Tíminn - 13.12.1969, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.12.1969, Blaðsíða 4
£etii íii Ajéniiatp Svavar Gests var með annan skemmtiþátt sinn á sunnudaginn var. Sá þótti mér mun lélegri en fyrri þátturinn og eins og þá, var atriðið með gest þáttarins mis- heppnað. Það skal tekið fram, að hér er ekki átt við gestina sjálfa, heldur það, að atriðið virðist ekki undirbúið áður. Því kemur það, sem gestirnir hafa að segja, óskipu lega og illskiljanlega fram fyrir áheyrendur og á'horfendur. í hin- um skemmtilegu útvarpsþáttiim 'Svavars rabbaði hann oft við við- stadda gesti á svipaðan hátt og það var oft skemmtilegt, en fyrir sjónvarpið verður að undirbúa slíik samtöl betur, ella geta þau virzt afkáraleg. Svavar notaði líka í þessum þætti þá gömlu aðferð sína úr út- varpinu að fá fólk úr salnum til þess að taka þátt i keppni. Það er einmitt skemmtilegt og geta slík atriði orðið góð. Bítlatoljómsveitin Mánar, sem fram kom í þættinum, er vafalaust ágæt á sínu sviði, — en er alls ekki mögulegt að búa til innlend- an skemmtiþátt, án þess að hafa bítlatoljómsveit? HVENÆR KEMUR DENNI? Það er langt síðan Denni dæma lausi hefur verið A dagskránnþ Mér finnst tí-mi til kominn að Hróí höttur fari að birtist ajaldnar á skerminuim og því ekki að toafa Denna öðru hvoru i barnattmun -um á miðvikudögum. Eins íinnst mór að koma mætti framtoalds- mynd, sem jafnt væri ætiuð íyrlr telpur, og þá dettur mér 1 hug, skyldi engin af Ævintýrasöig-unumi hennar Enld Blyton hafa veriÖ kvikmynduð? OLIVER TWIbT Á mánudag voru sýndir tvel? fyrstu þættimir 1 framhaldsmynda flokki BBC um Oliver Twist. Flest ir kannast víst við þessa frægú sögu Diokens, enda er ekki svo langt síðan kviknuyndin var síðasft sýnd hér. En þetta er ein af þelná myndum, sem alltaf er jafngamaii að sjá. GAMAN AÐ VIÐTAIJNU VIÐ AÐALBJÖRGU Aðalbjörg Sigurðardóttir va? sköruleg eins og venjulega í við- tálsþættinum á þriðjudagskvöld. ið, sem hót að þessu sinni „Kona «r nefnd . . Var viðtalið mjö| skemmtilegt, enda hafði Aðalbjörg frá mörgu að segja og lá ekki 2 |M. Þetta er í þriðja sinn, seni þessi viðtalsþáttur hefur verið t sjónvarpinu og hefur vel tekizt í öll skiptin. Á FLÓTTA LÝKUR A ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ Og þá kemst flóttamaðurinn á leiðarenda á þriðjudagskvöldi^ þega-r fluttur verður síðari toluð siðasta þáttarins í þessum langa og mikla myndaflokki — en s| þáttur nefnist „Dómurinn". Hefs| hann að þessu sinni kl. 21.15, og stendur í 55 mínútur. Beðir er eftir þessum lokaþættj með miklum spenningi, og e? hætt við að allir, sem eiga þess kost, sitji við sjón-varpstæki sitt & þriðjudagskvöldið. Margar hugsanLegar lausnir hafa verið nefndar í sambandi við þetM mál, en aðalspurningin er að sjálS sögðu: hver myrti frú Kimble? Hafa svör ýmissa við þessari . spurningu verið trúanleg, en stund { Stundinni okkar á sunnudag er Krlstln Ólatsddttir kynnir og syngur Jefnframt nokkur lög ásamt börnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.