Pressan - 29.03.1990, Page 18

Pressan - 29.03.1990, Page 18
18 Fimmtudagur 29. mars 1990 MOLAR AD IIIAN Dúfur, sem ætla að tylla sér á barma Trevi-gosbrunnsins í Róm, fá í framtíðinni heldur betur „sjokk“. Yfirvöld í Róm ætla ekki að láta það við- gangast lengur að gosbrunn- urinn, sem ferðamenn henda gjarnan smámynt í, sé útbíað- ur í dúfnaskít. Þess vegna verður leiddur rafmagns- straumur í barma brunnsins, sem dúfurnar hafa hingað til spókað sig á í hundraða- taii... Þúsundir múslima flykkj- ast þessa dagana að heimili Zahid Kassams og eiginkonu hans í Leicester á Englandi. Ástæðan er sú, að hjónin segjast hafa undir höndum heilagan eggaldinávöxt. Frú- in keypti eggaldinið úti í búð og þegar hún ætlaði að mat- reiða það mynduðu steinarn- ir úr ávextinum nafn Allah á eldhúsborðinu. Kass- ams-hjónin búa I afar lítilli íbúð, en þangað hafa komið nær fimm þúsund píiagrímar síðan fréttir bárust um hið heilaga eggaldin ... í vikubyrjun fékk franska skáldkonan Francoise Sagan sex mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir eiturlyfja- neyslu. Lögreglan hafði fyrir Hvenær snæddirðu saltfisk síðast? Nú er tœkifœriö til aö kynnast œvintýralegum möguleikum í matreiöslu ágóöu hráefni! Saltfisksréttir, saltfiskskynningar og saltfisksuppákomur veröa á eftirtöldum veitingastööum og stórmörkuöum vikuna 26.-31.mars. ^deitingahúsM^ Meia desfeita - Saltfiskur með hvítum baunum Bacalhau a gomes de sá - Saltfiskur með kartöflum og eggjum Bacalhau a lagareiro - Grillsteiktur saltfiskur Bacalhau albardado - Mysuleginn saltfiskur Verð með súpu kr. 795,- ÞRÍR FRAKKAR HJÁ ÚLFARI Ristaðir saltfisksbitar „ Portúgal“ Pönnusteikt saltfisksflök með hrísgrjónum og karrísósu „ofnbakað" Hvítlaukskryddaðir, ristaðir saltfisksstriml- ar með piparrót Rjómasoðinn saltfiskur í hvítlaukstómatsósu Verð kr. 790,- Múlakaffi 26. mars Saltfiskur í ofni með spaghetti 27. mars Saltfiskur Provengale 28. mars Saltfiskur að enskum hætti 29. mars Saltfisksbollur 30. mars Saltfiskur með blaðlauk og hvítri sósu Verð frá kr. 600,- með súpu. Forréttir: Djúpsteiktar saltfisksbollur í heitri tómatsósu Grænmetissalat með saltfisksbitum Aðalréttir: Ostgljáður saltfiskur með kartöflumauki Smjörsteiktur, marineraður saltfiskur með hvítlaukssmjöri Verð með forrétti kr. 790.- Verð kr. 450,- Aðalréttir: Hvítvínssoðnir saltfisksstrimlar Verð kr. 750.- Saltfiskur „elegant" með furusveppum og humarsoði Verð kr. 800,- Saltfiskveisla í hádeginu frá kl. 12-14 í veit- ingasalnum Skrúði. Urval saltfisksrétta á hlaðborði, eftir spænskum og portúgölsk- um uppskriftum. Verð kr. 1190,- (saltfiskshlaðborð með súpu, salatbar, forréttum o.fl.). Verð kr. 750.- (einn saltfisksréttur). Saltfiskskynningar og uppákomur AHKUOIRDUR MARKAÐUR VIÐ SUND Mánud.-fimmtud. kl. 16-18.30, föstud. kl. 14-19.30, laugard. kl. 10-16. IHAGKAUPI KRINGLUNNI Mánud.-miðvikud. kl. 16-19, fimmtud.- föstud. kl. 14-19, Iaugard. kl, 10-16. I fisk- og kæliborði verður mikið af salt- fisksnýjungum frá íslenskum framleiðend- um. Vörurnar fást í öllum Hagkaupsbúðunum. SÖLUSAMBAND ÍSLENSKRA FISKFRAMLEIÐENDA Sölusamband íslenskra fiskframleiðenda, SÍF, stendur fyrir skipulagi og framkvæmd saltfisksvikunnar. Framleiðendur innan vébanda SIF eru um 330 allt í kringum landið og eru starfsmenn þeirra um 3000 manns. Á síðasta ári flutti SÍF út rúmlega 56 þúsund lestir af saltfiski til 26 landa í öllum heimsálfum, að verðmæti rúmlega 10 milljarða króna. tveimur árum fundið 300 grömm af kókaíni og 300 grömm af heróíni á heimili hennar í París, en skömmu eftir þann atburð viður- kenndi Sagan í sjónvarps- þætti að hún hefði neytt eit- urlyfja. Skáldkonan, sem er 54 ára gömul, er góð vinkona Frakklandsforseta, Francois Mitterrand, og telur hún að pólitísk öfl hafi verið að verki, þegar ákveðið var að gera húsleit hjá henni... Það eru breyttir tímar í Sovétríkjunum, en fréttaþul- ur í rússneska sjónvarpinu gleymdi því eitt andartak í beinni útsendingu fyrir skemmstu. Hann var að vitna til orða Gorbacbevs forseta, en kallaði hann óvart Krushchev. Þegar þulurinn hafði áttað sig á mistökunum hrökk út úr honum: „Hjálpi mér ... Ég biðst afsökunar. Auðvitað á ég við Gorbac- hev.“ Þess má geta að Krushchev lést fyrir tæpum tuttugu árum ... Það hefur lengi legið í loft- inu að breska leikkonan Glenda Jackson gæti hugsað sér að taka þátt í stjórnmál- um — og núna er það form- lega ákveðið. Hún verður frambjóðandi Verkamanna- flokksins í kjördæmi í norð- urhluta Lundúna í næstu kosningum, sem verða í síð- asta lagi árið 1992. Þegar ákvörðunin var tilkynnt sagði Glenda að þetta væri ein stærsta stund lífs síns og að ef hún næði kosningu á breska þingið myndi hún gefa leiklistina upp á bát- inn ... BINGO! Hefst kL 19.30 í kvöld Aðalvinriingur að yerðmæti _________100 bús. kr.________ Heildarverðmæti vinninqa um 300 bús. kr. TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.