Tíminn - 14.12.1969, Side 8
8 TIMINN \ SUNNUDAGUR 14. desember 1969.
W\ ÁVÍÐ O G DREIF Efnahagsbandalagið og landbúnaðarmálin
Ekkert mál er meira til um-
ræðu í evrópek-um blöðum um
þesar mundir, en hvaða mögu-
leikar séu á þvi, að Bretum
og öðrum EFTA-rákjum muni
takast á næstunni að ná samn-
ingurn við Bfnahagshandalag
Evrópu um fulia aðild að
bandalaiginu.
Þann 8. des. s.l. var sam-
þyikkt á fundi utanríkisráð-
horra Ef nahagsbandalagsríkj -
anna sex, hvaða mól þyrfti að
ieysa imnan baudalagsins svo
vænta maatti jákvæðs árangurs
í þessum viðræðum. Var lögð
á það áherzla af sumum utarn-
ríkisráðberrunum, einikum þeim
franska, að þessi mál yrðu að
hafa hlotið emdaniega af-
greiðslu inmam bandailagsins,
áður en unnt væri að telja
bandaiagið sem slikt fært um
að hefja viðræður við Breta-
Þessi mál voru eftirifarandi:
1. Landbúnaðarvandamálin
i n nan Efn ah agsba n d atagisins.
2. Erfiðleikar í sambandi við
Kjarnorkumálastofnun Evrópu
(Euratom) og Kola- og stál-
iðnaðarsamsiteypu Evrópu.
3. Lengd aðlögunartlmabils
hinna væntanlegu nýju aðildar-
ríikja að ftócnarsáttmiálanum.
ý. Breytingar á skipulagi
stofnana bandalagsins, bæði
vegna fonginnar reynslu af
starfsemi þeirra og einnig með
aðild nýrra ríkja í huga.
5. Fyrirkomuilag samniniga-
viðræðnanna við hin nýju ríki,
sem sótt hafa um fulla aðild
að bandalaginu, þ.e. Bretliand,
Danmörk, Noregur, írland.
Jafnframt þessu var á'kveðið,
að haft skyldi „samband“ við
Svíþjóð, Austurríki og Sviss,
sem annað hvort hafa ósfcað
eftir öðrum tengslum við banda
lagið eða ekki gert nákvæm-
lega grein fyrir óskum sínum
um saimskipti við bandalagið,
þ.e. ekki hvort þau óskuðu
eftir frestandi fullri aðild, auka
aðild í nýjum skilningi eða ein
hvers konar viðskiptasamning-
um við bandaiagið, er gæti sam
rýmzt utanókisstefnu þessara
rikja, sem öll eru hiutlaus.
Efitir óstaðfestum heimildum
er hermt að ríkisstjórnir hinna
einstöku aðildarríkja Efnahags
bandaiagsins séu misjafniega
bjartsýnar á það, að það tak-
ist að leysa þessi umræddu
mál öll innan bandalagsins
fyrir 1. júní, en þá er ráðgert
að samningaviðræðumar við
Breta geti hafizt. Menn verða
að gera sér grein fyrir því,
að jákvæð niðurstaða samninga
viðræðna við Breta er alger
forsenda þess að samkomulag
geti náðst fyi'ir Dani og Norð-
menn, og ennfremur að póli-
tísfc hagsmuna'miál verða
miklu þyngri á metunum þeg-
ar ailt kemur til alls en hin
efnahags- og viðskiptalegu,
hvort af aðild þesara ríkja
sem nú eiga í samstarfi innan
EFTA, getur orðið að Efna-
hagsbandaiaginu eða eikki.
Að moka flórinn
Ýmsir stjórnmála- og efna-
hagssérfræðingar telja vafa-
sarot að það muni takast að
leysa þau mál innan Efnahags-
bandalagsiins, sem utanrikisráð-
herrar bandalagsrífcjann'a töldu
að leysa þyrfti fyrir 1. júní, er
áaetiað er að samningaviðræð-
urnar við Breta hefjist. Þá
hafa þeir fyrst og fremst í
huga l'andbú’naðiarvandamáiin í
Efnahagshandala.ginu oig þau
'gffurlegiu pólitísiku vandamál,
sem þau hafa í för með sér
í Frakkiandi. Þessir sérfræð-
ingar telja sumir líkiegra að
samningaviðræður geti dregizt
á langinn og niðurstaðan kunni
að verða fríverzl'Unarsamningur
milli Efnabaigsbandajaigsins og
EFTA en ekfci samruni þess-
ara tveggja bandalaga Evrópu-
þjóða.
