Tíminn - 06.12.1969, Side 3

Tíminn - 06.12.1969, Side 3
Tilkynmngar. Sígild tónlist: Aithur Grumiauxx og Clara Haskil leika Sónötu í B- dúr fyrir fiSlu og píanó (K378) eftir Mozart. Kathleen Fenier syngur „Kvennaljóð“ op. 42 eftir Schumann; Jolin Newark leikur á píanó. Marie Claire Alain og kamm ersveit leika Orgelkonsert í B-dúr op. 7 nr. 1 eftir Handel; Jean-Francois Paill ard stjómar. 16.15 Veðurfregnin. Lestur úr nýjum barnabókum. 17.00 Fréttir. Að tafli. Guðmund ur Arnlaugsson flytur skák þátt 17.40 Börnin skrifa. Árni Þórðar son les bréf frá bömum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Gunn laugur Þórðarson dr. juris. talar. SJÖNVARP 20.00 Fréttir 20.30 Koua er nefnd .... Aðalbjörg Sigurðardóttir. Elín Pálmadóttir ræðir við Aðalbjörgu. 21.00 Á flótta Dómurinn Fyrri hiuti lokaþáttar. Þýðandl: Ingibjörg Jóns- dóttir. 21.55 Fangar í búri Ótal dýr lifa ófrjáls i fram- andi umhverfi f dýragörð- um. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 22.20 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp. Veðtarfregn- ir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn. 8. 00 Morgunieikfimi. Tónleik ar. 8.30 Fréttir Tónleík- ar 9.00 Fréttaágrip og út dráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgun- stund barnanna: Guðrún Ámundadóttir les söguna „Ljósbjöllurnar" (4). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9. 45 Þingfréttir. 10.00 Fréttlr. Tónlelkar. 10.10 Veðnr- fregnir. 10.25 Nútímatónllst: Þorkell S.igurbjörnsson kynn 19.50 Mánudagslögin. 20.20 Svipast um á Suðurlandi; — Hveragerði. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri á Selfossi ræðir við Þórð Jó- hannsson kennara, Ólaf Steinsson oddvita og garð- yrkjubændurna Ingimar Sigurðsson, Lauritz Christ- iansen og Pál Michelsen. 21.15 Sænsk tónlist. Skandinavísk ir dansar eftir Erlend von Koch. Filharmoníusveitin í Munchen leikur Stig West erberg stjómar. 21.40 íslenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson flytur þátt- inn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðlurfregnir. Óskráð saga Steinþór Þórðarson á Hala mælir æviminningar sínar af munni fram (3). 22.45 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. ÞRIÐJUDAGUR ir. 11.00 Fréttir. Tónleikar. 11.40 íslenzkt mál (endurt. þáttur/J.B.). 12-00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12. 25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 12.50 Við vinnuna: Tónleákar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Svava Jakobsdóttir flytur þátt er nefnist: Matseðill morgundagsins. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Til kynningar. Sígild tónlist: Hermann Prey syngur þýzk þjóðlög 1 útsetningn Brahms Martin Málzer leik- ur á píanó. Roth-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 1 op. 2 eftir Zoltán Kodály. 16.15 Veðurfregnir. Lestur úr nýjum barnabókum. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Óll og Maggi“ eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (13). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Víðsjá- Ólafur Jónsson og Haraldur Ólafsson sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 20.50 Dunar í eyrum. Guðmund- ur Daníelsson rithöfundur les kafla úr nýrri bók sinni um Sog og Ölfusá. 21.10 Hörpuleikur í útvarpssal: Anne Griffiths frá Wales leikur Sónötu í Es-dúr eftlr Dussek og Þrjár impróvisa sjónir eftir William Mathl- as. 21.30 Útvarpssagan: „Piltur og stúlka“ eftir Jón Thorodd sen. Valur Gfslason leikari les (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. íþróttir. örn Eiðsson segir frá. 22.30 Djassþáttur. Ólafur Steph- ensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergl. Jttdlsche Witze: Fritz Mullar seglr gyðinglegar gamansögur. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. MIÐVIKUDAGUR SJÓNVARP 18.00 Gustur Dýralæknirinn Þýðandi: Ellert Sigurbjörns son. 18.25 Hrói höttur Svarta pjatlan Þýðandl: Ellert Sigurbjörns- son. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Það er svo margt .... Kvikmyndaþ áttur Magnúsar Jóhannssonar. Flug á Græn landsjökul árið 1951. ísland árið 1938, landkynningar- mynd, sem tekin var f til- efni af Helmssýnlngunni í New York 1939. 21.05 Lucy Ball Lucy tekur þátt f bökunar- keppni. Þýðandi: Kristmann Eiðsson 21.35 Selskipið Pamir Þýzk mynd um þetta fræga skip, sem var síðasta stór- seglskip f heiminum. Lýsir hún einni af síðustu ferð- um þess. Þýðandi: Björn Matthíasson 23.00 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnr ir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 MorgunleikCimL Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.