Tíminn - 04.12.1969, Qupperneq 3

Tíminn - 04.12.1969, Qupperneq 3
FIMMTIIDAGTIR 4. desember 1969 TÍMINN 3 MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA ER 40 ÁRA Á MORGUN TK—Reykjavík, miðvikudag. Mjólkurbú Flóamanna verður 40 ára á föstudaginn, 6. desember. í tilefni þessara tímamóta þessa merka fyrirmyndarfyrirtækis sunn lenzlu-a bænda verða hér á eftir rakin helztu atriði um undirbún- ing að stofnun þess og sögu og er þar farið eftir bæklingi, sem mjólk urbússtjómin hefur látið gera í tilefni 40 ára afmælisins. Flóaáveitan var beinn undan- fari Mjólkurbús Flóamanna og stofnun þess undirbúin og skipu lögð af Plóaáveitufélaginu. Til áveituframkvæmda í Flóan- um var stofnað á grundvelli laga nr. 68, 14. nóv. 1917. Áveitufram- kvæmdirnar 'hófust vorið 1922 og stóðu yfir í fimm ár. Þegar líða tók á þessar framkvæmdir fóru leiðandi menn að velta því fyrir sér, hvernig happadrýgst yrði a'ð hagnýta áveituna. Árið 1925 skipuðu stjórn áveitu félagsins: sr. Gísli Skúlason, Stóra- Hrauni, formaður, Eggert Bene- diktsson, Laugardælum og Júníus Pálsson, Syðra-iSeli. Á aðalfundi Flóaáveitufélagsins 6. febrúar 1925 var sam'þykkt svo- f elld tillaga: „Fundurinn kýs fjögurra manna nefnd, sem búsettir séu og jarð-i eigendur á áveitusvæðinu en stjórm áveitufélagsins hinn 5. úr sínum hóp. Skal nefnd þessi taka til gaumgæfilegrar athugunar, hvern- p: ‘o: __<§> cs y ^AKS^ d OSTAKEX 125 g hvoltl Vz tsk. salt 75 g smjör 100 g rifinn ostur 1 di rjómi. Sigtið saman hveili og sait Myljið smjörið saman við, biandið rifna ost- inum f og vætið með rjómanum. Hnoðið deigið variega og látið það biða á köldum stað í 1—2 klst. Fletjið deigið út, Y*- cm þykkt, og skerið út stengur 11A'cm brelðar og 8—10 cm langar. Einnig má móta krlnglóttar kökur. Stráið rifnum osti yfir. Bakið stengurnar f miðjum ofnl við 200—220° C í ca. 7 mín., eða þar til þær eru fallega gulbrúnar. SMJÖRIÐ GERIR GÆÐAMUNINN OSfas-ct/ 4/n/fítea/a/i fy ig áveitan, er til kemur, megi koma að sem beztum notum, og geri þeir síðan tillögur til áveitu- funda og annarra er henta þykir, um það sem þörf er að gera. Er nefnd þessari meðal annars ætlað að athuga í sambandi við áveituna, samgöngubætur, nýbýlamöguleika, fjárhagsmál áveitusvæðisbænda og annað, er lýtur að aðstöðu þeirra til áveitunnar, þegar verkið er komið í kring.“ í nefndina voru kosnir: Eiríkur Einarsson, útihússtjóri, Dagur Brynjúlfsson, Gaulverjahæ, Gísli Jónsson, Stóiru-Reykjum, Bjarni Eggertsson, Eyrarhakka. Stjórn Flóaáveitufélagsins kaus í nefnd ina úr sínum hópi Eggert Bene- diktsson í Laugardælum. Formað ur nefndarinnar var Eiríkur Einars son. Nefnd þessi var ýmist kölluð „Flóaáveituwafndin" eJa „fram- kvæmdanefndin." Á fyrsta fundi nefndarinnar, hinn 19. júlí 1925 kemur fyrst orð- ið: MJÓLKURBÚ. Á þeim fundi markar nefndin strax ákveðna stefnu, sem hún skuli vinna eftir: 1. Að hæta samgöngumar á áveitusvæðinu. 2. Að Flóaáveitufélagið undir- búi og láti reisa mjólkurbú á svæðinu. Þann 7. nóvember 1925 skrifar ■nefndin ríkisstjóirninni „viðvíkj- andi væntanlegu mjólkurhúi.