Tíminn - 04.12.1969, Qupperneq 11

Tíminn - 04.12.1969, Qupperneq 11
FIMMTUDAGUR 4. desember 1969 TIMINN 11 Nú skyldi borga fyrir Bjarna Möngurn mam enn í minni, er þeir leiddiu saiman hesta sína í útvarpimu am sannfræði fs- lendinga sa'gna, dr. Bjarni Guðnason, prófessor og aoist- firzki bóndinn B'eniedikt Gísla- son frá Hofteigi. Flestum leik- smðnnram setn á hlýddiu, þótti pnoí<í=sorinn fá hina vens'tu út- reið og auka í emgu hróður hásíkólans. Líklega hafa lserðu mennirnir við Háskóla fslands verið sama sinnis, því nýlega réðust tveir af spefkingum þeirrar stofnunar að Benedikt í sjónvarpssal, og vildu kné- setja hann eða máta í hinum fomu fræðutn. Skyldi nú hefnt ófara dr. Bjarna. En það fór á annan veg en til var ætlazt, m.a. vegna þess, að viðm'æiendumir komust aldrei að því efni sem tilkynnt var að þeir ætluðu að tala um, sem var hið sarna og áður: sanin fræði fs'lendinga sagna. Tíminn fór nær allur í karp um ritunar tíma sagnanna. Er það að vísu skylt mál, en þó annað. — Mér skjddiist á hásk'ólamönnun- um, að sögurnar væru ekki 25% AFSLÁTTUR Til áramóta seljum við 1.—9. bindi af NORDISK KONVERSATTONS LEXIKON á aðeins kr. 5.500,- Þetta er 25% afsláttur frá okkar lága verði, en aðeins tæpur helmingur útsöluverðs í Danmörku, sem er d. kr. 990,00 eða ísl kr. 11.642,00. Hér er um nýjustu útgáfu alfræðiorðabókarinnar að ræða. Hvert bindi er yfir 500 síður, með fjölda skýringamynda og landabréfa, bæði í svarthvítu og litum. Bækurnar eru bundnar í mjög vandað skinnband og skreyttar með 24 carata gyllingu. — Fullkomnasta og handhægasta alfræðisafn, sem gefið hefur verið út á Norðurlöndum. Einnig seljum við síðustu eintökin sem við eigum af hinum vandaða Martins Atlas á aðeins kr. 750,00 sem er aðeins hálfvirði. — Hagstæðustu bókakaup ársins. — Glæsileg jólágjöf. í þessum bókum er útsöluverð dönsku krónunnal aðeins kr. 5,50. — Birgðir mjög takmarkaðar. — Við eigum ennþá til lítilsháttar af ísl.-sænsku orða- bókinni á kr. 585,00. Hagkvæm jólagjöf fyrir Svíþjóðarfara. BÓKABÚÐ NORÐRA, Hafnarstræti 4. Sími 14281. skrifaðar fyrr en á síðari hluta 12. aldar eða þeirri 13., en Benedikt vill halda því fratn að þær væru ritaðar mun fyrr. Vitanlega gat hivoruigur máis- aðilinn fært nein óyggjandi rök , fyrir, sínu máli. Hártoganir og fuilyrðingar gengu á báða bóga og lá borð Benedikts síð- ur en svo undir þyngri ágjöf. Sýndist mér þó garnli maður- inn eitthvað miður sín og hef- ur stunduim róið betur. Þegar að sannfræðinni kom — að svo mifelu leyti sem hún koenst að — át hver sitt eins og saigt er. Benedikt hélt fram sinni alkunnu skoðun, sem raun ar allir fslendingar aðhyllast, sem annars lesið hafa sögurn- TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Seridum gegn póstkröfu, GUÐM. ÞORSTEINSSON gulísmiSur. Bankústræti 12. ' BtiNAÐARBANKINN er banki fólksins ar hleypidó'malauist og eru kunnugir á þeim slóðuim sem þær gerast, að þær séu að mestum hluta sannfrteði og ágæt sagnfræðirit. — Mér sýn- ist þær fáu sögur, sem ég hef litið í, vera samdar til skemmt unar, nytsemdar og fróðleiks, eins og stóð í titilblaði eins ágæts tímarits fyrir fáum ár- uu. En mitt álit skiptir engu máli, ég er ekiki fræðimaður. — H.K.L., setm gat unnið á lúsinni, hefur ekki getað rótað við trú landa sinna á sannfræði íslendinga saigna, þótt margar atrennur gerði hann í þá átt og eigi kannsiki eftir að gera á- hlaup enn. Hvað skulu þá litlir drengir hafa gagnlegt til slíkra mála að legigja. — Helzt munu það sagnfræð- inigar og bókamenn, er aidrei