Aðrir benda á, að með á-
kvörðun fundar æðstu manna
Ðfniahagsband'alagsins, þar sem
tekin var ákvörðun um að hefja
viðræður við Brota, Dani, Norð
menn og íra, um aðild að banda
laginu, hafi Willy Brandt sýnt
þær efnahagslegu klær, sem
Vestur-Þýzkaland ekki aðeins
cumdeii'anlega liefur haft í
nok'kur ár, hcldur sé sýnilegt,
að Willy Brandt muni ætla að
sfcorpa í pólitísikum tilgangi.
Öllum ber saman um að vest-
ur-þýzka stjórnin muni eins og
málum er nú komið hafa á
því verulegan áhuga að Bret-
ar gerist aðilar að EBE og
þar með draga úr áhrifum
Frakka i bsndalagirai með. sam
vinnu við Breta. Það er ekki
langt síðan að Frakkar voru
áhrifaríkasta ríkið innan Efna-
hag'sbandalagsins og orð De
Gaulle urðu að gilda
þar sem K»g. En nú er hún
Snorrabúð stekkur og eru það
fyrst og fremst tveir megin-
þættir í þróun efnahag'S- og
peningamá'la í Evrópu, sem þar
ráða algerum úrslitum. Annars
vegar efnahagserfiðleikar
Frakka og hækkun þýzka marks
ins og hins vegar landbúnaðar-
málin.
50% Breta á móti
aðild
Það, sem kann og að tor-
velda mjög samningaviðiræður
við Breta ef til þeirra kemur
á miðju næsta ári, er gjör-
breytt almenningsálit í Bret-
landi gagnvart Efna'hagsbanda
lagi Evrópu, þótt allir brezku
flökkarnir þrír hafi óbreytta
stefnu gagnvar.t EBE og leggi
allir áherzlu á inngöngu Breta
sem fyrst. í skoðan'akönnunum
í Bretlandi kemur fram að nær
50% kjóse>nda eru nú orðin and
víg þátttöku Breta í Efna-
hagsbandal'agmu og hafa hlut-
föll í skoðauatoönnun nær alveg
snúizt við á örfáum árum.
Þetta hlýtur að valda því, að
Bretar verða miklu kröfuharð-
ari í samningum við Efnahags-
bandalagið en ella hefði verið.
í þessu sambandi verður þó að
hafa i huga, að almenningsálit
í Bretlandi getur breytzt með
skjótum hætti og engin leið
að spá um það hér,
hve langan tíma það tekur að
EFTA-lönd gerast aðilar að
Efnahagsbandalaginu.
Eitt er v{st, að landbúnaðar-
málin innan Efnahagsbanda-
lagsins eru ekki auðleyst. Þvi
til rökstuðnings ætla ég að
greina frá helztu staðreyndum
þessa mófe, lesendum til glöiggv
unar á því, bve stórt vandam.
þar er um að ræða. A3 vísu
hafa efnahagssérf'ræðinigar Efna
hagsbandalaigsins leyst það
miál fyrir löugu „á pappírun
um,“ en pólitísku vandamálin
eru mörg og torleyst.
Fyrir fund æðstu m'anná
Efn'ahagsbandalaigsins um s.l.
mánaðamót var mijöig óróasamt
í landbúnaðarhéruðum Frakk-
lands og stapaði nærri upp-
reisn.
Franskir bændur
í uppreisnarhug
Duhamel, land'búnaðarráð-
herna Frakfcl'ands, lagði fyrir
þjóðþingið nofckru fyrir mán-
Duhamel
— landbúnaSarráðherra Frakk-
landa á í ærnum erfiSleikum og
sá vandi, sem hann á viS aS
giíma mun reynast orleystur.
Ríkisstjómir efnahagsbandalags-
ríkjanna gera mjög harSar kröf-
ur á hendur Frökkum nú og
leggja áherzlu á aS landbúna'Sar-
málln verSi aS leysa áSur en
samningavlSræSurnar viS Breta
hefjast.
aðamót fjárha'gsáæ'tlun land-
búnaðarins fyrir þingið. Lög-
regluvörður var um þiwghúsið
meðan umræður urn áætlunina
stóðu yfir.
