Vísir - 11.05.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 11.05.1979, Blaðsíða 3
sjónvarp Föstudagur 11. mai 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skonrok(k) Þorgeir Ast- valdsson kynnir ný dægur- lög. 21.00 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maóur ómar Ragnarsson. 22.10 óhæfur vitnisburöur. (Inadmissible Evidence) Bresk biómynd frá árinu 1968, byggö á leikriti eftir John Osborne. Aöalhlutyerk Nicol Williamson. Lögfræö-. ingurinn Bill Maitland á viö margvisleg eigin vandamál aöstriöa: Hann á erfitt meö aö taka ákvaröanir, er ger- samlega háöur öörum, drekkur óhóflegaog er óþol- andi fjölskyldufaöir. Þýö- andi Heba Jiilhisdóttir. 23.40 Dagskrárlok Laugardagur 12. maí 1979 16.30 íþróttirUmsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 HeiöaSjötti þáttur. Þýö- andi Eirlkur Haraldsson. 18.55 Enska knattspyrnan Hié 20.00 Fréttir og Veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Stúlka á réttri leiö. Bandariskur gamanmynda- flokkur. Þýöandi Kristrún Póröardóttir. 20.55 Edward Kienholz Heimsþeldctur bandariskur listamaöur sýnir verk sin ög spjallar um tilurö þeirra. Þýöandi Hrafnhildur Schram. 21.20 Eftirlætisiþróttin (Man’s Favorite Sport) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1964. Leikstjóri Howard Hawks. Aöalhlutverk Rock Hudson og Paula Prentiss. Roger Willoughby er snillingur i sölu stangveiöibúnaöar og er höfundur handbókar, sem allir alvöruveiöimenn hafa lesiö spjaldanna milli. Honum er boöiö aö keppa á miklu stangveiöimóti en er ótrúlegatregur til þátttöku. Þýöandi Jón O. Edwald. 23.15 Dagskrárlok. Kaslllös I kvðld Kl. 21.00: Mývatnssveil og klaramðlln Ómar Ragnarsson, frétta- maöur, veröur annar um- sjónarmaöur Kastljóss I kvöld. 1 Kastljósi I kvöld er ætlunin aö greina frá heimsókn i Mý- vatnssveit og einnig aö fjalla um kjaramálin meö tilliti til nýjustu atburöa. Veröur rætt viö ýmsa aöila um stööuna i kjaratnálum og reynt aö fá fram hvert stefnir. Eftir aö félagar BSRB höfn- uöu samkomulaginu viö rlkis- stjórnina hefur mjög veriö til umræöu aö allar stéttir fái þrjú prósent grunnkaups- Sæmundur Guövinsson er um- sjónarmaöur Kastljóss i kvöld en hann er blaöamaöur á Visi. hækkun en nokkur stéttarfélög hafa lagt fram kröfur um háar kauphækkanir. Samstaöa rikisstjórnar og verkalýössamtakanna um aö ekki komi til grunnkaupshækk- ana á þessu ári viröist þvi vera aö riölast og ýmsar blikur á lofti. Umsjónarmaöur Kastljóss I kvöld er ómar Ragnarsson og honum til aðstoöar er Sæ- mundur Guövinsson blaöa- maöur. Slönvarp lösludag kl. 22.10: „ðhæiur vltnlsburður" „Þetta er svolftiö þung Myndin „óhæfur vitnis- mynd, ekki beint afþreying buröur” er gerö áriö 1968 og eöa skemmtiefni. Til þess aö byggö á leikriti eftir John Os- veröa einhverju nær um efni borne. Hún fjallar um lög- myndarinnar veröur maöur fræöing, Billy Maitland, sem á aö leggja einhverja hugsun i viö aö striöa margvisleg hana”, sagöi Heba Júliusdótt- vandamál. Hann á erfitt meö ir, þýöandi biómyndarinnar aö taka eigin ákvaröanir, er „óhæfur vitnisburöur” sem • gersamlega háöur öörum, sýnd veröur f kvöld I sjón- drekkur óhóflega og er óþol- varpinu. andi fjölskyldufaöir. „Þetta er góö mynd, mjög velleikinogmargtihennisem Aöalhlutverkiö I myndinni er spegilmynd lifsins i raun og leikur Nicol Williamson en veru" þýöandi er Heba Júllusdóttir. Úr myndinni „óhæfur vltnisburöur” sem byggö er á leikriti eftir John Osborne.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.