Lesbók Morgunblaðsins - 15.06.2002, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 15.06.2002, Page 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 15. JÚNÍ 2002 Meðan augans eldar skína við átthaga og stjörnukvelda er heilladís með hlínarelda sem heillar manndómsgötu þína. Þroskaskeiðin tíminn telur með töframætti skaparans. Og dagurinn í höndum hans hvergi áð né skemur dvelur. Hans ilm og óður blærinn ber og bros í geislum sólar er frá bernskudeginum horfna. Um veginn breiða í vestur fer en vonin lýsir í brjósti þér við morgunroðann endurborna. MAGNÚS HAGALÍNSSON FRÁ HVAMMI SONNETTA DAGSINS HORFNA Höfundur býr í Garðabæ.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.