í þesari áætlun Duhamels
landibúnaðarráðherra er ekki
komið til móts við kröfur
bænda um hagkvæmara og
skjótvirkara lánakerfi, hækkað
verð afurða og ráðstafanir til
að stuðla að uppbyggimgu og
aukinni vélvæðingu í landbún-
aðarhéruðum Frakklands. Þessi
nýja áætlun hefur þvd ekki
dregið úr ugg franskra bænda
við þær hugmyndir sem fram
hafa komið hjá Mansholt, for-
manni landbúnaðarnefndar
Efnaha'gsbandala'gsins um að
flat arm ál lamdbú naðarf r am -
leiðsLusvæðisins innan Efna-
hagsbandalagsins verði minnk-
að. Þesar hugcnyndir eni enn
róttækari þó í þeijn skýrslum
og tillögum, sem landbúnaðar-
sérfræðingar og hagfræðingar
Efnahagsbandalagsins hafa gert
um stöðu landbúmaðarins ion*
an bandalagsins og fymtíðar*
þróuh hans. Þar er !h<’> ‘>1I art
þriðjungur af smærri býlúm
Frakklands og bar með hinr
svokallaða óarðbæra iandbúrt-
aðarframleiðsla Frakklands
verði tögð niður.
Samtök franskra bænd'a
sendu sendinefmdir til þimgsins
er hin nýja áætlun Duhamels
var tekin til umræðu þar. Þess
um sendinefndum varð ekkert
ágemgt. Umgmennafélög inman
samtaka franskra bænda und-
irþúa nú fjölmenna hópgöngu
hænda til Parísar og kann sú
ganga að verða upphaf stærri
áitaka milli bænda og ríkis-
stjórmarinmar.
A3 lesa yfir ráð-
herrum
Sama daginn og umræðurnar
um Landbúnaðarmálin hófust í
þinginu voru þrír uogir bændur
dæmdir í tveggj'a mánaða fiang
elski fyrir rán á fi-önskum ráð-
herra. Þessir dómar drógu ekki
úr reiði franskra bænda. Þess
ir þrír dæmdu bændur höfðu
tekið þátt í nýrri og nýstár-
legri baráttuaffferð franskra
bænda fyrir málstað sínum.
Tilefni dómsins var það, að
Oliver Gui-chard, kennsluinála
herra hafði verið beittur valdd
af reiðum bændum, er hann var
á ferð í Bretange. Höfðu bænd
urnir ráðherrann á brott með
sér og neýddú banm til að
íilusta á kvartanir og klögu-
mál og kröfur franskra bænda.
Ræðuhöldin yfir ráðherranum
stóðu í tvo tíma. Þeear hænd-
urnir slepptu ráðherranum
loks lausum var úldnum eplum
og tómöLum óspart kastað á
eftir honum. Þessi nýja aðferð
að neyða franska ráðaimenn og
embættismenn til að hlusta á
mál bænda virðist þegat hafa
unnið sér mikiar vinsældir og
er beitt æ víðar í landbúnaðar-
héruðum Frakklands. Þrir ráðu
neytisstjórar, þrír borgarstjór
ar og fjöldi þingmanna hefur
orðið að sæta slíkri meðferð.
Samtímis þessu hafa bændur
gripið til þess að aka stórum
dyngium af skemtncLum !an',-
búnaðarafurðum inn á Lóðir eða
húsagarða stjórnimál'amanna og
embættisimarma eða með sa",ri
hætti lokaið inngöngu í ráð-
hús og skattheimtustofur. Þess
ar mótmælaaðgerðir virðast
viða vera skipulagðar í sam-
ráði við smákaupmenn og hand
verksmenn og hefur oft komið
til all harkalegra átaka milli
lögreglu og móttnælenda. Bænci
urnir ásaka stjórn aðal hags-
munasamtafca sinna um linku
gagnvart ríkisstjórn landsins 02
telja samtökin gæta hagsmuna
smábænda slælega.
3000 milljónir
dollarar!
