Tíminn - 14.12.1969, Blaðsíða 14
14
TIMINN
SUNNUDAGUR 14. desember 1969.
Stykkishólmur:
Nýr bátur
kominn
EBG-þriðjudag.
Hér er norð-'austan ve3ur í dag,
um 5 vindstig og gengur á með
éljum. Snjór er etoki, aðeins föl
á jörðu, og færðin hefur verið
ógæt, skarðið aldrei lokast. Alt-
vinnu'áse'tandið hefur heldur betur
breytzt síðan í fyrra, nú er svo
'komið, að það vantar fól'k bæði á
bátana og í fiskvinnuna. Sex bát-
ar eru á línu og veiða allsæmi-
lega, unnið er í tveim frystihús-
um. Nýr 65 lesta bátur, Sniári.
kom hingað um helgina og er farið
á línu. Annar er væntanlegur fyr-
ir jól, Arney, sem er 150 léstir
og verið er að smíða í Hafnar-
firði. Hreppsnefndin hefur gert
talsvert af því að veita mönnuim
stuðning til bátakaupa og er það
mikið þess vegna, sem atvinnan
’hefur aukizt hér.
Iðnaður er hérna líka talsverð-
ur, skipasmíðar og vélsmíðar og
svo er ein nýjung, en það er hús-
gagnaiðnaðu'r.
Verið er að leggja rafmagns-
leiðslu, sem tengir virkjunina í
Ólafsvík og dieselstöðina hér í
Stykkishólmi. Við það fær líka
Helgafellssveitin rafmagin.
Hér er verið að byggja 4—5
íbúðarhús og unnið að byggingu
félagsheimilis, sem byrjað var á
í fyrra.
Margir bátanna okkar hafa
landað í Rifi, vegna þess, að langt
er að sigla hingað inn. Svo er fisk-
urinn fluttur hingað á bílum til
vinnslu. Þetta er um 100 km.
spotti, en þykir samt borga sig.
Ólafsf jörður:
Frumsýndu
Æðikollinn
BS—Ólafsfirði, þ iðjudag.
Á laugardaginn frumsýndi Leik
félag Ólafsfjarðar Æðikollinn eft
ir Holberg. Leikstjóri er Kristinn
G. Jóhannsson, skólastjóri. Aðsókn
---------
Vandinn
FÓLK eftir Jónas Árnason
Þetta er f yrsta bók Jónasar,
sem nú er endurprentuð og
kom út fyrir 15 árum. Hún
seldist þegar upp og hefur
lengi verið vandfengin.
Jónas á í penna sínum það sem
fáum er gefið og vonandi eru
enn á íslandi svo margar
óspilltar sálir að nægi til geng-
is þessari hugljúfu bók.
Verð með sölusk. 387.00.
STRÍÐSFÉLAGAR
eftir Sven Hazzel
f þessari bók Hazzels, sem er
enn æsilegri en hinar fyrri,
tekur hann lesendur með sér í
skúmaskot Hamborgar, á her-
manna vændishús og drykkju-
krár. Menn kynnast liöfuð-
stöðvum þriðja ríkisins. Dóra
frænka, pútnamamma er ó-
gleymanleg. Maður finnur
jörðina titra af sprengjuregn-
inu, heyrir óp hinna særðu og
finnur blóðlykt, en þó birtir
yfir annað veifið og lesandinn
hlær hjartanlega að óteljandi
skoplegum atvikum. Bók sem
ekki gleymist.
Verð með sölusk. kr. 387.00.
er leystur - hér er bókin
OG MAÐUR SKAPAST
eftir Martein frá
Vogatungu
Nýr höfundur kveður sér
ldjóðs og er ekki viðvanings-
bragur á þessu hans fyrsta
verki. Bókin er skáldsaga, en
er þó í hæsta máta söguleg.
Gerist í Reykjavík á kreppuár-
unum og í þjóðlífisr'óti stríðs-
áranna. Höfundur segir satt og
rétt frá því sem gerðist, pré-
dikar ekki, en lætur atburðina
tala skýrt og skilmerkilega.
Hér er ekki „absurdismi“ á
ferð, heldur rösklega skrifuð
saga í hefðbundnu formi.
Verð með sölusk. kr. 387.00.