hafa á söguslóðirnar komið, sem halda skáldskaparkenn- inunni stífast frarn. Þeir æbtu að ferðiast um norðanvert Snæfellsnes og inn- anverðan Breiðafjörð, dr. Jakob og lektor Óskar, og segja svo, að íslendinga sög- urnar sem þar gerast séu ein- ber skáldskapur. Það mundi hlegið að þeim svo hressilega um allar sveitir, að undir tæki í Jöfunfelli, Hafratindi og Reyk hólastalli. Og það er ég viss um, að þótt þeir félagar fengju sig ferjaða á árabáti frá Reykhólum út í Ólafseyjar, að þeir skrifuðu samanlaigt eíkki skemmtilegri, sannari eða róttari lýsingu á þeirri leið, en er aS finna í Grettissögu, þar sem segir frá Ólafseyjaför Grettis og félaga hans. — Upp úr þessum sjónvarps þætti var raunar lítið að hafa, mest vegna þess, að honum var illa stjómað og tíminn of stutt ur. Ótvíræbt er betra, að sá sem á að stjórna kappræðuim slíkra þverhausa sem þama áttust aðallega við, hafi bein í nefi. Það liggur þó ljóst fyrir, að enn hefur hlutur dr. Bjama ekki verið réttur, og að enn stendur hin aldurhnigna kempa frá Hofteigi ósigruð. B. Sk. =i]|||||||||||(lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!lllill1llllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllll!llllllllllllllllllli= FIMMTUDAGUR 4. desember 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin, Tónleikar Tilk. 12.25 Fréttir ag veðui-fregn- ir. Tónleikar. 12.50 frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Bréf Ingibjargar Jónsdótt ur til Gríms Jónssonar. Ása Beck les úr bókimii: „Sendibréf frá ísleznzkum konum.“ 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Rúss nesk tónlist: 16.25 Á bókamarkaðinum: Lestur úr nýjum bokum 17.00 Fréttir. Lét lög. 17.15 Framburðu. kennsla í frönsku >g ‘pænsku. Tónleik ar. 17.40 Tónlistartimi barnanna. Jón Stefánsson sér um tím- ann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Lundúnapistill PáU Heiðar Jónsson flytur. 19.45 Einsöngur: Ivan Petroff. syngur. 20.00 Leikritlð: „Elekendur" eft ir Brian Friel Síðara Leikrit: Þau, sem töp uðu. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir Leikstjóri: Pelgi Skúlason. 21.00 Sinfóníuhljóm. eit íslands heldur hljómleika í Háskóla bíói. 21.40 Ljóðalestur Sveinn Sigurðsson fyrrver andi ritstjóri fer með frum ort kvæði. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Spurt og svarað Ágúst Guðmundsson leitar svara við spurningum hlust enda um atvinnulcysisbætur aðild launþega að stjórn og ágóðahluta fyrirtækja o. fl. 22.45 Létt músík á síð’ -öldi 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Hvað hafið þið verið lengi á Indíána- svæðinu? Viku, búðir Coyote Paw eru öruggar. Lagannaverðir geta ekki riðið inn í búð- irnar, og hans menn koma hingað ekki. Á meðan: Haltu þeim á ferð Tontó, og þannig komumst við óséðir inn á Indí- ánasvæðið'. Reykmökkur! Ef þetta er flokkur manna, verðum við að vara Coyote Paw við! DREKI — Jim .. .?! Ted . . .?! Hvar eru dyrnar, við skulum koma okkur út héðan! Dyrnar eru læstar! Við komumst ekö -§ Bifreiðaeigendnr Látið okkur gera við bíl- inn yðar. Réttingar, ryð- bætingar, grindaviðgerðir, yfirbyggingar og almennar bílaviðgerðir. — Smíðum kerrur í stfl við yfirbygg- ingar. Höfum sílsa í flestar gerðir bifreiða. — Fljót og góð afgreiðsla. — Vönduð vinna. BílasmiSjan KYNDILL, Súðavogi 34. Simi 32778 MÁLVERK Gott úrval — Afborgunar- kjör. — Vöruskipti. — Umboðssala. Gamlar bækur og antikvörur. önnumst tnnrommun málverka. MÁLVERKASALAN Týsgötu 3. Sími 17602

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.