Tíminn - 06.12.1969, Page 7

Tíminn - 06.12.1969, Page 7
ar svara við spiunlngum hlustenda nm fræðslumál Reykjavfkur, laxeldisstöð- ina i KoUafirði o. fL M.45 Létt músik á síðkvöldi. Flytjendur: Sinfóníuhljóm- sveitin í St. Louis, Benja- 80.00 Fréttir 80.35 Munir og minjar Þegar ljósmyndavélin kom. Þór Magnúson, þjóðminja- Ívörður, taiar um fyrstu ljós myndarana hér á landi og bregður upp nokkrum ljós- myndum frá síðustu tugum nitjándu aldar, 81.00 Fræknir feðgar Dýravinurinn Þýðandi: Kristmann Eiðsson 31.50 Stefnumót i Stokkhólmi Sænskur skemmtiþáttur með franska söngvaranum Sacha Distel og sænsku söngkon- unni Monicu Zetterlund. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.40 Erlend málefni Umsjónarmaður: Ásgeir Ingólfsson. 23.00 Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp Veðurfi'egnir, Tónleikar. — 7.30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar — 8.55 Spjallað við bændur. 9.00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Guðrún Ámunda- dóttir les söguna „Ljósbjöll uinar“ (7). 9.30 Tilkynning ar. Tónleikar. 9.45 Þingfrétt ir. 10 00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónieik ar. 11.00 Fréttir. Lög xmga fólksins (endurtekinn þáttur /G.G.B.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningal•. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem lieima sitjum Steinunn Finnbogadóttir les „Kul“, sögu frá hemáms- árunum, eftir Sigríði Björns dóttur; — fyrri hluta. 15.00 Miðdegisútvarp mino Gigli söngvari, hljóm- sveit Willls Boskovskys, Jar mila Novótná söngkona og hljómsveitin Philharmonla f Lundúnum. 83.25 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. Fréttir. Tilkynningar. Kamm ertónlist. Régine Crespin syngur Westendonk — Ijóð eftir Wagner Glenn Gould ieikur á píanó Tví- og þrí- raddaðar inventsjónir eftir Bach. A. Balsam og Wint erthur sinfóníuhljómsv. leik ur Píanókonsert í a-moll op. 85 eftir Hummel; Otto Ackermann stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Á bókamarkaðinum: Lestur úr nýjum bókum. 17.00 Fréttir. Rökkurljóð: Þýzkir barna- kórar syngja. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Óli og Maggi“ eftir Ármann Kr. Einarsson. Höf les (14). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfreg'nir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magist er flytur þáttinn. 15.30 Endurtekið efni: Húsmæðraþáttur Jólabaksturinn: Margrét Kristinsdóttir leiðbeinir um kökugerð. Áður sýnt 6. des. 1969. 16.10 Albert Schweitzer Mynd um lækninn og mann- vininn Albert Schweitzer, sem fékk friðarvcrðlaun Nóbels árið 1952. Lýst er æsku hans og upp- vexti, margþættu námi og starfi hans í Afríku. Þýð- andi og þulur Gylfi Páls- son. Áður sýnt 10. nóv. 1969 17 00 Þýzka í sjónvarpi. 10. kennslustund endurtekin 11. kennslustund frumflutt. Leiðbeinandi: Baldur Ingólfsson. 17.45 Húsmæðraþáttur. 18.30 fþróttaþáttur. 20.00 Fréttir. 19 35 Efst á baugi Tómas Karlsson og Magnús Þórðarson fjalla um erlend málefni. 80.05 Einsöngur Helen Watts syngur lög eft- lr Schumanu. 20.15 Á rökstólum Björgvin Guðmundsson við skiptafræðingur, fær þrjá ritstjóra til að ræða saman ur ísland og EFTA: Magnús Kjartansson, Ólaf Hannibals son og Sighvat Björgvinsson. 21.00 Einar Ólafur Sveinsson sjötugur a. Dr. Bjarni Guðnason, próf. flytur ávarp. b. Þorsteinn Ö. Stephensen leiklistarstjóri les ritgerðarkafla eftir Ein- ar Ól. Sveinsson: Á ártfð Jónasar Hallgrímssonai — c. Herdís Þoi-valdsdóttir !eik kona les úr þýðingu Einars Ólafs á Trístan og fsól eftir Bedier. d. Einar ÓI. Sveins- son minnist æskustöðva sinna, Mýrdalsins. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Óskráð saga Steinþór Þórðarson á Hala mælir æviininningar sínar af munni fram (5). 22.45 fslenzk tónlist Þorkell Sigurðbjörnsson kynnir 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 20.25 Smart spæjari Hinn framliðni. Þýðandi: Björn Matthíasson 20.50 Salvador Dali Mynd um ævi eins frægasta merkisbera súnealismans i málaralist Segir hún undan og ofan af ævi þessa sér- vitrings, sem kveðst Hermes endurborinn, tvífari konu sinnar, afsprengi Seifs, ódauðlegur og alvitur — og ýmsir telja einhvem frum- legasta listamann vorra tíma og hreinasta galdra- mann á sviði sjálfskynning- ar. Þýða.Ui: Óskar Ingimarsson. 21.45 Tíðinflalaust á vestur- vígstöðvunum Verðlaunamynd frá árinu 1930, gerð eftir skáldsögu Eric Maria Remarque. Leikstjóri: Lewis Milestone. Aðalhlutverk: Lew Ayres, Louis Wolheim og John Wray. Þýðandi: Dóra Haf- steinsdóttir. óharnaður þýzkur unglingur býður sig fram til Tierþján- FÖSTUDAGUR SJÖNVARP LAUGARDAGUR SJÓNVARP

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.