AÐEINS DRAUMAR
MÍNIR
eftir Denise Robins
Þetta er fjórða bók útgáfunn-
ar eftir þcnnan höfund. Hinar
fyrri hafa náð frábærum vin-
saeldum, enda er Denise nefnd
„drottning“ ástarsagnanna á
Englandi. Hefur skrifað yfir
150 bækur og tekst að heilla
lesendur með hvcrri nýrri bók.
Aðeins draumar mínir, óskabók
allra kvenna.
Verð með sölusk. 365.50.
MENNIRNIR í BRÚNNI
Þættir af starfandi skipstjór-
wn. Ffr eru kynntir nokkrir
Okkar ágætu fskiskipstjóra.
Mennirnir sem færa björg í bú
og hafa skapað ísland nútím-
ans. Þetta er án efa bók, sem
allir sjómenn vilja eignast.
Myndir af skipstjórum, fjöl-
skyldum þeirra og skipum,
prýða bókina.
Verð með sölusk. kr. 591.00.
CHAPLIN
Líf mitt er leikur
Óþarft er að fjölyrða um
þann margfræga mann. Allir ís-
lendingar, komnir til vits og
ára þckkja hann betur en
flesta aðra, sem birzt hafa á
hvíta tjaldinu.
Allur heimur viðurkennir og
dáir snilld hans.
Á sviðinu er Chaplin allsráð-
andi. Skopið verður harmleik-
ur — harmleikurinn skop.
Áhorfandinn hlær og grætur í
senn, en getur engu um ráðið.
Það er von útgefanda að sjálfs-
ævisaga þessa undramanns
verði mörgum kærkomin.
Verð með sölusk. kr. 494.50.
Á STRÖNDINNI
í HÁLFA ÖLD
Minningar Þórðar Guðmunds-
sonar, skipstjóra. Þau hundruð
þúsunda, sem ferðast hafa með
Þórði á leiðinni Rcykjavík —
Akranes — Borgarnes, kunna
kannski að ætla að frá litlu sé
að segja, en því fer víðs fjarri.
Sjómennskuferill Þórðar er
óvenju fjölbreyttur og við-
burðaríkur. Hann hefur verið
á „ströndinni“ í hálfa öld og
farkostir liafa verið allt frá
fúnum lekahripum til glæsi-
legra farþegaskipa. Bókin er
stórfróðleg og auk þess ósvik-
inn skemmtilestur.
Verð með sölusk. kr. 387.00.
FLOTIÐ Á FLEYJUM
TÓLF
eftir Pál Hallbjörnsson
Hér ei- bók, sem verður talin
merkilegt heimildarrit er stund
ir líða. Höfundur greinir skil-
merkilega frá eigin rcynslu af
sjómennsku á fyrsta fjórðungi
aldarinnar. Mörgu er forðað
frá gleymsku í skemmtilegri
frásögn Páls. Bókin er prýdd
fjölda mynda.
Verð með sölusk. kr. 494.50.
var heldur léleg og má óefað
kenna sjónvarpinu þar um.
Sunnudaginn 30. nóv. var að
ventukvöld hér í Ólafsfjarðar
kirkju. Kirkjukórinn söng undii
stjórn Magnúsar Magnússonar
organista. Kristinn G. Jóhannsson
skólastjóri, fluti ræðu kvöldsins.
Rögnvaldur Möller kennari, las
upp og Haraldur Þórðarson sýnd(
skuggamyndir. Sóknarpresturim)
okkar, séra Einar B. Sigurðsson,
setti samkomuna og =-tjórnaSi
henni. Að lokum flutti hann bæn
Cjumuir ^Ait
tiyeiriion lij i
Suðurlandsbraut 16. |
Laugavegi 33. - Sími 35200.
VasitS yðyr '
* ibuðarhUs í
* PENINGSHÚS i
* HLÖÐUR ;
* VERKFÆRAHÚS !
* VERKSMIÐJUHÚS j
& FISKVERKUNARHÚS j
EÐA ÖNNUR HÚS j
I Gerum við ySur
tilboð
i
TÆKNIAÐSTOÐ
Hagkvæmm. — '
Hagstætt verð. i
EININGAHÚS \
SIGURL. PÉTURSS.
Simar 51814—51419. í
@nlineníal
Önnumst allar viðgerðir á
dráttarvélahjólbörðum
Sendum um allt land
Gúmmívinnustofan h.f.
Skipholti 35 — Reykjavík
Sími 31055
tam
■OTjnni'
E&-.
1