Tíminn - 14.12.1969, Qupperneq 7

Tíminn - 14.12.1969, Qupperneq 7
/ SUNNUDAGUK 14. desember 1969. TÍMINN 7 innar Clevelandia — þar sem brasilíska lögreglan tók þá þeg ar í stað höndum. Eftir margra vikna -samninga voru þeir fram seldir og í iok janúar var Al- fredo aftur kominn til Djöfla- eyjar. Hann missti þó ekki kjark- inn og byrjaði ásamt fjórum öðrum föngum að skipuleggja nýjan flótta. í þetta sinn var heppnin með honum. 14. júlí ■hélt fangelsisstjórnin heljar- mikla drykkjuveizlu og þá fengu þeir tækifæri til að komast yfir bát. Nú var ákvörð unarstaðurinn Venezuela. Fióttamennirnir voru á sjón- ttm í níu brennheita daga og níu ískaldar nætur, en komust að lokum til Irinkoóshólm- artna, þar sem vinsamlegir Indíánar tóku vel á móti þeim. Á ný hófst ferðalag í gegnum frumskógim. — einn þeirra dó úr malaríu, annar drukknaði í fljóti, en eftir að þeir þrír, sem eftir voru, höfðu skilið, komst Alfredo til höfuðborg- arinnar Ciudad Bolivar— og hafði með sér vegabréf Sampie tros. í Venezuela hóf hann í ann- að sinn falsaraíeril sinn og gekk skínandi vel. Bráðiega aflaði hann sér dálaglegrar formúu með því að skipta fölskum bolivarseðlum. Hann eignaðist einnig nýja vinkonu, Sandar Turina. Aldrei slíku vant, gekk hann að eiga hana, og eignuðust þau son, Feder- I ico. Hann hafði heimþrá til Evrópu, og þegar hann dag einn fékk skeyti frá Sampie- peningafölsuninni og í ásta- málunum. Nú hófst ofsalegt ástarævintýri með franskri stúlku, sem að nokkru var af enskum ættum, Alice að nafni. Og Mai'ía, eiginkonan í Vene- zuela og allar þær mörgu vin- konur, sem hann hafði eignazt á ævintýraferð sinni um heim inn, voru gleymdar. Til Mexíkó Egypzka lögreglan var nú á hælum hans — og einnig eigin konan í Venezuela, sem nú til- kynnti, að hún hyggðist flytja til Evrópu með son sinn. Al- fredo flúði til Spánar, þar sem hann uppgötvaði sér til skelf- ingar, að móðir Alísar hafði sagt frönsku lögreglunni til hans, sem hafði látið boð g)anga til spönsku lögregl- unnar. Til að komast undan, gekk hann í spönsku útlend- ingahersveitina, en áður en hann var sendur til Afríku, hafði ný vinkona — þær eign- aðist hann jafnvel hraðar en hann framleiddi falsaða pen- inga — hin spænska Carmen- cita, útvegað honum falskt vegahréf, og þau fóru saman frá Portugal til Panama. Hann stundaði um skeið vopnasölu, og síðan var hann allt í einu kominn til Mexíkó. Carmencita var úr sögunni, og hann farinn að falsa mexík- anska peninga, að hessu sinni fyrir hugsjón. Alfredo var þó ekkert yfir sig hrifinn af hinni leynilegii kaþólsku andspyrnu- hreyfingu, Christeros, sem barð ist gegn ríkisstjórn Cardena, Alfredo flúði eStf sii»n úr þessu fangdsi, sem nefnist Lecumberi og er i Mexíkóborg. tro, sem var nú frjáls maðtir og dvaldi í Róm og hvatti hann til að koma þangað, fékk hann sér skipsfar og kvaddi eiginkonu, son, tengdaforeldra og vini. Og innan tiðar gleymdi hann þeim. Starfsmaður Mussolinis í Róm tók Al'berto honum opnum örmum, en hann hafði um nokkurt skeið gegnt ábyrgð arstöðu í leynilögreglu Musso- linis, eftir að hafa gengið í fasistahreyfinguna. Hér voru ótal tækifæri fyrir mann með hæfileika Alfredos. Hann tók af kappi til við hið nýja starf sitt, sem var svipað eðlis og hið gamla, nema nú voru það falsanir á skjölum, verðbréfum, afrík- önskum peningaseðlum o.s.frv. og allt fór þetta löglega fram. Hann