Tíminn - 23.11.1969, Blaðsíða 2
2
TIMINN
SUNNUDAGUH 33. nóvemfoer 1969 |
MTTUR KIRKJUNNAR
Ijómar yfir fjöldaigröfuim í Hiae
ag gasofnum og eyðingarstöðiv-
um Þýzkalands. Elskan mun
sigra í hverri „dauðagöngu"
afca kynslóða. Það er kristin
trú, kristin von. AJELt annað eru
umibúðir og oft af hinu vonda.
Gegn m.a!kt myrkranna gild-
ir því aðeins þetta eitt:
MAKT M YRKRANNA
Aldrei er dimmara en í
desemb'Crbyrjun eða seinast í
nóvemlber.
Eftir aðventudaginn fer jóla
stjarnan að iýsa með einbverri
skímu og jólagleðin að gera
vart við sig með ofiurlítii'li til-
hilökkun.
Og meira að segja guð-
spjallasöigur.nar, sem ffluttar
eru við öilturu kirknanna, auka
að vissu leyti malkt myrkranna
séu þær ekki endunskoðaðar
aftur og aftur til að finna
geislabrot af elsku Guðs brjót-
ast gegnum boðskap um dauða
og eyðingu dóm og glötun.
Og ekki er þá síður að litast
um af sjónarhóli Menzka vetr-
arins, sem lagzt hefur að með
öllu sínu veldi eftir sumar-
lausa tíð í sex mánuði.
Svo bætir þá ekCd úr að
horfa tii styrjaldarsrvæða ver-
aldar í Ajsíu og Afríku, Viet
Nalhm oig Biafra eða kúgunar-
landanna í Kína og Auistur-
Evrópu, en í vestrinu er ein
„dauðagangan“ af annarri háð
til að mótmæla ötlihu rnann-
dxiápinu, meðan manndráp og
morð heimiafyrir gleymast í
öskruim og ópum.
Og í köldum, djúpum f jiölda-
gröfuim við Hiue geymast hljóð
ar holdvana beinagrindur
manna, kvenna og barna, sem
minna voru metin í fyrra en
sláturfó, af hermönnum ÞjÓð-
frelsisslátraranna, sem þykjast
vera að frelsa þjóðina með því
að binda hana í Kínafjötra eða
setja hana í spennitreyju þá,
sem Tékkar þekkja bezt nú.
Enginn sér handa sinna sM.
Eru hrópin 'og „dauðagöngurn
ar“ kanmsfid til að hjláipa. þess-
um fjöldamorðimgjuim Víet-
konig fylkinganna til að fylla
ffledri fjöldagrafir af titrandi
og bióðugum lí'kömum, eða
verður þetta tdi að veikja að
stöðu þeirra, sem viijia hjiálpa
gegn yfirlfflæðingu ofbeldisins?
Myrfcrið er svo ddmmt í ver-
öildinni, e'kM bara slkammdeg-
ismyrfcrið ísllenzika, heldur hat-
urs og heimsfcumyrkrið, „viHu
mótt miannkyns um veglausa
jörð“.
Og samt er svo bjart á stund
um, saimt gœti verið svo gam-
an að lifa „á guðs grænu jörð“
„Guðs góðum beimi“, ef öf-
undarakuggar og illgirnis-
sfcý og éll fengju að hverfa fyr-
ir geislandi yl góðviidar og
samstarfls sameinaðra þjóða, ef
hreinleiki göfngra bjartna
fengi að njóta sín.
Þess vegna er eina ráðið, að
bver gæti ljóssins, litiu týrunn
ar í sinni eigin sál, svo efcki
fari eins og hjá fáivisu stúik-
unum forðum, sem áttu svo
fallega lampa til að lýsa, en
gieymdu sjálfu Ijiósmetinu.
Þannig viii stundum fara
hjá fegurðardrottningum og
ffleiri.
En í veröldinni er dimmt
við verðum því að lýsa,
hvert £ sínu horni.
Ég í miínu, þú í þínu
og þá mun fara vel.
