Vísir - 11.05.1979, Blaðsíða 2
útvarp
Föstudagur 11. mai
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikflmi. 7.20 Bæn
7.25 Mjorgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll
Heffiar Jónsson og Sigmar
B. Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (Ötdr.) Dag-
skrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aó eigin vali. 9.00
Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
Armann Kr. Einarsson lýk-
ur viö aö lesa ævintýri sitt
„Margt býr i fjöllunum”
(4).
9.20 Leikfimi
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög, — frh.
11.00 Þaöer svo margt: Einar
Sturluson sér um þáttinn.
Aöalefni: Lesiö Ur ævisögu
Guömundar Einarssonar
frá Ingjaldssandi
11.35 Morguntónleikar'
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Viö
vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Þorp i
dögun” eftir Tsjá-sjú-lf
GuÖmundur Sæmundsson
les þýöingu sina (4).
15.00 Miðdegistónleikar:
Adrian Ruiz leikur
Planosvitu i d-moll op. 91
eftir Joachim Raff.
15.40 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.30 Popphorn: Dóra JÖns-
dóttir kynnir.
17.20 Litli barnatiminn
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 islenskur stjórnmáia-
maöur i Kanada Jón
Asgeirsson ritstjóri talar
viö MagnUs Eliason i
Lundar á Nýja-lslandi, —.
fyrri hluti samtalsins.
20.00 itaiskar óperuariur
20.30 A maikvöldi: Eylifi
Asta Ragnheiður Jóhannes-
dóttir stjórnar dagskrár-
þætti.
21.05 Einleikur á pianó: Aiexis
Weissenberg leikur Mikla
fantasiu og pólskt lag op. 13
eftir Chopin, Stanislaw
Skrowaczewski stjórnar
hljómsveit Tónlistar-
háskólans i Paris, sem leik-
ur einnig.-
21.20 Furöuverk heimsins viö
Nn Jón R. Hjálmarsson
flytur erindi
21.40 Kórsöngur I Utvarpssal:
Söngfélagiö „Glgjan” á
Akureyri syngur Islensk og
eriend lög. Einsöngvari:
Gunnfriöur Hreiöarsdóttir.
Söngstjóri: Jakob Tryggva-
son. Planóleikari: Barbara
Harrington.
22.05 Kvöldsagan: „Gróöa-
vegurinn” eftir Sigurö
Róbertsson Gunnar Valdi-
marsson les (10).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Bókmenntaþáttur.
Umsjón: Anna ólafsdóttir
Björnsson. Rætt um finnska
skáldkonu, Mörthu Tikkan-
en.
23.05 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.50 Dagskrárlok.
Laugardagur
12. mai
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn.
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur i umsjá Guömundar
Jónssonar planóieikara.
(endurtekinn frá sunnu-
dagsmorgni).
8.00 Fréttir . Tónleikar. 8.15
Veöurfr. Forustugr. dagbl.
(Útdr.). Dagskrá
8.25 Morgunþuiur kynnir ým-
is lög aö eigin vali
9.00fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.20 Leikfimi.
9.30 óskalög sjúklinga: Asa
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfregnir).
11.20 Ungir bókavinir. Hildur
Hermóösdóttir kynnir
bandariska höfundinn Kar-
en Rose og bók hennar „A
Single Trail”. Asthildur Eg-
ilson þýddi kafla úr bókinni.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 t vikulokinUmsjón: Arni
Johnsen. Edda Andrésdótt-
ir, Ólafur Geirsson og Jón
Björgvinsson.
15.30 Tónleikar
15.40 tslenskt mái: Guördn
Kvaran cand.mag, flytur
þáttinn.
16.00 Fréttir
16.15 Veöurfregnir
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00
17.40 Söngvar f léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 „Góöi dátinn Svejk”
Saga eftir Jaroslav Hasek i
þýöingu Karls lsfelds. GIsli
Halldórsson leikari les (13).
20.00 Hljómplöturabb Þor-
steinn Hannesson kynnir
sönglög og söngvara.
20.45 Kistur Umsjónarmenn:
Hróbjartur Jónatansson og
Hávar Sigurjónsson.
21.20 Gieöistund Umsjónar-
menn: Guöni Einarsson og
Sam Daniel Glad.
22.05 Kvöldsagan: „Gróöa-
vegurinn” eftir Sigurö Ró-
bertsson Gunnar Valdi-
marsson les (ll).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Dansiög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Rock Hudson og Paula Prentiss leika aöalhiutverkin f laugardagsmynd sjónvarpsins. Hér er um
aö ræöa gamanmynd. Fjallar hún um mann nokkurn, Roger Willoughby, sem er snillingur I sölu
stangaveiöibúnaöar og er höfundur handbókar, sem allir aivöruveiöimenn hafa lesiö spjaldanna
milli. Honum er boöiö aö keppa á miklu stangveiöimóti, en er ótrúlega tregur til þátttöku.
Leikstjóri er Howard Hawks, en þýöandi er Jón O. Edwald.