Tíminn - 14.12.1969, Blaðsíða 11
SUNNTJDAGTJR 14. desomber 1969.
TIMINN
n
HÚS OG
ÞARF EKKIAÐ ATHIIGA SKRAUTIÐ?
Jíka að vera úr stífum pappa
eða því um líku og málaður
skemmtilega. Svo er band
bundið í hattinn og fest í loft
belginn, sem sáðan er hengd-
ur upp á jólatrésgrein eða
einhvers staðar anaars staðar.
OG ENN UM JOLAGJAFIR
Venjulega eru allir orðnií
svo þreyttir, þegar jólin eru
gengin um garð, a® enginn
nennir að ganga vel frá jóla-
skrautinu. Það er rifið niður
af jólatrénu og öðrum þeim
stöðum, sem það hefur verið
sett á, og öllu stungið niður í
kassa. Ekki fer þá alltaf jafn-
vel um skrautið og ætti að
vera, og þegar það er tekið
upp aftur, sést, að ekki hefði
verið vanþörf á að taka sér
dagstund til þess að athuga,
hvað er nothæft, og hvort ekki
þarf að bæta einhverju nýju
við til þess að fylla f þau
skörð, sem myndazt hafa.
Þetta er næstsíðasta helgi
fyrir jól, og fer því að verða
*
JÚLAOSK
HUSMÆÐRA
Jólaósk danskra húsmæðra
hljóðar upp á ryksugu án raf-
magnssnúru, en þvi miður fylg-
ir ekki sögunni, hvort ósk
þeirra kunni að rætast, en eng-
ar líkur tel ég á því að þessu
sinni. Kvennasíðuhöfundur
Berlinske Tidende í Kaup-
mannahöfn skrifar, að heitasta
ósk allra húsmæðra hljóti að
vera ryksuga án snúru. Snúran
sé til óþæginda einna. Hún
festist utan um húsgögnin, fari
úr sambandi, þegar við höfum
ekki nennt að færa hana í
innstungu, sem er nógu nálægt,
og svo fari snúran alltaf illa,
þegar fram líða stundir. og
ryksugan hefur veriið notuð
lengi.
Víst er þetta allt rétt, og
líka það, að tækni nútimans
hefur náð svo langt, að ekkert
ætti að verða auðveldara en
búa til ryksugu, sem knúin er
rafhlöðum. Þó held ég helzt,
að hún hlyti að verða nokkuð
eyðslusöm á slíka hluti. Hver
veit, kannski getum við allar
óskað okkur snúrulausrar ryk-
sugu um næstu jól, hún gæti
vel verið orðin að veruleika þá,
þótt ekki hafi frétzt af henni
í dag.
*
hver síðastur að athuga jóla-
skrautið. Börnin hafa án , efa
mjög gaman af að fá að taka
þátt í lagfæringunum og finna
um leið enn betur en ella, að
jólin eru að nálgast. Hvers
vegna ekki að draga nú frarn
kassana með skrautinu og sjá
hveraig það er útlits?
Eins og ég sagði áðan, er
ekki ólíklegt, að eitthvað hafi
farið forgörðum, og nauðsyn-
legt sé að bæta einhverju nýju
við. Hér er því karl i körfu,
sem hangir neðan í loftbelg.
Eins og fram hefur komið
í fréttum, óttast menn í Banda
ríkjunum, að þvottaefni, sem
innihalda efnakljúfa geti vald-
ið sjúkdómum. í dönsku blöð-
unum fyrir skömmu segir, að
helzt sé um að ræða húðsjúk-
dóma og inflúenzu. Ekki hafa
danskir sérfræðingar orðið var
ir við þessar verkanir þvotta-
efnanna, en þeir telja, að hús-
mæðrum og öðrum þe'im, sem
nota þvottaefni þessi I smáum
stíl, eigi vart að geta stafað
hætta af notkun þeirra. Ann-
að mál segja þeir sé, fólk, sem
vinnur við framleiðslu þvotta-
efnanna og kemst í snertingu
við efnakljúfana í miklu stærri
Chrysanthemum eru þau
blóm, sem mest fæst af um
þessar mundir í blómabúðun-
um. Þær hafa mikla kosti, því
fá eða engin blóm standa leng-
ur. En það er hægt að lengja
Kfdaga þeirra enn meira með
réttri meðferð, segja þeir, sem
um vatn á blómunum á hverj-
um degi, og mjög mikilvægt er,
að blöðin séu ekki látin' vera
niðri í vatninu.
Chrysanthemum eru upp-
runnar í Austurlöndum. Elztu
merki um tilveru þeirra eru
3000 ára gömul, og myndir af
þeim eru í ævafornum muster-
um, á postulíni, silki og
mörgu öðru, o' enn í dag nota
Japanir þær á frímerki sín.
Til Evrópu komu þessi fall-
Þetta er víst ekki jólasveinn,
en það ætti betur við,
að teikna jólasvein, ef nota á
hann í jólaskreytingu.
