Vísir - 24.06.1981, Blaðsíða 3

Vísir - 24.06.1981, Blaðsíða 3
3 Mi&vikudagur 24. iúni 1981 vtsm 1 framti&inni ver&ur ágó&a stööu mælasjó&s variö til nýrra bfla- stæ&a. StöOumælaslóður: Tekjup hafa fjórfaldast Það hefur heldur betur vænkast hagur hjá stö&umælasjó&i borgarinnar viö myntbreyting- una, en samfara henni tlfalda&ist sem kunnugt er lægsta myntein- ing sem notuö var, eöa úr tiu gömlum krónum i eina nýkrónau. Sé borin saman innkoman frá miöjum febniar fram I miöjan júni' á þessu ári og þvi siöasta kemur i ljós aö tekjurnar hafa fjórfaldast, nema rúmlega sex hundruð þúsundum núna. Auk þess fær stööumælasjóöur ákveö- inn hluta sektargjalda og er áætl- að að þær nemi um sjöhundruð þúsundum þetta árið. Fyrstum sinn mun hagnaður af sjóönum sennilega fara i aö rétta stööu hans gagnvart borgarsjóði, sem greitt hefur tapið af honum undanfarin ár. En i framtiöinni skal ágóöa variö til nýrra bila- :staöa og frágangs þeirra sem fyrir eru. JB Gera sér að leík að skjóta fugla: Skilja pá eftlr á breiörum Sjófuglarnir fýll og lundi virö- ast vera i aukningu við Skjálf- anda, öxarfjörö og Tjörnes, en Ævar Petersen fuglafræöingur hefur nýlega unniö að rannsókn- um á þessu svæöi. Samkvæmt upplýsingum hans hefur teistu hins vegar fækkað á þessu svæöi. Þá hefur straumöndin sést á ný út af lóninu fyrir austan, en hún hafði ekki sést þar um slóðir um nokkurt skeið. Að sögn þeirra manna, sem' mikið hafa farið um svæöi þetta, hefur mjög farið vaxandi, aö byssuglaðir menn geri sér þaö aö leik að skjóta fýl og skilja hann eftirdauöaná hreiörunum eöa viö bjirg. I.Þ. Húsavik/—ÁS Góður rekstur Það er hægt aö græða mikið — og tapa samt, eins og þeir hafa oröið áþreifanlega varir við hjá Þörungavinnslunni h.f. Á aöalfundi fyrirtækisins, sem var haldinn 20. þessa mánaöar var upplýst aö reksturinn á siö- asta ári var miklu betri en áriö áöur. Þaö munaði svo miklu, aö rekstrarhagnaöur, áður en fjár- magnsgjöld eru greidd, haföi nær þrefaldast. Hins vegar hafa vext- ir og veröbreytingar á verð- tryggöum lánum hækkaö svo gifurlega að þegar þaö er komiö inn i dæmiö er tapiö nær einni milljón króna (98 m gkr), en áriö áður var gert upp meö álitlegum hagnaöi. Framleiðsla fyrirtækisins er af ýmsu tagi. Þar má nefna þurrkaöa þorskhausa, þurrkaðan kolmunna, sem er talin afbragðs vara, þangmjöl og meöal nýunga má nefna þangmjöl til áburðar i garöa og þörungamjöl, sem hrossafóöur. — SV Fjármálaráöherrar Norðurlanda hlttast Fjármálaráöherrar Norður- landa þinga á Höfn i Hornafiröi dagana 25.-26. þessa mánaöar. Er hér um aö ræöa reglubundna samkomu fjármálaráöherranna, en slikir fundir eru haldnir tvis- var á ári til aö ræöa sameiginlega þætti rikisfjármála landanna og ' efnahagsmálin i víöari skilningi. Auk ráöherra allra landanna munu allmargir embættismenn fjármálaráöuneytanna sitja fundinn og veröa þátttakendur alls um 40, þar af rösklega 30 út- lendingar. — HPH Lítur er ekld lengur lúxus 8ræðraborgarstig1-Sími 20080- (Gengiöinn frá Vesturgötu) UMBOÐSMENN: Skagaradíó. Akranesi - Jón B. Hauksson, Bolungarvík Straumur h/f., ísafirði - Oddur Sigurðsson, Hvammstanga Hallbjörn Björnsson, Skagaströnd - Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi Hilmar Jóhannesson, Ólafsfirði - K.E.A., Akureyri - K.Þ.H., Húsavík K.N.Þ. Þórshöfn - Sigurjón Arnason, Vopnafirði - Rafsjá, Neskaupstað Rafeind s/f., Egilsstöðum - Eiríkur Ólafsson, Fáskrúðsfirði Radíóþjónustan, Höfn - Hornafirði - Neisti h/f., Vestmannaeyjum Mosfell, Hellu - Radíóvinnustofan, Hafnargötu 50, Keflavík Járnblendiö nugar að framleiðsluaukningu: ROFAR TIL A RANDA- RÍK JAMARKAÐI ,,Þaö er ljóst aö þaö hefur rof- aO til á Bandarikjamarka&i og hann tekur I svipinn viO meiru en Evrópulöndin”, sagöi Jón Sigur&sson framkvæmdastjóri tslenska járnbiendifélagsins í samtali viö Visi. Svo viröist vera sem verö á Bandarikjamarka&i sé nú á uppleið eftir slæmt ár i fyrra. Framleiösla verksmiöjunnar i dag er oröin m jög nærri því að vera viö skráða framleiöslu- getu, en aö sögn Jóns er unnt aö framleiða um 10-15% meira ef aö aöstæöur á markaöi kalla eftirþví, og nú mun einmittver- ið að leggja mat á þaö hvort auka skal framleiösluna frá miðju árinu. Jón var spurður aö þvi hvort stöövun ofnanna fyrr á árinu kæmi ekki fram i þvi aö markaöir töpuöust. ,,Ef aö það gerðist, þá kæmi þaö liklega fram siöar, og þá i þvi aö viö heföum ekki nægilegt magn þegar aukin eftirspurn veröur á markaönum”, sagöi Jón. Framleiösla verksmiöju Is- lenska járnblendifélagsins á Grundartanga hefur verið um 11400 tonn frá áramótum. Fram tilmailoka höföu 7400 tonn verið framleidd en siöan hafa um eitt þúsund tonn veriö framleidd á viku. Heildarframleiösla er langt undir skráöri afkastagetu. „Viö vorum stopp meö annan ofninn frá þvi i október i fyrra og fram i april, og hinn frá janú- ar til april”, sagöi Jón til skýringar á hinni litlu fram- leiöslu. Evrtípumarkaöurinn hefur veriö i nokkurri lægö aö undan- förnu en eins og áöur segir hefur heldur rofaö til á Bandarikja- markaöi. Að sögn Jóns hafa um 25% þeirra framleiöslu úr þvi sölukerfi sem viö erum angi af, fariö á Bandarikjamarkaö. Stærstur hluti framleiðslunnar hefur fariö beint i stálverin i Bretlandi, Þýskalandi, Frakk- landi og ttaliu, en einnig hefur veriö flutt Ut til Sviþjtíöar og Noregs. — ÁS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.