og Justin
Fashanu skoruðu mörk Norwich.
BRIGHTON... vann góðan
sigur (2:0) yfirLeeds á Goldstone
Ground. Steve Foster skoraði
fyrst, en slðan gerðist það á 38.
min. að Neil Firm hjá Leeds var
rekinn af leikvelli, eftir ljótt brot
á Mike Robinson. Andy Ritchie
gulltryggði siðan sigur Brighton
með góðu marki.
óvænt hjá
Sunderland
Stan Gummins— einn minnsti
leikmaðurinn I ensku knatt-
spyrnunni, var hetja Sunderland,
sem vann óvæntan sigur (1:0) á
Anfield Road. Gummins skoraði
markið með þrumufleyg af 20 m
færi — knötturinn skall á þver-
slánni á marki Liverpool cg
þeyttist þaðan I þaknetið. Leik-
menn Liverpool voru klaufar að
skora ekki mark I leiknum.
Þess má geta til gamans að_það
hefur ekki gerst I 7 ár, að Liver-
pool sé ekki eitt af þremur efstu
liðunum I 1. deild.
DAVE BENNETT ... skoraði
fyrir City, en Ian Walsh jafnaði
fyrir Palace 1:1 á 81. min.
GARY THOMPSON ... skoraði
mark Coventry, en John
Robertson jafnaði (1:1) úr vlta-
spyrnu.
PAUL BRACEWELL
skoraði 2 mörk fyrir Stoke og Hol-
lendingurinn Loek Ursem bætti
þvi þriðja við. Ray Evans, bak-
vörður Stoke varð fyrir þvi
óhappi að skora sjálfsmark, en
hitt mark Ulfanna skoraði Kenny
Hibbitt.
TONY EVANS... skoraði fyrir
Birmingham, en Peter Eastoe
jafnaði fyrir Everton.
ALLY BROWN...Peter Barnes,
Bryan Robson og Nicky Cross
skoruðu fyrir W.B.A., en þeir
Mark Falco og Gordon Smith
skoruðu fyrir Tottenham.
Varnarmaðurinn Graham
Roberts hjá Tottenham var
borinn af leikvelli og fluttur á
spítala, eftir slæmt högg, sem
hann fékk á fótlegg.
Glæsilegt
hjá Swansea
John Toshack, fyrrum
leikmaður Liverpool, hefur gcrt
góða hluti með Swansea — hann
tók við liðinu I 4. deild fyrir 4
arum og nú er Swansea komið
upp 11. deild I fyrsta skipti i sögu
félagsins. Notts County tryggði
sér einnig 1. deildarsæti— I fyrsta
sinn I 55 ár.
—SOS