Pressan - 19.09.1991, Blaðsíða 28

Pressan - 19.09.1991, Blaðsíða 28
28 FÍMMTUDAGUR PRESSAN 19. SEPTEMBER 1991 OÍKHU? Á þýskri kvikmyndaviku i kvöld verða sýndar | myndir christophs SCHUNGENSIEF, Adolf Hitl- er í 100 ár og Þýska keðju- sagarmorðið, — fyrstu stundir sameinaðs Þýskalands. Schling- ensief hefur vakið mikla andúð í Þýskalandi með myndum sínum, sem þykja með því óhugnan- legasta og ágengasta sem sést hefur á hvíta tjaldinu. Schlingensief er I sjálfur hins vegar dag- farsprúður maður, hæg- látur og algjör andhverfa mynda sinna. Vegna flug- hræðslu sinnar hefur hann verið fátiður gestur á kvikmyndahátíðum pg mun flugferð hans til ís- lands vera sú fyrsta á æv- inni. Sykurmolinn og skáldið ] bragi Olafsson riður ekki við einteyming á lista- brautinni. Upptökum á nýju Sykurmola-plötunni er lokið og innan tíðar er | von á nýrri Ijóðabók frá Braga. I Eins og sagði frá i PRESS- UNNI i byrjun sumars var sex íslenskum listamönn- um boðið að halda sýn- ingu i Gautaborg undir yfirskriftinni Figura-Fig- ura. Sýningin var opnuð meö pomp og prakt i Listasafni Gautaborgar um síðustu helgi. Lista- mennirnir sem taka þátt í sýningunni eru: brynhilo- ur þorgeirsdOttir, helgi ÞORGILS FRIDJÚNSSON, HULDA hAkon, JÓN ÓSKAR, KJARTAN ÚLAFSSON Og SVALA SIGURLEIFSDÚTTIR. Listamennirnir voru við- staddir opnunina, en það kom í hlut MARKÚSAR ARN- ar antonssonar borgar- stjóra að opna sýninguna formlega. Sendiráðsveislan um síð- ustu helgi var fin þótt Jack Lang lóti ekki sjá sig. Það gerðu hins vegar góðskáld af yngri kynslóðinni og fóru ekki fyrr en þeim var varpað á dyr. En um þessa helgi fer ég i Þjóðleikhús- kjallarann til að athuga hverjir hafa skilið á meðan lokað var í sumar UppÁlHAlds VÍNÍð Ragnar Bjarnason songvari „Hesta vínid er þad sem er í !>lasinu hverju sinni." Á LA Café verður KK-band i góðum filing og munu Krist- ján og félagar meðal annars spila lög af væntanlegri hljomplotu (blúsplötunum rignir yfir okkur þessa dag- ana). Á tónleikunum verður einnig kynntur nýr meðlimur hljómsveitarinnar. Hver? Það kemur í Ijós i kvöld. Á Tveimur vinum veröur Rut + i kvöld. Félagar sveitarinnar eiga allir forsögu í rokki og pönki; Ari Eldon (Sogblettir, Bless, Drulla), Atli Jósefsson (Mússólini, Wapp), Árni Krist- insson (Vonbrigði, Lestir) Björn Baldvinsson og Magnús Þorsteinsson (Bleiku bastarn- ir). Dr. Gunni, sem mun innan skamms senda frá sér plötu á vegum finnska útgáfufyrir- tækisins BAD VAGUM, hitar upp fyrir Rut. Á Borginni verður Madonnu- hæfileikakeppni á föstudags- kvöldið. Mjaðmahnykkir og hálfopnar varir og kannski ein- hver söngur. Gaukur á Stöng verður með Góðkunningja lögreglunnar á fóstudags- og laugardags- kvöld. Blúsmenn Andreu verða á Púlsinum á föstudagskvöld og líka á laugardagskvöld. Þessi drottning Reykjavikur-blúss- ins mun hræra i hjörtum við- staddra. Og að sjálfsögðu mætir Dóri. Heitt leður og hratt rokk. Sniglabandið spilar fyrir aðdá- endur sina á Tveimur vinum bæði föstudags- og laugar- dagskvöld. NÆTURLÍFIÐ________________ Á meðan flestar krárnar og barirnir niðri i bæ eru að fá á sig fastmótaðri svip er æði blandað fólk á Naustkránni. Þar má sjá glanspíur eins og á Glaumbar, litlar listaspirur eins og á 22, þungarokkara eins og á Fimmunni, thirtyso- mething-sukkara eins og á -b'iauma dUutesi Qrétar & Guðjón Guörún Kristjánsdóttir stjórnmálafræðinemi PRESSAN bað Guðrúnu að vera gestgjafa í ímynd- uðu kvöldverðarboði þessa vikuna. Gestir Guð- rúnar eru: Woody Allen til þess að eiga inni mat- arboð hjá honum. Peter Greenway af því að hann hefur fært upp svo frábæran dinner á hvíta tjaldinu. Kiri Te Kanawa i von um að hún taki eina aríu. Vilmundur Jónsson af þvi að hann var svo skemmtilega íhaldssamur. Madus Jafferi af því að hann er fremstur núlifandi matgæðinga. Gunnar Helgi Kristinsson af þvi að hann hefur svo góðan smekk. Jónas frá Hriflu af þvi að mig hefur alltaf langað til að heyra hvað Gunnari og honum færi á milli ef þeir hittust. Steinunn Hjálmtýsdóttir af þvi að allir brandarar sem ég hef lært um æv- ina eru komnir frá henni. VAN MORRISON ORDINARY LIVES Orkan virðist ótrúleg hjá Van, hann er búinn aö gera hvert meistaraverkið á fætur öðru undanfarin fimm ár. Og nú er það tvöföld LP-CD með ýmsum stílbrigðum; jazz, folk, gospel, en Van tengir það allt meistaralega með flutningi sínum. Besta plata ársins til þessa. 