Blaðran er búin til úr þrem-
ur kringlóttum pappaspjöld-
um. Þið getið ákveðið sjálf,
hversu stór blaðran eða loft-
belgurinn á að vera, en það er
t.d. mjög hæfilegt að teikna
í kring um bolla. Skífurnar eru
svo festar saman eins og sýnt
er á hliðarmyndinni. Liturinn
getur verið eftir ósk hvers og
eins. Karlinn í körfunni á
★
mæli en þeir, sem aðeins nota
þau til heimilisnotkunar.
Þá segir í fréttum, að eitur-
upplýsingamiðstöðin á Rik-
isspítalanum í Kaupmanna-
höfn hafi látið athuga, hver
áhrif það kunni að hafa, ef
fólk fyrir mistök, borðar þessi
þvottaefni. Segir að það eigi
ekki að þurfa að hafa varan-
leg áhrif, heldur muni fólk
komast yfir það.
Ekki er í ráði að rannsaka
annað í .^anmörku, heldur
verður beðið eftir niðurstöð-
um rannsóknanna frá Banda
rikjunum, en þar verður þetta
mál rannsakað til hlítar.
egu blóm fyrir tiltölulega
skömmu, aðeins nokkrum ára-
tugum, og hefur mikið verið
gert til þess að skapa ný af-
brigði af plöntunni. T.d. hafa
garðyrkjumenn tekið upp eitt-
aðist af lengd daganna.
Til þess að hægt væri að not-
færa þessa þekkingu var farið
að rækta blómin í gróðurhús-
um, þar sem hægt er að stytta
daginn með því að breiða jrfir
plönturnar. Þetta þýðir einnig,
að nú á að vera hægt að kaupa
chrysanthemum £ blómabúðum
allan ársins hring.
En það þarf mikla þolin-
mæði, þegar verið er að fá
fram ný afbrigði t.d. mun það
hafa tekið 12 ár að framleiða
eitt slíkt afbrigði, og áður en
það tókst höfðu 75.000 plöntur
verið ræktaðar. í dag eru af-
brigði Chrysanthemum sögð
vera yfir 300.
Mikið hefur verið keypt af
kökukössum í verzlunum að
undanförnu, þótt enn sé nokk-
urt úrval eftir. Við komum í
Liverpool, sem er einmitt ein
af kaupfé’.agsbuðunum hér í
borg, og þar sáum við þessa
kökukassa. Kassarnir tveir til
hsegri eru úr plasti óg kosta
töluvert á annað hundrað kr.
Við litum inn I búsáhalda-
deild SÍS og sáum þar ýmsar
vörur, sem seldar eru bæði í
kaupfélögum um allt land og
reyndar í ýmsum öðrum verzl-
unum. Þarna var margt um
góðar gjafavörur, ef til vill
heldur dýrari en uppþvotta-
burstana og það, sem við stung
um upp á um síðustu helgi,
en óskir manna eru misjafn-
ar, og þvi rétt að nefna fleira
en þá var gert.
Fyrst litum við á sérlega
skemmtileg stálhnífapör, þýzk
að uppruna úr svonefndu 18,-
8 stáU. Þessi tala táknar herzlu
stálsins og gerist hún efcki
meiri enda eru hnífapörin
mjög vönduð í alla staði. Til
eru eins manns sett, sex
manna sett, kökugafflar og
spaðar og teskeiðar. Verð á
setti fyrir sex ma..ns mun vera
um 3000 krónur út úr verzlun,
þ.e. 24 stykki.
Þá voru þarna oottar frá
Nordisk alúmínium industri.
Þeir fást í mörgum stærðum.
Skaftpottar frá iy2 lítra í þrjá
lítra og venjulegir pottar frá
2 í 5 Iltra. Pottarnir eru með
teflonhúð, og á því ekki að
brenna við í þeim.
Frá sama fyrirtæki eru syk-
urkör og rjómakönnur úr inn-
brenndu áU, mofckabrúnt og
rautt. En kaffikanna, sem
þarna var, var dönsk, og talin
mjög góð.
Okkur var sagt, að stöðugt
★
en hinir eru úr járni og kosta
frá 55 kr. upp í rúmt hundrað.
Erlendis tíðkast það mjög, að
gefnar séu kökur í kössum. Því
datt okkur í hug, að benda
þeim. sem kannski eru búnar
að kaupa kökukassann, ti!
gjaía, að þeir eru mun kær-
komnari gjöf með kökurn en
elta.
væru fleiri og fleiri vörur flutt
ar inn sem samkaupsvör-
ur. Það er samvinnuféilögin
á Norðurlöndum sameinast um
að gera tilboð í vöru til fram-
leiðandans og ná þannig mun
hagstæðari kjörum en ella.
Sem dæmi um þessar vörur eru
klukkur, sem Búsáhaldadeild
in býður upp á, og í smásölu
kosta innan við 400 krónur.
Kaffikanna, klukkur og sykurkör
og rlómakönnur. Allt á góSu
verSi (Tímamyndlr Gunnar)
Norskir pottar i úrvall.
Hnifapör, þýzk gæðavara.
Influensa og húðsjúkdómar
*
Blómin sem standa svo lengi
vit hafa a. Rétt er að skipta
hvað, sem þeir nefna skamm-
degismeðferð, eftir að í ljós
kom, að blómgunin stjónn-