Tíminn - 22.11.1969, Side 3
LAUGAJtDAGUR 22. nóvember 1969
TÍMINN
VÖLVA SUÐIIRNESJA
Frásögn af dulrænni reynslu Unu GuSmundsdóttur
í Sjólyst í Garði, og samtalsþættir við hana.
Gunnar M. Magnúss
1 >
ÍSLENZKAR
MYNTIR
1970
FE-Reyfejavík, mánudag.
íslenzfbar myatir 1970
heitir bseMingur, sem
fewminn er út á veg-
um Frimerkjamiðstöðvar
innar, en Finnur Kwlbeins-
son befur tekið efnið sam
an.
í fonmála segir Finnur,
að aHrnMar breytingar
hafi verið gerðar á lásta
þessum, frá fyrri lisitum.
Fyrst beri að teilja, að niú
sé krónumyntin skráð í
þremur gæðaflokkium og
hafi auk þess verið bætt við
upplýsintgum um þvermálL,
þyngd og málmihlutföll. Þá
hetfiur verið gerð skrá yfir
vöru og brauðpenintga og
að endingu skná yfir fe-
lenzka seðla, þá sem efcki
eru gjaddtgengir. — Þess ber
þó að geta nm bóðar þess- ;
ar skmáningar, að þær
fcunna að vera ófiuilKkomnar, ;
en mér þótti !þó róðlegt að
Fr.amhaid á bls. 19.
Óskar Aðalsteinn
Fátt eitt hetfur verið sagt opin-
berlega fyrr frá Unu Guðmunds-
dóttur í Sjólyst í Garði. Hið
helzta er í grein, er Grétar Fells
skrifaði um hana í Ganglera 1958,
þar setm hann gefur henni þetta
sæmdarheiti, Völva Suðurnesja,
sem síðan er notað sem titill á
þessa bók Gunnars M. Magnúss.
Uoa er efcM framigjötm, hefur
hivorfci löngun aé þörí fyrir að
iáta á sér bera. Hins vegar hefur
orðrómur um hæfileifca hertnar
borizt víða. Fjöimaxigrr þekfeja
haoa af pensónulegri neynslu og
ber ö®um samam um, að tíl henn-
ar hafi verið að sækja styrk og
hjiáip í orði og verM. Þó enu hin-
ir ffleiri, sem aðeins bafa hieyirt
hennaa- getið, ea ekfci hafit kynni
af henni. En þess skal getíð, að
Una hefiur ekM áibt frumfcvæðið
að því, að þessir þættír um líf
hennar og starf hafia verið tekn-
Oscar Clausen
Oscar Oausen er fyrir löngu
landskunnur fyrir fræðistörf sín,
og hefur m.a. áður sent frá sér
Sögur og sagnir af Snæfellsnesi
I—n, safn, sem eins og nafnið
bendir til, er tengt Snæfellsnesi
og Snæféllingum öðmm fremur.
En bann hefnr einnig safnað
sögum og sögnum úr flestum
landshlutum öðrum, og er þá m.
a. að finna í þessari bók, Aftnr
í aldir, sem nú er að koma út.
Fyrir um það bil tveim áratug-
um birtust tvö lítil sagnahefitó,
sem bám heitið Aftur í aldir. Þau
seldust fflijótlega upp og hafa ekfci
verið fáanleg í lamgan tíma. Var
því horfið að því ráði, að eadur-
prenta þessi hefiti og auka vern-
ir saman. Segir firó .því í sumuoi
fcöfflum bókarinnar.
Una Guðmundsdóttir fæddist
18. nóvemlber 1894 í Sfcúlialhiúsum
í Garfh og er því 75 ára
gömuL Hiún ólst upp í fæðingar-
héraði sínu og hefiur verið þar
heimilisföst aMa tíð, annast þar
bamafriæðshi og starfað mikið að
Framhald á 19. sfðu.
