Pressan - 10.12.1992, Blaðsíða 32
32
FIMMTUDAGUR PRESSAN 10. DESEMBER 1992
4
FJOLMKHAFIKLAR
FORBOÐNIR
ÁVEXTIR...
„Þórarinn er einfaldlega svo góður þegar hann er
bestur að mjög fóir íslenskir smósagnahöfundar fó
slegið honum við í skemmtilegheitum."
Kolbrún Bergþórsdóttir, Pressan
„Þær eru harmsögur. Dauði, tortíming og rústað líf er
efni þeirra. En fró þessu öllu er sagt í einhvers konar
hólfkæringi og glensi. Þær eru bróðfyndnar."
Örn Ólafsson, DV.
„Frásögnin er nístandi og hrifur mann með sér
inn í annarlegan heim sem maður vill helst ekki
trúa að sé til. Ogeðslegan, kaldranalegan og
grimman heim."
Sigríður Albertsdóttir, DV,
„Fyrst eftir að ég hóf lesturinn á „Seld!" trúði ég
ekki því sem ég var að lesa. En eftir því sem
lengra leið á frásögnina, varð hún áhrifameiri og
Súsanna Svavarsdóttir,
Morgunblaðió,
FORLAGIÐ
LAUGAVEGI 18
SÍMI2 51 88
+