“ í ársbyrjun 1926 var stjórn Flóa áveitufélagsins ásamt Degi Bryn- júifssyni, kvödd á fund ríkisstjórn arinnar til viðræðna út af erindum nefndarinnar um framkvæmdir í Flóanum. Var þar skilningi og vel vil að mæta. Fjármálaráðherrann, Jón Þorláksson, hafði áður unnið mikið að undirbúningi áveitunn- ar, og verið framkvæmdastjóri hennar fyrstu tvö árin. Hann gjör- þekkti þar allar aðstæður og skildi, að fleiri ráðstáfanir þurfti að gera, ef áveituframkvæmdirn- ar ættu að verða héraðinu sú lyfti stöng, sem til var ætlazt. Má telja fullvíst að fylgi hans við málið hafi ráðið úrslitum um þær undir- tektir sem málið fébk hjá ríkis- stjórn og Aiþingi. Varð samkomu- lag um að landsstjórnin legði fyr- ir næsta þing berytingar á Flóa- áveitulögunum þess efnis: „Að telja megi til stofnkostnaðar Flóa- áveitunnar fjárveitingar til þeirra framkvæmda á áveitusvæðinu, sem landsstjórnin, í samráði við stjórn Flóaáveitunnar, telur nauðsynleg- ar.“ Árangur samkomulags þessa urðu lög nr. 10 frá 15. júní 1926. Fyrsta grein laga þessara hljóðar svó: „Landsstjórninni heimilast að láta gera mannvirki þau á Flóa- áveitusvæðinu, auk skurða og garða, sem nauðsynleg verða að teljast, til þess að áveitan komi að fullum notum, og greiðist kostn áður af framkvæmdum þessum á þann hátt, sem um semst, milli landsstjórnarinnar og íbúa áveitu- svæðisins, enda nemi tillag ríkis- sjóðs til vegagerða aldrei meira en helmingi kostnaðar, og ekki yf- ir % kostnaöar til annarra fram- kvæmda.“ Hér var lagður grundvöllur sá, ér unnið var á, að framkvæmdum til að hagnýta árangur áveitunnar. Á grundvelil þessara laga skip aði atvinnu- og samgöngumálaráðu neytið þriggja manna nefnd, hinn 6. nóvember 1926. „til þess að gera tillögur um, hver mannvirki Sigorgrímur Jónsson — bóndi [ Holti, formaður stjórnar Mjólkurbús Flóamanna skuli gera á Flóaáveitusvæðinu.“ Þessir menn voru skipaðir í nefnd ina: Geir G. Zoega, vegamála- stjóri, og var hann formaður nefndarinnar, Valtýr Stefánsson, ritstjóri og Magnús Þorláksson, bóndi á Blikastöðum. Nefnd þessi hélt fyrsta fund sinn 8. nóv. 1926. Upp frá því hafði hún mikla sam vinnu við austannefndina. Fyrsta sameiginlega fundi-nn héldu nefnd irnar 15. nóv. 1926. Nefnd þessi skilaði áliti 6. nóv. 1927, og laigði til, að landsstjórnin noti heimild viðaukalaganna við Flóaáveitulög in frá 15. júní 1926. Þar leggur nefndin til að reist verði mjólk urbú við Ölfusárbrú, er geti tekið á móti um 3 milljónum lítra á ári. Hafði nefndin stuðzt við tillögur og áætlanir frá dönsfeum verkfræðinigi, J. Di-edrik sen, sem rí'kisstjórnin féfek hinig- að sumarið 1926 o-g svo álit Jónas ar Kristjánssonar siamilagsstjóra á AJkureyri. Samhliða þessu vinnur stjórn Flóaáveitufél'agsins og Fram- fevæand-aniefnidin. að framigangi málsins, og 17. nóv. 1927 er gefið út svohljóðandi fundarboð: „Undirrituð Flóaáveitunefnd, er ó aiufcafundi Flóaáveitufélaigsins 11. þ. m. var falið að boða til stofn mjóikurbússtjóri fund-ar fyrir væntanlegt mijóikur- bú. ávedtuféiagsins, fcveðiur hér með búendur á Flóaáveitusvaeð- inu, leiguiiða jafnt sem sjálfsei-gn arbændur, aila er kýr eiiga, til fundar í fundaihúsi Hraungerðis- hrepips að Skeggijastöðum, laug-ar daginn 10. des. kl. 1 e. h„ þar sem fruimvarp til samþyfcktar fyrir mjól-kurbú Flóaáveitufélagsins verður boðið upp til umræðu og aitifcvæða fundarmann-a, samkv. 