Tíminn - 04.12.1969, Page 12

Tíminn - 04.12.1969, Page 12
n ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR FIMMTUDAGUR 4. desember 1969 Innanhúss- knattspyrna Á siaiiHKÍagitm kem«r 7. desem- ber, fer fram iimanhéssknatt- .spyrnumót á vegam knattspyrnu ktúiWhs fraim-esðsluman n a í íþrótta hmsimu. á Seltjarnarnesi og hefst H. 14.00. Eftirtöklum fyrirtœkjunv var boð in þátttaka í mótinu: Flugfélag íslands, Loftleiðir, B. P., Kristján Ó. Skagf jörð, Sláturfél. Suðurlands S.TjS„ Prentsmiðjan Edda, Vífil fell, Bæjarleiðir, Bræðurnir Orm son, Landsbankinn, fsal, og A og B lið framreiðslumaraia. Þetta er í annað sinn sem fram reiðslumenn halda firmakeppni innanhúss, en síðast sigrðu Faxar (lið Flugfél. íslands.) Öll þessi lið æfa knattspyrnu ionanhúss og meðal þeirra eru margir þekktir knattspyrnukapipar. f leikhléinu fara fram tveir knattspymuleikir, miilli barþjóna- klúbbs íslands og matsveina Sæl- kerans í Hafnarstræti (Sælkerar við Sælkera), og hljómsveitar Jtagnars Bjarnasonar og Roof- Tops, en þeir síðar nefndu leika fyrir dansi um kvöldið í Sigtóni. Þar fer einnig fram verðlauna- afhending og verða veitt 1. 2. og 3. verðlaun. Landsliðið, sem sigraði Noreg hér heima mz Leikið við Noreg í dag klp-Rcykjavík. í dag kl. 17 að norskuni tíma hefst í Messebylhallen í Osló, lands leikur milii Noregs og íslands í handknattleik. Þetta verður þriðji leikur þessara aðila á skömmum tima, en eins og menn muna léku Norðmenn hér í síðasta mánuði tvo landsleiki. í fyrri leiknum sigr uðu þeir með tveim mörkum, en íslenzka liðið sigraði í þeim síð ari með einu marki. Með íslenzka liðiuu i dag leikur Jón Hjaltalín Magnússon, sem að uudanförnu hefur hrellt 2. deildar merkverðina í Svíþjóð með sínum þrumuskotum, og einnig leikur Ágúst Ögmundsson með liðinu í stað Björgvins Björgvinssonar. Ingólfur Óskarsson verður fyirir- liði liðsins. Skori hann mark í leikn um, sem er svo til öruggt, verður það hans 100. mark í landsleik, og jafnframt er hann þá þriðji ís- lendingurinn, sem kemst yfir 100 marka töluna í landslei'kjum. Hin ir eru Gunnlaugur Hjálmarsson og ,Geir Hallsteinsson. „Derby-lcikurinn“, Everton—Liver pool og er þá oft heitt í kolurium í Bítlaborginni. Takið til greina, að undanúrslita lei'kir í bikaiikeppni ensku deild- anna eru leiknir miðvikudag 3. Carlisle og í hinum Man-ch. Utd. —Manch C. Merkin: Heima og útileikir með V: sigur, J:jafntefli, T:tap. Síð- uðu 6 ár: l:heimasigur, x: jafn Vetrarveðríð, sem orsakaði frest un leikjanna í Englandi1 á laugar dag, var óvenju snemma á ferð- inni í ár. Það hefur ekki gerzt í þ. m. frá striðslokum, a® fresta hafi þurft leikjum vegna snjó komu í nóvemher, en oft vegna vatnsvéðurs á þessum táma. Vonandi kemur þetta ekki oít fyi’ir í vetur, og þá er bara að taka því, en á laugardaginn 6. des. veröur einn mest spennandi leikur deildarkeppninnar háður des. og mætast W. Bromwich— tefli, 2:útisigur. ' Síðustu Síðuslu 4 Síðustu 4 heima útileitír 6 ár JJVJ’ Ai’senal Southampton JTTJ 1 2 x JTTV Coventry Tottenham JJ JT 2 2 JJTV C. Palace Derby C. JTTT 2x112 vwv Everton Liverpool TJTJ 1 1 x 1 1 X VVVJ Leeds Wolves VTJT 1 1 1 VJJV Manch. U. Chelsea VWJ x 1 1 x 2 2 JJ JJ Notth. F. Sheff. Wed. JTTT 1 X 1 X X X J JVJ Stoke Newcastle TTVT 12 11 TJJ J Sunderl- Ipswich TJTJ 1 JVW W. Bromwich