Tíminn - 20.12.1969, Side 1

Tíminn - 20.12.1969, Side 1
21. desember — 27. desember. SUNNUDAGUR SJÖNVARP 18.00 Helgistuiid Séra Óskar J. Þorláksson, dómkirkj uprestur. 18.1ð Stundin okkar JólatréS. Myndasaga. Teikningar: Molly Kennedy Þýðandi og þulur Kiistinn Jóhannesson. Auður Tiyggvadóttir kennir níu ára börnum í Laugar- nesskóla jólaföndur. Rætt við Árna Jolinsen og haun syngur tvö lög. Ævintýrl Dodda. Leikbrúðu mynd gerð eftir sögum Enid Blyton. Þessi mynd nefnist „Útvarpið lians Dodda“. Þýðandi og flytjandi Heiga Jónsdóttir. Kynnir Klara Hilmarsdóttir. Umsjón: Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Farfuginn (Nordvision — finnska sjónvarpið. 20.45 Tvíeggjað sverð Corder læknir reynir að lijálpa konu til þess að yfir gefa geðveikan mann sinn. Einnig reynir hann að leysa vandamál ungrar móður. Þýðandi: Björn Matthíasson 21.35 Frost á sunnudegi David Frost skenuntir ásamt Ronnie Barker og Ronnie Corbett og tekur á móti gestum, þeirra á meðal Kenneth Williams, Charlie Callas og Sandie Shaw. Þýðandi: Dóra Hafsteinsd. Viðamesta íslenzka dagskráratdðið í jólavikunni að þessu sinni er óperan Ástardrykkurinn, sem sýnd verður á kvöldi annars dags jóla. Upptaka fór fram f byrjun septembers í haust. Leikstjóri er Gísli Alfreðsson og stjórnaudi upptöku Tage Ammendrup. Flytjendur óperunnar eru Þuríðui' Pálsdóttir, Magnús Jónsson, Kristjnn Hallsson, Jón Sigurbjörnsson og Eygló Viktorsdóttir ásamt kór og félögum úr Sinfóníuliljómsveit fslands. FluUúngur óperunnar tekur klukkutíma og þrjá stundarfjóraunga. — Á myndtnni eío Magnús Jónsson í h!ut- verki Nemor.inos, Þuríður Pálsdóttir í hlutverki Adinu og Kristinu Hallsson í lilutverkl Beleores.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.