Ný Desmond Bagley-bók:
Viveró-bréfið
Viverió-lbréfið heitir nýjasta bók
Hesmond Bagleys, sem Suðri hef-
ur gefflð út Vivieiróhréfið er firó-
bærlega spenmandi sagia, að sögn
útgefandans. Hiún hefist í Eng
landi, en leikurinn berst bróitt tii
Suður-Ameríbu í leit að týndri
borg, þar sem löngu gleymdir
fjórsjóðir em fólgnir. En Mafían
er með í leiknuim. _ Þetta er
fimmta bók Bagleys. Áður hafia
kjomið út hér GuMbjöIurinn, Fjal-
virMð, FeMibylur og Skriðan. Eru
bæði Sfcriðan og FjaLLvirMð uipp-
seldar.
Næsta bék BagLeys er The Spoi-
lers, og er hún væntanleg á næsta
ári. Eins og kunnugt er kom
Bagley hingað til lands í sumar.
Léfi hann þess þá gefiið, að hann
væri hinigað kominn m.a. tíl þess
að safna efrá í nýja bók, sem
gerasfi æfiti hér að einhiverju leyti.
Verður hún áfitunda bók böfund-
arins og má reikna með að hin-
ir fjöUmörgu aðdéendur Bagieys
bíði þeirrar bókar með miMlli ef*
irvæntiogu.
lega við sagnafjöldann, svo úr
yrði myndarieg bók. Um viðhót-
ina er það helzt að segja, að þeir
þæfitír em að mestu ákrif aðir á
árunium 1930—1940, og var þá
huigmyndán að þeir yrðu ekki
prentaðir eða gefinir úfi fyrr en
höfiundurimn væri „horfinm til
befiri tiliveru“, eins og hann kemst
sjákfur að orði í eiftirmála bókar-
inmar.
Þetta tíu ára tímabil var mörg-
um enfitt hér á landi. Afivinnu-
leysi og ýmiss konar óáran þjak-
aði fólk og mófiti segja að alir
væru þau árin jafnsnauðir. Það
er því hoMt að þetta erfiða tíma-
bil gleymist ebki með öliu og að
Framhald á 19. sfðu.
AFTUR IALDIR
Sögur og sagnir úr ýmsum áttum
EPLIN í
óskar Aðalsteinsson er fyrir
löngu landskunnur fyrir ritstörf.
Fyrsta skáldsagan hans, Ljósið í
kotinu, kom út á ísafirði árið
1939 og var hann aðeins 18 ára
er hann samdi þá skáldsögu. Alls
hafa komið frá hans hendi fimm-
tán bækur, tíu skáldsögur, þrjár
unglingabækur og tvær minninga-
bækur.
Óskar Aðalsteinn starfaði um
tíma sem aðstoðarbókavörður á
ísafirði, var síðan um þriggja ára
skeið vitaivörður IIo r nbj ai’gsvit a,
ffluttist síðan til ísafjarðar aftur
og gegndi þar ýmisum störfum,
var m.a. ritstjóri eins bæjarblað-
anna, en hefur verið vitavörður
Galitárvita sífhm 1953.
Hin nýja stoáldsaga Ósfcars Að-
alsteins, Eplin í Eden, er hugljúf
ástarsaga sem mun verða mörg-
um minniisisitæð. Sögumaðux er
ungur drengur, á því aldursskeiði
er bernskan og uoglimgsárin mæt
ast og hrifnæmi og viðkvæmni er
hvað sterkastur þátfiur í fari hins
unga sveins. Sjáifráð og ósjáLfráð
eni fyrstu viðbrögð hans við ást-
inni, sem er að vakna í brjósti
hans. Og einmitt ástin, viðkvæm
og fögur, er sterkasti áhrifavaíld-
ur þesisarar skái'dsögu.
