Tíminn - 04.12.1969, Blaðsíða 6

Tíminn - 04.12.1969, Blaðsíða 6
TÍMINN FIMMTUDAGUR 4. desember 1969 FREÐFISKVERZLUNIN LandbúnaiSarafurðir falla efcki undir Efta-samninginn og gildir þar einu hvernig þær eru unnar eða tilreiddar, af þeim er ekki skylt að afnema tolla og höft. Nofctouð öðru máli gegnir um sjávarafurðir. Nýr frystur og saltaður fiskur er að vísu unœseokilinn. Efta- meðferð og einnig srabbar og skeldýr, önnur en rækjur, en aðrar sjávarafurðir, sem meira eru unnar, þ. á. m. fryst flök og einnig mjöl og lýsi, niður- suðuvörur o. þ. 1. eru hinsveg- ar iðnaðarvörur í stólnimgi Efta-reglanna. Bretar féllust þó aðeins á, að fryst flök skyldu koma undir samninginn, með alls- konar skilyrðum. í fyrsta lagi ásfcildu þeir sér að leggja 10% toll á flökin ef innflutnings- magnið færi yfir 24.000 tonn á ári og í öðru lagi að undan- skilja þau alveg Efta-meðferð ef veruleg röskim yrði á sam- keppnisaðstöðunni í fiskiðnaði. Innflutningsmagnið fór fljótt fram úr þessu martó og á árinu 1967 náði það 35.000 tonnum. Þá ákváðu Bretar að leggja 10% toll á öll innflutt fryst flök. Danir, Svíar og Norðmenn töldu hagsmunum sínum misboðið og tóku upp samninga við Breta um aínám tolla og magntakmarkana og Islendingar tóku einnig þátt í þessum samningum, sem stóðu nær allt þetta ár, enda höfðu þeir hagsmuna að gæta þar sem þeir höfðu sótt um Efta- aðild. Lögðu fiskútfiutnings- þjáðirnar það til í þessum samningum að í stað tolla og magntakmarkana yrði tetóð 6. GREIN upp lágmarksverð til vemdar brezkum fiskiðnaði. Samningar milli þessara að- ila tókust svo í október s. 1. og gilda þeir til þriggja ára í senn. Bretar hætta tollheimtu af frystum flötóim og einnig magntakmörfcunum en Norð- BLAÐAMADUR óskast til starfa við Tímann. — Framtíðarstarf. — Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist til Tómasar Karlssonar, ritstjóm Tímans. — Umsóknarfrestur er til 20. desember. DAGBLAÐIÐ TÍMINN SÓLUN Ldtið okkur sóla hjól- barða yðar, óður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Sólum í,e*tar *eðwdlr hjólbarða. Notum aðeins úrvals sólningarefni. KAUPUM GAMLA ÍSLENZKA ROKKA RIMLASTÓLA KOMMÓÐUR OG FLEIRI GAMLA MUNI Sækjum heim (staðgreiðsla). Sími 13562. FORNVERZLUNIN Grettisgötu 31 BARÐINN h\i Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík Jeppaeigendur Hinir níðsterku „BARtJM“ snjóhiólbarðar, stærð 600—16/6, verð aðeins kr. 2.770,00, með snjó- nöglum. SKODABOÐIN, Auðbrekku 44—46, Kópavogi. SÍMl 42606. HJÓNABEKKIR kr. 7.200,00 Fjölbreytt úrval af svefn- bekkjum og svefnstólum. Skrifið eða hringið og biðj- ið um myndaverðlista. Sendum gegn póstkrófu. Loftpressur - Gröfur - Gangstéttahellur Tölkum að okkur allt múrbrot, gröft og sprengiagar í húsgrunnum og holræsum, leggjum skolpleiðs'lur. — Steypum gangstóttir og innkeyrslur. — Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Álfheimum 28. Sími 33544. SVEFNBEKKJA lIÐJABrl I Laufásvegi 4 — Sími 13402 I urlöndin tryggja ai5 ektó sé selt undir ákveðnu lágmarksverði. Viðræður um framkvæmd lág- miartosverðkerfisins eiga að fara fram öðru hverju og sérst- aklega ef málin þróast þannig að útlit sé fyrir markaðshrun, að ástæða sé til að ætla að lágmarksverðfcerfinu sé ekki framfylgt eða framleiðsla Breta sjálfra virðist skaða eðlileg viðstópti Norðurland- anna. Ennfremur áskilja Bretar sér rétt til að æskja viðræðna, ef innflutningur frá Norður- löndunum fer fram úr 33.000 tonnum hvort árauna 1971 og 1972, og sá innflutningur hef- ur valdið markaðshruni. Leiði viðræður ektó til samkomu- lags eru ákvæði un? uppsögn samningsins. Allmörg undanfarin ár hefur freðfiskverð á Bretlandsmark- aði verið svo lágt að Islending- ar hafa ekkert selt þangað. Nú er gert ráð fyrir að lágmarks- verðið verði ákveðið allmitóu hærra eða svipað því sem ver- ið hefur undanfarið á Banda- ríkjamarkaði. Reynslan ein sker þó úr um það, hvort þessi markaður nýtist íslenzkum útflytjendum á næstunni. Önnur lönd á Efta-svæðinu hafa litla þýðingu sem markað- ir fyrir freðfisk að sinni hvað sem framtíðin fcann að bera í skauti sér. RAFKERTI GLÓÐAR- KERTI ÚTVARPS- ÞÉTTAR ALLSK. S M Y R I L L Ármúla 7 Sími 84450. ©AUGLÝSINGAS70FAN Yokohama snjóhjólbarðar Með eða án nagla Fljót og góð þjónusta ESSO-BÚÐIN GRUNDARFIRÐI NÝTT — NÝTT BLAÐABORÐ — ný gerð af blaðaborðum til að hafa við sófa og stóla- HNOTAN — húsgagnaverzlun — Þórsg. I. Sími 20820. OMEGA Nivada JUpjlUL pitnponr Magnús E. Baldvlnsson Laugavegi 12 - Simi 22804

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.