Tíminn - 13.12.1969, Blaðsíða 8

Tíminn - 13.12.1969, Blaðsíða 8
LAUGARDAGUR SJÓNVARP 16-10 Endurtekið efni: Landsmót Ungmennafélags íslands að Eiðum 1968. Kvikmyndun Gísli Gestsson. Áður sýnt 3. maí 1969. 16.35 Sieglinde Kahmann og Sig- urður Björnsson syngja. Upptaka í sjónvarpssal- Áður sýnt 4. október 1969. 16.55 Á flótta. — Dómurmn. Síðari hluti lokaþáttar. Þýðandi Ingibjörg Jónsd. Áður sýnt 16- des. 1969. 17.45 fþróttir M. a. viSureign Leicester City og Cardiff C. í 2. deild cnsku knattspyriiunnar og síðari hluti Norðurlanda- meistaramóts kvenna i fim- leikum. Hlé. 20.00 Fréttir 20.25 Dísa Hættuleg sjófcrð. Þýðandi Júlíus Magnússon. 20.50 Sjálfsmyndir Þrír Listamenn, frá Brasdiu, Nígeríu og Kanada, segja frá sjálfum sér og viðhorf- um sínum til listarinnar. Þýðandi Silja Aðaisteinsd. 21.20 Eyðimerkursöugurinn (Desert Song) Söngva- og ævintýramynd frá órinu 1953. Leikstjóri H. Bruce Hum- berstone. Aðalhlutverk: Kathryn Grayson, Gordon McRae og Steve Cochran. Þýðandi Kannveig Tryggvad. Myndin gerist á yfirráða- tímum Frakka í Marokkó. Franskur mannfræðingur, sein dvelst við rannsóknir meðal Berbanna i Sahara- eyðimörkinni, gerist leyni- legur vemdari þeirra gegn yfirgangi Arabahöfðingja og eins konar Hrói höttur eyði- merkurinnar. 23.15 Dagskrárlok DÖMU- OG HERRAÚR Allar nýjusíu ger'ó'ir. Vatnsþétt — Höggvárin. MikiS úrval af SKÓEAÚRUM TÍMASTILLUM ' ELDIIÚSKLUIvKUM VEK JARAKLUKK UM og STOFUKLÚKKUM PÓSTSENDI H E L G I GUÐMUNDSSON Laugavegi 96. Simi 2 27 50. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Fréttir. Tónleik- ar- 9.00 Fréttaágrip og út- dráttur úr forustugreinum dagblaðaima. 9.15 Morgun- stund barnauua: Geir Christ- ensen les söguna „Jólasveina ríkið“ eftir Estrid Ott (3). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir- Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnlr. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregiiir. Tilkynningar. 13.00 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson sinnir skrif- legum óskum tónlistarunu- enda. 14.30 Pósthólf 120 15.00 Fréttir. Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum. 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Þórðar Gunnarsson- ar og Björns Baldurssonar. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dæguriögin. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga Ragnlieiður Valgarðsdóttir kennari á Akureyri talar um jólaskraut og jólagjafir. 17.30 Á norðursióðum Þættir um Vilhjálm Stefáns- son landkönnuð og ferðir hans. Baldur Pálmason fiyt- ur. 17.55 Söngvar í iéttum tón Roger Wagner kórinn syng- ur lög eftir Steplien Foster. 18.20 Tilkynningar.* 18.45 Veðurfregnir. Dagslu-á kvöidsins. 19.00 Fréttir — Tilkynning'ar. 19-30 Daglegt líf Árni Gunnarsson og Valdi- mar Jóhanuessoii sjá um þáttinn. 20.00 Á bókamarkaðinum: Lestur úr nýjum bókum Tónleikar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslagafóim útvarpsius Pétur Steingrímsson og Jónas Jónasson standa við fóninn Og símann í eina klukkustund. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.