Frásögnin er hraðstreym og
myndrík, ávallt er eitthvað að ger
ast, en eins og í lífinu sjálfu, fá
atvik og atlburðir oft annan endi
en Lesandann grunar. Sagan gerist
í lifiLu sjávarþorpi og við lifum
lffinu með fólkinu sem þorpið
þyggir, jafnt í meðiæti og mót-
læti, í gleði góðra stunda og í
amstri dagiegs strits, því hér, eins
og í lifinu sjálfu skiptast á okin
og skúrir, gleði og sorgir. Þetta
er ástarsaga um íslenzkt fólk í
ramimísienzku umhiverfi, fólk á
ýmisurn aldri, gott fólk sem fegr-
ar umhiverfi sifct og bætir. Þessi
skáldsaga vekur til lífsins minn-
Framhaiu á 19. sfðu.
15
Fiórar kennslubækur:
Á FÖRNUM VEGI -
LITLU SKÓLALJÓÐIN -
EITT ER LANDIÐ -
TÖLUR OG MENGI -
Nýlega er fcpmin út hjá Rdk-
isútgófitt námsbóka kehnslubók
nm umferðarmiál efitór Sigurð
Pólsson kennara, og nefnist
hún Á förnum vegi.
Bók þessi er einlkum æfiluð
til notilainar við toennsiu 6—9
ára bama. í henni er að finna
beQzfiu umferðarregllur, sem
böm á þessum aldri þúrfa að
kranna skil á. Efninra tíl sfcýr-
ingar erra um 80 myndir, prent
aðar í lifium.
Af einstöbum efhdslþáttum
má t.d. nefna: leiðin í sfcól-
ann, á leifcvieMinjam, á gangi,
í sfcrætisvaigni, ramferð í myrkri,
vetrarumiférð og um hjólreið-
ar.
Rífcisútgáfan h-efiur hafit sam-
ráð við Umferðarmiáiaróð um
úifcgáfiu bókarinnar, og hefur
það veifit tíl hennar nokkurn
fjársfiyrk, sem gerir það Meift
að dreifa bókinni nú í harast
til slilra skólabama á aldrinum
7—9 ára.
í róði er, að kennshilleiðlbein
ingar með bóMnni fcomi út í
næsta mónuði. —Teifcningar í
bókina gerði Baltasar, en Lit
brá h.f. prentaði.
Litlu skólaljóðin nefinist ný
bók handa skólum, er Ríkiisút-
gáfa nómsbóka hefur gefflð út.
Bófcin er safn nær 100 ljóða og
vfsna, sem Jóhannes sbálld úr
Kötflium hefur valið. Efnisvaiið
er ofið úr tveimur þátfium,
þjóðfcvæðum og þjéðivísum og
Ijóðum raútíimaskólda. Bófcinni
er æfilað að gefa lesendum sín-
um og Mustendum sýn í sí-
giildan þjóðsfcefjahedm íslenzkr-
ar allþýchi og koma þeim um
leið í snertingra við verfc
þeirra skállda, sem lifa og hrær
ast í kringum þó.
LitLu stoólaljóðin erra eink
um æfiluð yngri deiidum barna
skólanna. En bæði yngri og
eldri börn æfitu að geta notið
hennar og enda lfka rangflíngar
og fluLLorðið fóLk. BóMn mó vel
verða handlbók þeirra, sem um
gamgast böm og aLa þau upp.
Békin er 112 bls. í demy-
broti. f henni eru 7 teikning-
ar efltír Guiwnlaug Sdleving. Á
kápu er myndin Lampi eftir
Asmund Sveinsson. Allþýðu-
prentsmiðjan h.f. prentaði.
Seinna befitið af bóMnni
Eitt er landið er nýkomið út
hjó RíMsútgáfu námsbóka.
Höfiundur bókarinnar er hinn
vinsæfli rithölfiundur og kennari,
Steflán Jónsson. Bók þessi er
sfðasta verk Stefáns, og hafði
hann nýlega lokið við hana,
er hann Lézt.
