Lesbók Morgunblaðsins - 15.06.2002, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 15.06.2002, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 15. JÚNÍ 2002 Meðan augans eldar skína við átthaga og stjörnukvelda er heilladís með hlínarelda sem heillar manndómsgötu þína. Þroskaskeiðin tíminn telur með töframætti skaparans. Og dagurinn í höndum hans hvergi áð né skemur dvelur. Hans ilm og óður blærinn ber og bros í geislum sólar er frá bernskudeginum horfna. Um veginn breiða í vestur fer en vonin lýsir í brjósti þér við morgunroðann endurborna. MAGNÚS HAGALÍNSSON FRÁ HVAMMI SONNETTA DAGSINS HORFNA Höfundur býr í Garðabæ.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.