Það var einu sinni ungur
prestur, sem fannst ómögulegt
að predika yfir guðspjöli og
texta hinnar hræðilegu óheiila-
spár um eyðingu Jerúsaiem og
alis heimsins raunar í viðbót.
Hann fann myrkrið, myifcur
uppgjafar og vonieysis,
myrkraveldi tiigangsleysis-
ins í prestsstarfinu bók-
stafflega slökkva öíl sín litlu
gleðiljós.
Hann fór í örvæntingu sinni
til prófessorsins, sem bafði
kennt honum í sfcólanum og
sagði bonum sínar farir ekki
sléttar.
Finnið frumkorn lífsins,
brum vonarinnar £ innsta djúpd
alira myrkra. Það hefur verið
orðað svona:
„Láttu hug þinn aldrei eld-
ast eða hjartað.
Vinur aftansólar sértu.
Sonur morgunroðans vertu“.
„Vertu ekfci hrædd, litla
hjörð“, sagði góði hirðir- ,
inn florðum og horfði friam á ,
veginn. ,
Tíimarnir eru vondir. Myrkr (
ið er djúpt og malkt þess mik-
il. En samt er heimurinn í
framför. Stöðug frambróun tffl
skærara ljóss, til auðugra liífs, 1
til réttlátari tilveru.
Láttu mig sjá textann sagði
öldungurinn og hristi sitt
hvíta höfuð, en er bann hafði
athugað aMt efnið sa'gði hann:
Auðvitað ferst fyrr eða síð-
ar alur þessi sýnilegi heimur,
en taktu eftir líkingu Krists
um brumhnappa fíkjutrésins,
sem varðveitast vorferskir og
lifandi í öllu myrkurdjúpinu.
Láttu aðalefni predikunar
þinnar nú vera þetta:
„Varðveittu hjarta þitt, ljós
þess og varma í gegnuim öli
myrbur vonbrigða, ósigra og
niðurlægingar. Meðan hjarta
þitt er ungt og ferskt mun
það sigra fyrirheit um vor og
iíf vöxt og sælu gróandans,
þegar aftur birtir. Og öll éi
birtir upp um síðir, lílka hríð-
ar styrjalda og haturs, hefnda
og grimmdar“.
Þetta var rétt. Heknurinn
ferst, allt hið sýniiega hrverf-
ur, eyðist, fölnar og deyr fyrir
makt myrkranna, en Ijós
mannshjartans, elslkan, varir
ein frá kynslóð tii kynslóðar.
Hún lýsir inn í fangelsin. Hún
venmir á vígvöllunum. Hún
En ödl þessi leit, allar
ar framfarir kosta þrengingar ‘
og þrautir. Allt nýtt fæðist vdð 1
harðar hríðir.
Og lílkinigin um Mannsson- t
inn, sem ljóstákn á hdmni að i
lolkum er efcfci líking um dauða •
og dóm, hatur og hefnd, held- ,
ur lfking um sigur vorsólar,
þar sem Hann — andi Krists
er sólin, sean skín af himmd
rétfflætis og breytum grölfum
dauðans og mafct myrkrauna í
ljós og líf að nýju.----------—^
Árelíus Níelsson.
Leiðrétling
A fþróttasíðu Tfmans í gær,
varð meimleg prentvífta í frétt
inni um Baildvin Baldvmsson. I
þriðja dálfci stendur: „Stjóru KR
áfrýjaði . . . en á að standa:
Stjórn K.D.R. áfrýjaði . . . í stað
inn fyrir KR er sem sagt átt við
Knattspyrnudómarafélagið, og ertt
hlutaðeigandi beðnir velvirðingar
á þessari prentviflu.
SKÓLATÍZKAN í ÁR !
TWEEDJAKKAR
FRÁ GEFJUN &
STAKAR BUXUR
ÚR TERYLENE
ATHYGLI
VEKUR
VELKLÆDDUR
SÖLUSTAÐIR:
Gefjun, Ausfursfræti
Herrafízkan, Laugavegi
Verzlunin Bjarg, Akranesi
Kaupfélag ísfirðinga
Kaupfélag Skagfirðinga
Kaupfélag Eyfirðinga
Kaupfélag Þingeyinga
Kaupfélag Héraðsbúa
Kaupfélagið Fram, Norðfirði
Kaupfélag Vestmannaeyja
Kaupfélag Árnesinga
Kaupfélag Suðurnesja
liEFJUSS
SURTSEYJAR-
ANNÁLL
Mikið er um á okkar öld
innt af höndum Köttu gjöld.
