Tíminn - 06.12.1969, Blaðsíða 5

Tíminn - 06.12.1969, Blaðsíða 5
Ipgar íengu þa í fyrsta sinn að lslenzkf sjónvarp. Fyrlr þá, aldrei !hafa koniið í Hallorms- Iftaðaskóg, opnaðist þarna iieill fevlntýralielmur. Þegar við sjáum fvona myndir, kóma fcostlr sjón- yarpsins foezt fram, að -geta frætt felendinga um sitt eigið land, en tnargir hafa ekfci séð mifcið meira því en næsta nágrenni átthag- nna. Og íyrlr skólafoörnin eru fcir þættlr jafnt fræðsla u-m átt- agafræði og landafræði sem ;emmt-un. „FÝKUR YFIR HÆÐIR“ LOKIÐ Á mánudag var fluttur síðasti þáttur framhaldsleikritslns Fýku-r ehæðir. Mörgum hef-ur vafa- ;t fun-dizt leifcritið óh-ugnan- og óra-unverulegt. En er það Ivo órau-nverulegt? Brontesysturn- ^r áttu dapurlega bernsku á litlu prestsset-ri á Yorkshire heiðinni, óg saga E-mily, W-uthering Heighti, er dapurleg en frægasta saga Oharlotte Brönté, Jane Eyre, á ^lssan hátt óhugnanleg, en hún r góðan endi. Heathcliff, aða-1- ersóna Wuthering Heights. fannst .ér einhivern veginn ek-ki nógu Vel túlkaður h-já Ian McShane I sjónvarpsleikritinu og það hefur ya-fala-ust gert, að útiit hans var svo ólíkt þvi, sem ég hafði hugsað aér við lestur sögunnar. Aftur 'annst mér Cathy (eldri og yngri) mjög sann-færandi í túlkun Angelu Booular. v ' . _.. . ÚRVAL NÆSTU VIKU í dagskrá sjónvarpsins í næstu viku er margt gott efni, en sér> ftöfc ástæða er til að mæla með éftirfarandl dagskrárliðum: Svavar Gests hefur skemmtiþátt finn 1 annað sinn -á morgun, sunnu g, og byrjar þátturlnn fcl. 20,20. -ar koma f-ram hljómsveitin Mán- fir frá Selfossi, en auk þess fikemmta Be-ssi B-jarnason, Inga pórða-rdóttir og Ingibjörg Guð- Sundsdóttir. Enok Ingimundarson ■ gestur Svavars annað fcvöld. Oliver Twist hefur göngu sána fcl. 20,50 á mánudagskvöidið, og Verður fra-nwegis á mánudögum •— kemur 1 stað „Fýkur yfir hæð- k“. — Brezka sjónvarpið ÐBC-TV nefur gert þennan framhald-s- mynda-flokk eftir hinni frægu fiögu Dickens, og var myndaílokk- úrinn rækilega fcynntu-r í Tíman- um fyrir skömmu. Koiia er nefnd Aðaibjörg Sigurð- ardóttir o.g -mun -Elín Plálmadóttir ræða við hana á þriðjudagskvöld- Margrét Kristinsdóttir verður með húsmæðraþátt. ið kl. 20,30. Það verður vafalítið athyg-lisvert viðtal. Það er svo margt er á dag- sfcránni á miðvikudaginn fcl. 20,30, en að þessu sinni eru sýn-dar mynd ir fxá 1938, 1939 og 1951. Munir og minjar eru á föstudags- kvöldið fcl. 20,35, og fjallar Þór Magnússon þar um fyrstu Ijós- myndarana á íslandi og bregður upp n-okfcrum ljósmyndum frá nítjándu ö'ld. \ Og svo þarf væntanlega ekM að minna á það, að fyrri hluli lokaþáttarins um Richard Kimble verður á þriðjudagskvöldið og hefst kl. 21,00. Sá fyrri hluti nefn- ist: „Dómurinn“. — AKB. Bessi Bjarnason og Inga Þórðanlótíir verða í þætti Svavars.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.