starfáði eixsiig sem njósnari m.a. f Tönls og Líbiu, en Alfredo þráði ætíð heima- land sitt. Hann hélt til Parísar og lifði þar súrt og sætt — um skeið stundaði hann eitur- lyfjaverzlun — unz hann sá að of hættulegt var að vera í landi þar sem hans var leitað bæði sem liðhlaupa og ítalsks njósn ara. Iíann flutti því til Kairó og byrjaði á nýjan leik bæði á þótt hann ynni fyrir hana. En skýringin á hugsjóninni var sú, að fögur kona, Amada Casas, var meðlimur þessarar hreyf- ingar. Hann varð mjög ástfang inn af henni og hún féll alveg fyrk þessum vfðfræga kvenna- töfrara. Flótti úr fangelsl Hann framleiddi því með glöðu géði peninga handa Christeros hreyfingunni, en að lokum komst allt upp og hann var handtekinn og dæmdur í tíu ára fangavist sumarið 1937. Hann sat þó ekki lengi inni. Amada, ásamt meðlimum HIÐ ÍSL. BIBIÍUFÉLAG SkílavórSuhea Rvi’a ^uíSrúnðtir.fí'fit Sími 17805 Christeros hreyfingarinnar, sem unnu í fangelsinu, skipu- lögðu flótta, og hjónaleysin gátu haldið áfram að lifa sam- an hamingjusömu lífi og hann að stunda peningafölsun. En júníkvöld eitt 1948 var hann handtekinn á göngu með Am- ödu sinni í Bolivarlystigarðin- um. Á ný var hann settur í Lec- umberi fangelsið til að af- plána 12 ára fangavist. í næsta klefa dvaldi morðingi Trotskys hinn dularfulli Jacgues Mort- and, öðru nafni Ramon Merc- ader eða Jackson, og tókst með þeim vinskapur. íerðaskrifstofa bankastræti 7 simar 16400 12070 i ra Almenn ferðaþjónusta Ferðaþjónusta Sunnu um allan heim fyrir hópa, fyrirtæki og einstakíinga r»r viðurkennd af þeim fjölmörgu er reynt hafo. Reyrrið Telex ferðaþjónustu okkor. Alqrei dýrori en oft ódýrari en onnars stoðar. 8 f.-TTiTTTI | ferðirnar sem fólkið velnr ©AUOLÝSINGASTOFAM Snjóhjólbarðar í flestum stærðum. Neglum nýja og notaða hjólbaröa, Önnumst viSgerðir á öllum tegundum hjólbarða. Góð þjónusta KAUPFÉLAG TÁLKNAFJARÐAR TÁLKNAFIRÐI Aldrei aftur. Árið 1959 var Alfredo Dona- dieu látinn laus. Hann var þá um sextugt og grár fyrir hær- um, en þó enn glæsilegur í út- liti. Fyrir utan fangelsishliðið beið Amada. Hann hefur ekki kvænzt henni, þar sem hann hefur aldrei skili® við hina venezúelsku eiginkonu sína. En hann er ákveðinn í að lifa hamingjusömu lífi með Am- ödu, það sem hann á eftir ólif- að, — svo ævintýrið fær við- eigandi endi. Blaðamaður einn spurði hann fyrir nokkrum árum, hvort hann hefði aldrei hug- leitt að hefja peningafölsun að nýju. Hann svaráði: „Frá- leitt! Ég vil ekki stofna frelsi mínu í hættu. Til þess er ég alltof ástfanginn . . .“ i ENN EIN ÚRVALSBÓK FRÁ FÉLAGSMÁLASTOFNUNINNI | LÝÐRÆÐISLEG FÉLAGSSTÖRF | effir Hannes Jónsson, félagsfræöing. Bókin fjallar m. a. í máli og myndum um lýðræSisskipu- lagið og félags- og fundastarfsemi þess, fundarsköp, mælsku, rökræður og undirstöðuatriði rökfræðinnar, áróður og hlutverk forystumanna funda og félaga, félags- leg réttindi og skyldur, félagsþroska o. fl. Yfir 20 skýr- j ingarmyndir og teikningar. Falleg bók í góðu bandi, 304 bls., rituð af skarpskyggni, þekkingu og fjöri um málefni, sem alla varðar. GEFIÐ VINUM YKKAR GÓÐA OG GAGNLEGA JÓLABÓK í LÝÐRÆDISUG FÉLAGSSTÖRF l_:____ FÉLAGSIMÁLASTOFNUNBN PÓSTHÓLF 31 — REYKJAVÍK — SÍMI 40624 \ l I i i Framleiðandi: SAUMASTOFAN SUNNA, Hvolsvelli Söluumboð: S.Í.S. • Innflutningsdeild 43 UNDIRFATNAÐUR

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.