Rifnar Grímsvatna gamli
íshattur
goldinn sem oftar Heklu
skattur.
Askja í sínu koti toveiikti
bastaði glóðum, mikið reykti.
Minuugur ótal illna dáða
amdsbotimn greip til nýrra raða.
TTafið brennur, hafið brennur
hraun á mararbotni rennur.
Eldingar um loftin leiba
ljósta S'kýjaklakka bieika.
Gerðist fcurr á þorskaþingi,
þröngt fyrir dyrum Heimey-
r ingi.
Jarðfræðingar að jafna metin,
(Jeremías! nú er Albert
setinn)
úti hafa ýmsar sökkur,
ærist Loki og þykkur möikkur
úitgengur af Ægismunni
eldar loga á sævargrunni.
Eyja rís úr dimmu djúpi
dökkum sveipuð öskuhjúpi.
Askan sveif á vængjum vinda
Vestmiannaeyja lýð að blinda.
Mæðir úthafsaldan þunga
á þér Surtsey, heita, unga,
Himinfjaili Dana hærri
Heimaey er mér þó kærri.
Firma djarfir Frakkar gengu
fyrstir í land og hróður fengu.
Fiskimenn í Fratokaslóðir
fóru og sluppu dauðamóðir
Vesturey þeir vildu kalla
vonarlandið ránarfalla.
Rigndi á þá ösku og eldi,
engin grið í Surtarveldi.
Surtur gieypir sjávarstrauma,
í sollnu gapi lætur krauma.
Óprúttin þangað ýsa syndir,
eldlþursinn hlœr og bálið
kyndir.
Vísindamemn í slóða-slóðir
stigu loks og þóttust góðir.
Gestum hrekki Surtur sýndi,
Sigurður húfuskotti týndi,
Þrumunorðurljós Þorbjörn
mældi,
þegna sérhver í heimsfrægð
nældi.
Straumar bera blóm í fjöru,
bragnar skarn og raslavöru.
Ryk af landi stormur stríður
stráir í hraun, scrn gróðurs
bíður.
Mávar fljúga oft í eyna
urtafræjum þangað beina.
Þang og krabbar mynda moldu
á malaifcambi nýrrar foldu.
Fjörukálið festir rætur
flyettu því þangað ránardætur
Stráin reknu Sturla skoðar,
strandfuru landnám Eyþór
boðar.
Surtsey unga Syrtling fæddi,
soninn Vúlkans fjöri gæddi.
Ebki var hann artargóður,
ösku jós á sína móður.
Vísindunum strákur stríddi,
störfin tafði, engum hlýddi —
Óx um sbeið og um sig barði,
eldgusur og reyto ei sparði.
Ægi leiddust umbrot snúða,
úthafi vill sjálfur ráða —
Æringinn skal fyrir finna
faðmlög ómjúlk daatra minna;
Sævarbyilgjum sorfinn, barinn,
Syrtlingur er horfinn, farinn.
Sleitoir leiðið Atlantsálda
— Ægisdætur hvítu falda —
Aftur sjávarbotn sig belgir
býr til ey, sem hafið svelgir.
Rík er ólgan undir heima
enginn veit hvað djúpin geyma.
Verndaðu Surtsey Vúlkan
skarfur,
vertu landhelginni þarfur!
Hriktir í Surtar hryggjar-
stykkjum,
— hrolli um búkinn slær með
rytokjum —
af höggum Ægis og innra eldi,
einhverntíma þó grænum feldi
kolbrunnar munu klæðast
hlíðar,
kvikfé bítur þar lífgrös sí^ar.
Surtseyjarbátar sækja á miðin,
seilist nýr Hákon í skógar-
viðinn.
jarðfræðingar gullið grafa
geysisdjúpt í fræðin kafa.
„Snúinskeggi1*.