Tíminn - 23.11.1969, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.11.1969, Blaðsíða 12
12 TÍMINN LAUGARDAGUR 22. nóvember 1969 VERÐMÆTI ALLS KR. 700.000.oo VERÐ MtÐANS KR. lOO.oo VIVA G.T. SPORT að verðmæti kr. 400.000,00, er einn af vinningun- um. Stórglæsileg bifreið með 113 ha. mótor, tveim blöndungum og mjög vandaðri innréttingu. — Miðar eru seldir úr bílnum í Austur- stræti 1. — Einnig eru seldir miðar og tekið á móti uppgjöri fyrir heim senda miða á skrifstofu happdrættisins að Hringbraut 30, sími 24483, og á afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7. DREGIÐ 10. DESEMBER 1969 LATIÐ EXinMPP UR ALLT Á SAMA STAÐ; - SNJÓHJÓLBARDAR ■ ÞAÐ ERU FINNSKU HJÓLBARÐARNIR sem slegið hafa í gegn hér á landi. Það er hið óviðjafnanlega snjómynstur, sem gerir » þá eftirsótta. GERIÐ SNJÓHJÓLBARÐA KAUPIN TÍMANLEGA SENDUM í KRÖFU BIFREIÐA- EIGENDUR Munið að næg bílastæði eru fyrir viðskiptavini á horni Rauðarárstígs og Grettisgötu. FLESTAR STÆRÐIR SNJÓHJÓLBARÐA FYRIRLIGGJANDI EGILL VILHJÁLMSSON hf. Laugavegi 118 — Sími 22240 Verkir, þreyfa í baki ? DOSI beltin hafa eytt þrautum margra. Reynið þau. R EMEDIA H.F LAUFÁSVEGI 12 - Síml 16510 Jeppaeigendur Hinir níðsterku „BARÚM“ snjóhjólbarðar, stærð 600—16/6, verð aðeins kr. 2.770,00, með snjó- nöglum. SKODABÚÐIN, Auðbrekku 44—46, Kópavogi. SÍMI 42606.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.