4. gr. laga nr. 36, 1921 um samvinnu félög. Það ber að atbuga, að auk þess sem leitiað verður samþykkis á n-efndu frumv-arpi til samþykkt- ar á f-undi þessum, verðu-r og fen-g in bein ákvörðun f-undarmanna um hluttöku þ-eima I mjólkurbúinrj, ef svo margir félagar fást að gjör- legt þykir að reis-a búið, minnst eigendur 600 kúa . . .“ Á stofnfundinum var féla-gs- sitofnunin samþykfet með 69 at- fcvæðum, 52 roenn sku-ldþinda sig þá þegar, og áttu þeir 324 kýr. Á þessurn f-undi voru kosnir í bráða bingðastjórn hins fyrirhu-gaða mjiólfcurbúis þeir Eirífeur Ein-ars- son, form-aður; Dagur Brynjúlfs- son oig Eg-gent Benediktsson. Sumarið 1927 fónu fram kosn- imgiar til Alþingis, sem kunn-ugt er, og aðrir m-enn s-etitus-t í rikis- stjór-n. Einnig sú stjórn leit með fyllst-a skilnin-gi á þarfir o-g fyrir- ætlanir Flóa-manna og notaði, und ir forys-tu Tryggva Þónhallsson-ar, ú!t í yzitu æsar heimild áður nefndra laga og færði málið raun ar á víðtætoar-a svið en búizt ha-fði verið við, það er: Hlutaðist til um að hið nýstofnaða m-jólkurbús- félag varð opið samvinnuféla-g sem allir áttu að-gang að án tillits til búsetu. Á fyrsta aðalf-undi félaigsins, hinn 28. októher 1929, voru kosnir í stjórn: Eiríkur Einarsson, for- m-aðu-r; Daigur Brynjúllfsson og Sigungrímur Jónsson. Á aðalfundi hinn 11. febrúar 1931 var Egi-11 Thoranenisen kosinn í stjórnina o-g var hann fonmiaður hennar til dauðada-gs 15. janúar 1961, en þá v-ar Eiríikur Einarsson fluttur úr hénaðinu. Árið 1947 var fjölgað um tvo menn í stjór-n búsin-s, og voru þá kosnir í h-ana þeir Si-g-urþór Ólafs- son í Kollabæ og Eggert Ólafsson á Þorvaldseyri. Árið 1954 var séna Sveinbjörn Högn-ason kosinn í stjémina í stað Sigiurþórs Ólafs'S-onar, 1956 var Þorsteinn Sig-u-rðsson kosinn í stað Dags Brynjúlfss-onar o-g 1961 var Ágú-st Þonvaldsson, aiþm. kosinn í stað Egils Thonarensen, s«m þá var ný látinn. Sveinbjörn Högnason varð for- maður 1961 og var þ-að til da-uða- da.-gs 1966. Þ-á var Si-gungrúnur Jónsso-n kosinn f-ormaður o-g hefur verið það síðan. Jón Egilsson á S-elalæk kom í stjórnin-a 1966. Á fyrsta aða-lfundi Mjólkurbús- in-s 28. f-ebrúar voru k-osnir endur- skoðendur Ágúst Hel.gason í Bint- inig-aholti og Valdiim-an Bjaraason í Ölversholti. Árið 1935 var Eirík ur Jónsson í Vorsabæ kosinn í stað Valdim-ars, sem þá var flutt- ur til Reykjavíkur. Við lát Eirfks Jónssonar 1963 var Guðjón Jóns- son í Hail'geirsey kosinn endur- sfcoðandi, en saigði af sér á síð-ast liðnu vori, en í hans stað var kos- inn Jó-n Kirstinsson í Lambey. Ár- ið 1940 sagði Ágúst Helgas. að sér endurskoðunarstarfinu og í hans stað var k-osinn Si-gu-rður Á-gústs- Framhald á bls. 14. GUNNAR M. MAGNÚSS Frásagnir af skyggnu konunni Unu Guð- mundsdóttur í Sjólyst í Garði og samtals- þœttir við hana. •— Una segir frá draumum sínum og dulsýnum, svipum og vitrunum, dulheyrn og ýmiss konar fyrirbœrum, me?Sal annars því sem hún sér í gegnum síma. -- S K U 6 B S J Á Slrandgötu 31 . Hafnarfirðt

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.