í fyrra hefitinu er fjaMað um
sögra landsins fram um 1120,
og er seinna heftið framhald
af því, meginefnið um Sturl-
umgaöld og sagan rakin fram
um aldaimótin 1300.
Bókine r einkum ætluð eflztu
nemendum barnaskóla og nem
endum jframhalldsskóla, til við-
bótar fsllands sögra skólanna,
og er martomið höfundar m.a.
að örva nemendur til sjólltf-
stæðra afihuigana og vinnuhóka
gerðar. Mifldnn fróðleik er að
flnna í bókinni, og þar er
fjöldi verkefna.
Sfiefián Jónsson segir sögu
með þeim hætti, að ungling-
arnir munu hlíta leiðsögn hans
með þakíMáfium huga. í bók-
irani Eitt er landið birtast báð
ir í senn, rithöfundurinn og
kennarinin, með þeim hætti, að
Lesandanum verður minnis-
staetfi.
f böMnni eru um 53 teiikn-
iragar efitór Halidór Pétursson
listmiálara. Prentsmiðja Jóns
HeLgasonar prentaði.
Fyrir 3 árum gaf Ríkisút-
gáfa námsbóka út bókin-a Töl-
ur og mengi, leskaffla um
stærðtfræði ásamt dæmum, eft-
ir Guðmund Arnlaugsson
rekfior. Bók þessi er nú komin
út í 3. útgáfu, endurskoðuð og
auMn.
Béfcin skiptist í tvo aðal-
katffla. Fyrri kafflinn fjallar um
hluti, sem allir kannast við:
heilar tölur og ýmis sérkenni
Framhald á bls. 18.
Frá Sögusafni heimilanna:
ÁSTIN SIGRAR - HEIÐAR-
PRINSESSAN OS AÐALHEIÐUR
Sögusafn heimilanna hefur sent
frá sér þrjár nýjar bækur. Það
er: Ástin sigrar eftir Marie Sop-
hie Schwartz, Heiðarprinsess-
an eftir E. Marlitt og Aðalheiður
eftir C. Davies.
Á síðasta ári hóf Sögusafn heim
ilanna endurútgáifu á vinsætam
skemmtisögum, sem verið hafa
uppseldar árum saman. Tvær
fyrsfiu bækurnar voru Kapitola og
Syistir Angela, sem komu út fyrir
jólin í fiyrra. Þær þrjár bækur,
sem nú koma út, komu fyrst út
fyrir mörgium árum og urðu mjög
vinsælar á sínum tíma. Er það
von útgáfunnar, að margir eigi
eftir að hafa ánægju af þessum
gömta skemmtisögum.
Ástin sigrar hlaut strax geysi-
miklar vinsældir og hefur verið
ófáanieg árurn saman, en hún
fcom síðast út hjá Sögusafninu ár-
ið 1933. Eins og nafnið bendir
til er þetta ósviMn ástarsaga, við-
burðarík og spennandi. Eftir
sama höfund má nefna bæfcurnar
Ást og afbrýði, Ást og hatur og
Vinnan göfigar manninn.
Heiðaprinsessan fcom út fyrst
árið 1935. Þetta er huigljúf saga
ungrar stúlku, sem elst upp á
atfskekkfcu sveitabýli, en fflyzt til
borgarinnar og kynnist þar nýju
umhverfi — og ástin kemur tli
sögunnar. Efitir sama hötfund er
GuiLl-Elsa og Leyndanmál Kor-
diúl lu frænku.
Aðal'heiður er saga, sem byggð
er á sönnum viðburði. Þetta er
þriðja út'gáfa sögunnar. Saga
þessi er fyrir löngu uppseld og
mikið spurt um hana hjá forn-
bókaverzlunum, að sögn útgefand
ans, Fórnarlund og ást Aðaflheið-
ar verður ölflum ógleyinanleg er
Lesa þessa heiMandi sögu.