Burnley VJTT x 2 2 2 1 1 JJVV West Ilam Maneli. City JVJJ x 2 1 VTVV Sheff. Utd. Leicester TJ'VJ 2 2 x 2 x (Spá Tímans er jæssi: x 1 2 —x 1 x — 1 1 x — 1 2 x.) Úrslit nálgast í yngri fhkkumsm Reykjavíkurmótinu í handkuatt- leik í yngri flokkunum er nú að ljúka, og úrslit þegar kunn í nokkr um riðlum, og því vitað hvaða lið mætast í úrslitum. N. k. sutmudag fara síðustu lcik irnir fram en úrslitakeppnin fer fram á fimmtudaginn í næstu viku. 1. flokkur karla í 1. flokki karla urðu nokkuð óvænt úrslit um síðustu helgi, er Ármann sigraði Val 5:4 og varð þar með sigurvegari í b-riðlinum með 3 stig. Valsmenn hlutu 2 stig, en Fram 1 stig. í a-riðlinum varð Víkingur sig urvegari, hlaut 6 stig. Þróttur 4 stig, KR 2 stig og ÍR ekkert stig. 2. flokkur karla. Leikur Fram og Vals í a-riðli um næstu helgi er úrslitaleikur inn í riölinum, og nægir Val jafn tefli til sigurs. í b-riðlinum _ á Þróttur eftir að leika við Áx- mann, sigri þeir í leiknum, leika þeir til úrslita við Val eða Fram. Staðan í riðlinum er þessi: Valur Fram Víkingur ÍR b-riðill: Þróttur KR Ármann 2 2 0 0 14:12 4 2 110 15:11 3 2011 8Æ 1 2 0 0 2 15:20 0 1 1 0 0 5:4 2 2 10 1 l'örlíl 2 10 0 1 6:12 0 Ármann ÍR Valur 4 2 11 19:19 3 4 0 2 2 17:22 2 4 0 1 3 16:27 1 2. flokur kvenna. Keppnin í þcssum flokki, sem ekki er leikinn í i’iðlum, er spenn- audi og jöfn, scm sést bezt á þvá að 3 lið eru jöfn að stigum méð 6 stig, Valur, Fram og VSHngur. Þau eiga eftir að leika emn leik ihvert, þó ekki sín á milh, og er allt útlit fyrir að aukakeppni þurfí að fara fram um sigurlaunin. Staðan er nú þessi: Fram 4 3 0 1 25:8 6 Valur 4 3 0 1 27:13 6 Víkingusr 4 3 0 1 27:16 6 KSÁ 4 2 0 2 16:17 4 KR 4 1 0 3 13:28 2 Ármann 4 0 0 4 7:33 0 1. flokur kvenna: í þessum flokki taka þátt aðeins 3 lið, Valur, Fram og Vákingur. Tveir leikjum er lokið Vikingui’— Fram 6:3 og Valur — Fram 6:1. Úrslitaleikurinn verður þvi á milli Víkings og Vafe. klp. 3. flokur karla. Keppninni í a-riðlinum er lokið með jsjgri Ffgm, isém Jtóaut 5 stig. KR hlaut 4 stig, ÍR 2 stig, ogValur 1 stig. í b-riðlinum er einum leik ólok ið Víkingui’-Ármann, sigri Víking ur í leiknum leika þeir til úrslita við Fram. 4. flokkur karla. Þctta er í fyrsta sinn, sem keppt er í 4. flokki á Reykjavíkurmófi í handknattleik, og hefur keppnin verið mjög jöfn og skemmtiieg í þessum flokki. KR-ingar hafa toeztu möguleikana á sigri, hafa Motið 7 stig, og eiga eftir einn leik. í þessum flokki er ekki leikið í riðlum. Staðan er nú þessi: . KR 4 3 1 0 28:17 7 Fram 5 2 2 1 22:18 6 Víkingur 3 111 11Æ4 3 HM Astralía sigraði Rhodesín 3d í. þri’ðja lcik þjóðanna í n»dan|« keppni HM í knattspyi’nu. Báðum fyrri leikjunum lauk með jafe- tefli 1:1 og 0:0. Ástralía leikur þvi v§ð Ísraeí um réfct fcil þáfcttöku í lokafceppni í Mexieo og fer fym Mknrinn fram í Tel Avív jiarm 14. þm. en siðari leifcurinn í Ástraliu þaim 17. des. Tékkósióvakía og Ungverjaland eiga áð leika einhvern næstó daga aukaleik um sæti í lokakeppninni og eru þvi þessir leikir ásamt leik Luxemtoorgar og Búlgaríu síðusta Ieikirnir í uffldankeppninni. Dregið verður um það, hvaða lið lenda saman í Mexákó 10. jan. n.k. og verðnr þeirri ,,aíhöfh“ sjónvarp að um allan hcim. r HM-söfnunin hlýtur góðar undirtektir Grcinaruar hér á iþróttasið., um kostna’ð’ þauu, sem hver einstakur leikmaðui’ landsliðs- ius í handknattlcik verður að taka á sig í sambandi við þátt- töku í HM-keppninni í Frakk- landi, Iiafa vatíð mikla at- hygli og borið þann árangur að hafin er söfnun á vegum TÍMANS tfl styrktar leikmönn lim, undil’ nafninu HM-söfnun- in. Fleiri blöð nuura taka á móti fjárframlögum, og munu Morgunblaðið og Þjóðviljinn, ásamt Tímanum gera það. Margir hafa þeigar hringfc og lýst ánægju sinni micð þessa hugtmiymd, sem starltemenn Bgiíls Vil'hjálmssonar h.f. hrintu í framkvæmd, og lofað stuðningi sínum við landsliðs- mennina. Íþrófctasíðan hefur fregnað, að söfnunarlistar séu þegar koannir í gang á mörguin vinnus'töðum og éru þáð gleði- tiðindi. M hafa márgir hringt til blaðsins með spur.ningar, m. a. hvar sé téki® á móti fram lögum. Það gerir afgreiðsla bliaðsins, Bankastræti 7, og rit- stj'órnarski'ifstofan, Lindangötu 9a. Skal mönnum bent á að láta nafn sitt eða fangam'ark fylgja upphæðinni, þvi við munum birta lista yfir þá aðila, sem gefa til söfnunarinnar. Kona ein hringdi til okkar í dag, og spurði, hvort HSÍ gæti ekki hjálpað leikmönnunum eitt- hvað, og einnig hvort ekki væri tilvalið að launa eiginkon um þeirra m'anna( scm leika með landsliðinu. Þeir eru ekki heirna eitt einasta kvöld vik- unnar vegna æfinga éða fceppni. Um Mutskipti cigin- bvennanna væri ekkert hugsað, og taldi Iiún sjálfsagt, að þær ' væru með mönnum sínum í IIM-ferðinni, og þannig launuð mnhyggjan fyrir þeim, og um leið handknattleiksíþróttinni. Blaðið tekur undir þebfca með konunni, en fyrst er að hjálpa leifcmönnunum út úr þeim fjárhagsvandræðum, sem þeir ósjálfrátt komast í með þátttöku sinni í þessari keppni. í sambandi við það, hvort HSÍ geti ekki hjálpað leibmönnun- um eitthvað, hefur blaðið afl- að sér eftirfarandi upplýsinga. I-Iandknattleikssambandið greiðir ferðir allra leikmanna tfl Ausfcurríkis og Frabklands og eru það stórar upphæðir, scm HSÍ má láta af hendi við það. Ferðin trl Austumkis kost- ar HSÍ 420 þúsund krónur, en Austurrikismenn borga fæðið og húsnæðið á meðan dválið er í AuS'turríki. Ferðin til Frafcklands kostar HSÍ um 424 þúsund krónur, og borga Frakkar bæði fæðið og húsnæðið. Svona ferðum fylgir ætíð nokkur aukakostnaður, sem ekfci ketnur allur í Ijós fyrr en að ferðunum loknum. Liðið hefur ætíð æft í allt sum ar og verða einnig fjölmargar æfingar fyrir keppnina. Húsa- leiga og þjálfunarkostnflður eru dýrustu liðirnir, og eru þeir áætlaðir um 100 til 150 þúsund krónur samtals. Það er því um ein milljón sem þessi heimsmeistarakeppni kostar HSÍ, en upp í þá upp- hæð hefur samtoandið um 500 ]>úsund krónur, sem var nettó hagnaður af leikjuiium við Noreg og Austurrití hér heima. En á HSÍ hivílir 600 þús und króna skuld'atoaggi frá síð- aista ári og getar það þvi á engan hátt styrkt leikm'ennin’a fj'árhagslega í samtoandi við keppnina. HSÍ hefur sannar- Iega nóg á sinni könnu. Einn þeirra, sem talaði við okkui’ í gær, benti réttiiega á, að það hlyti að hafa mikið að segja fyrir leikmenniaa, ef þeir væru lausir við aliar á- hyiggjur af kostnaði í keppn- inni, O'g gæti það þýtt, að þeir næðu enn lengra, ef þeir hefðu vissu fyrir, að þeirn yrði hjálpað á einhvern hátt. Það er því mitíð undir góðri þátt- töku í HM-söfnirani komið. Míeð góðri þáifcttöku sýnum við Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.