Með yfirvofandi bænda-
uppreisn í bakið er heldur ótrú
legt, að hinir f nsku samninga
menn um landbúnaðarmálin í
Efnahagsbandalaginu muni fall
ast á áformin utn smæVL ■■*>
landbúnaðarflatarins eins og
niðurskurðaráætiunin er köli-
uð. verðlækkun afurðá eða
minoi sölutryggingar' fyrir
franska bændur. Það. sem
landbúnaðarnefnd Efnahags-
bandalagsins vill fá ráðherra-
niefnd bandalagsims til að sam-
þykkja, er í stuitta máli þetta:
Fra'mleiðendur landibúnaðar-
vara eiga í auknum mæli að
taka á sig hinar fj'árha'gslegu
byrðar og ábyrgð á umfram-
framleiðslu landibúnaðarvara,
sem er mjög veruleg og mun
verða tnifclu meiri í framitíð-
ánni. Það á að lækka verð á
vissum afurðum mjög veru-
lega, þar á meðal á korni og
smjöri og það á að setja há-
markskvóta um fratnleiðsLu á
syflcri. Þar til viðbóbar koiraa
tillögur Mansholt um beinan
niðurskurð á heifldiartfram-
leiðslumagninu og að sett verði
löggjöf um bætur til þeirra
bænda sem verða að gefast upip
við hin nýju skilyrði ásamt
styrkjum til menntunar þeirra
bænda, setn óska efitir að
hverfa að annarri aitviomu.
Land'búnaðarn'efnd Efaaihags
bandalagsins gerir ráð fyrir
því, að með þessum ráðstöf-
unuim muni bandalagsþjóðunum
sparast 700 milljónir dollara
og leggja á það áherzlu, að
heildarúitgjöld bandalagsþj'óð-
anna vegna hinnar sameigin-
legu landbúnaðarstefnu muni .
stíga um fu'llan þriðjung á
nœsta ári og komiast yfir 3000
milljónir dollara. Birgðir vegna
umframframleiðslu landbúnað-
ai'vara á bandalagssvæðiniu aufc
ast stöðugt jafnt og þétt. — ■'
Smjörfjallið telur nií 350 þús-
und tonn, mjólkurdufit 350 þús
und tonn, korn 8 milljónir tonn
og sykur rúmlega ein milljón ■
tonna.
Á sínuim tíma gengu banda- '
lagsþjóðirnar að því skilyrði, 1
sem Frakkar settu fyrir lækk-
un tollmúra sinna, að útflutn-
ingur franskra landbúnaðaraf-
urða yrði verðbættur. Teknar
voru upp sérstakar sameigin-
legar verðlagsreglur um þær '
afurðir, secn seldar hafa verið •
á föstu heimsmarkaðsverði. Til !
að koma þessu í kring var j
settur á stofn sérstakur sjóð- [
ur og skyldu Frakkar og Þjóð-
verjar sameiginlega fjármagna
hann að einum þriðja hvon
en hin bandalagsríkin samtals
eð einum þriðja. Frakkland er
stærsti útflytjandi landbúnað-
arafurða innan Efnahagsbanda-
lagsins. Franskar afurðir voru
seldar á hinu lága heims;mark-
aðsverði og voru síðan verð-
bættar úr sjóðum. Námu verð-
bætur þær. sem Frakkar
fengu úr sjóðnum á síðasta ári
hvork’ meira né minna en 471
milljón dollara. Vestur-Þjóð-
verjar eru stærsú innflytjandi
mstvæia á Efnahagsbandalags-
svæðinu og þurftu Vestur-Þjóð
verjsr að greiða verðbætur á
innflutninginn á síðasta ári sem
nam 401 milljón dollara. Út-
gjöld sjóðsins hafa farið hrað-
vaxandi Á árinu 1067 námu
útgiöld sjóðsins 494 milljónum
dollara en áætlað er að út-
S'iöl'd hans vpvVí þriú þúsiin '
og eitt hundrað milljón doll-
arar á nr ’<v Þetta kerf:
hefur verka' snnig, að gifur-
!e« umfr<!,TiF-!im'p<ðsl hef:ir
orðið á landbúnaðarvörum í
Frakklandj, einkum smjöri
Þetta er orðið gífurlegt <
vandámá1 innan EfnahaffsbanrU
jagsins og virðist ekki auð-
leyst nú í Ijósi þess pólitíska ;
ástands. sem hér hefur verið 1
drepið á. x.K. j