10 af 10 möguleguml Bíóbarnum, iandsbyggðarfólk á fyrsta ári i sollinum eins og á Duus, lið í leit að endalausu partii eins og á Berlín, Carti- er-fólk eins og á Ingólfs-café og svo framvegis og svo fram- vegis. Þeir sem nenna ekki á kráarölt til að skoða fólk af öll- um stærðum og gerðum geta því farið á Naustkrána. Þar eru sýnishorn af öllum tegundum. LEIKHUSIN FÖSTUDAGUR: Dúfnaveislan eftir Laxness i leikstjórn Lax- ness verður frumsýnd á föstu- daginn. Kassastykki. LAUGAR- DAGUR: Búkollan hans Sveins Einarssonar i Þjóðleikhúsinu. Börnin gefa sýningunni hæstu einkunn; rosaævintýri. Sprengd hljóðhimna vinstra megin eftir Magnús Pálsson og Þórunni Þorgrimsdóttur á Litla sviðinu. Artí-smarti- partí-deildin. Undirleikur við morð i Hlaðvarpanum. Drama- tík og hlátur. KROSSGÁTAN HBHHH LÁRÉTT: 1 blóótökuverkfæri 6 karlíausk 11 þvaöra 12 kvilli 13 nær- kouu 15 spaöann 17 drottinn 18 baksir 20 lund 21 stétt 23 hagsýn 24 máttlaus 25 tórir 27 gatiö 28 hóffílil 29 skass 32 dilki 36 jafnoki 37 þrengsli 39 kvabb40 þjálfa 41 umrót 43 þrep44 ófrelsi 46 lánlevsi 48 kyrrö 49 glati 50 öldruö 51 troöi. LÓÐRÉTT: 1 þrotinn 2 konungar 3 dolla 4 tré 5 risa 6 ferð 7 bók 8 æviskeiö 9 rangar 10 reifan 14 nauöa 16 læra 19 máttvana 22 bróöir 24 hrósar 26 vindur 27 dufl 29 hengslast 30 kvenna 31 ávaxtar 33 tákniö 34 Ijómi 35 angaöi 37 kistan 38 nægtir 41 laugi 42 skellihlátur 45 óhafandi 47 eira. Gamlir skótabrœöur úr Myndlistarskólanum, Grétar Reynisson og Guðjón Ket- ilsson, opna sýningu saman ú Kjarvalsstööum núna um helgina. Þetta er ekki sam- sýning eda par-sýning heldur í raun tvœr einkasýningar í sama salnum. Guðjón verður með tré- hausa svipaða þeim sem hann sýndi í Nýló en einnig stóra fleka með kraftmiklum VEITINGAHÚSIN Fegurstu konurnar Delikatessa fyrir karla Yves Saint-Laurent-ötnd/, Ferrari -pennar, Davidoff- vindlar, Christian Dior- lyklakippur, Ben Sherman- skyrtur og 72 tegundir herra- ilms í snyrtivörum. Þetta er smásýnishorn af því sem fæst í versluninni Boris í Karnabæjarhúsinu á Laugavegi 66. Verslunin er eins og klippt út úr drauma- heimi karlmannsins; eins- konar delikatessa fyrir glæsi- menni. Að sögn Bjarna Hilmars, eigandans, er markið sett á að vera með toppinn í öllum vöruflokkum; bestu vindlana, glæsilegustu bindin, vönduðustu skyrturnar, smörtustu smáhlutina og Ijúf- astailminn —alltsem karlinn þarf til að slá um sig. málverkum. Grétar sýnir verk sem eru bæði olíumál- verk og blýantsteikningar á hin fjölbreytilegustu efni; krossvið, striga, pappír og járn. Þótt þeir Guðjón og Grétar séu gamlir vinir er þetta í fyrsta sinn sem þeir sýna saman. Hvor í sínu lagi eiga þeir að baki fjölda einka- og samsýninga. Timurilið Buzuur tilnefndi í septemherliefti sínu fegurstu konur Ameríku. Innun um kunustelpurnur voru þó ein- hverjur evrópskur. F.n livuð uni þuð. Hér hufið þið feg- urstu konur hennur Ameriku. CLAUDIA SCHIFFER, ANNETTE BENING, LARA FLYNN BOYLE, DARYL HANNAH, STEFANÍA, JOANNE WHALLEY-KILMER, FAYE WATTLETON, GLENN CLOSE, SHARON STONE, RENE RUSSO, Auðvitað er alltaf gaman að borða Hjá Úlfari, en guð hjálpi mér, það er ekki það musteri matargerðarlistarinnar sem Jónas Kristjánsson vill vera láta. En þar er hægt að fá furðufiska og smekklega rétti. Maturinn ér góður en mat- reiðslan helst til leiðigjörn; fiskur léttsteiktur, sósu gluð- að yfir hann og herlegheitin sett í salamöndruna. Kartöflur og gulrætur með. Þetta er vissulega gott en sjaldnast frábært. Hjá Úlfari er hlýlegur restaurant en þjónustan stundum helst til of hátíðleg. Jonas hefur spillt þjónunum með oflofi um staðinn.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.