Vísir Sunnudagsblað - 30.05.1937, Síða 4
4
VISIR SUNNUDAGSBLAÐ
VXSIR
DAGBLAÐ
Utgefandi:
BLAÐAUTGAFAN VISIR H.F.
Ritstj.: Páll Steingrímsson.
Skrifstofa og atgr.
Austurstræti 12.
S í m a r :
Afgreiðsla 3400
Ritstjórn 4578
Auglýsingastjóri 2834
Prentsmiðjan 4578
Verð 2 kr. á mánuði.
Lausasala 10 aurar.
Félagsprentsmiðjan.
Slœ^ÁJOokb.
Meðal félaga og ýmissa ein-
staklinga hefir um allmörg ár
verið mikill áhugi fyrir skóg-
ræktarmálunum. Áhugi i þessa
átt vex nú liratt og má það
vera gleðiefni öllum, sem vilja
„klæða landið“ — skila þvi
betra og fegurra i hendur af-
komendanna. Ilér er um mik-
ið hlutverk að ræða og erfitt
og eigi nema eðlilegt, að litt
hafi miðað áfram í byrjun, en
smám saman hefir þokast á-
fram, mikilvæg reynsla hefir
fengist, og þykir nú betur
horfa um þessi mál en nokk-
uru sinni. Skógræktarfélag Is-
lands hefir nú, eins og þegar
hefir verið getið liér i blaðinu,
gengist fyrir því, að gróður-
setning á trjáplöntum fer fram
i vor i stórum stil, á ýmsum
stöðum á landinu, m. a. með
aðstoð skólabarna, og er hér
um merka nýjung að ræða í
skógræktarmálum landsins. Er
það mjög mikilvægt, að æsku-
lýðnum gefst hér tækifæri til
þess að vinna að þessum mál-
um, og er þess að vænta, að
framvegis fái börn og ung-
menni samskonar tækifæri á
vori hverju. Má fullyrða, að
það leiði til þess, að sú fylk-
ing, sem vill klæða landið og
leggja fram krafta sína til þess,
verði brátt svo fjölmenn, að í
framtíðinni verði um mikla og
stöðuga framför að ræða á
þessu sviði.
Carlo Gozzi:
Týnda armbandið
Gliérardo Benvenga nefndist
kaupmaður noklcur i Feneyj-
um og liafði liann silkivarn-
ing á boðstólum. Hann var
maður viðfeldinn og mörgum
kostum húinn. Og hann var
eins ráðvandur og húast mátti
við af manni i hans stétt.
Sunnudagsmorgun nokkurn
reis hann árla úr rekkju, að
vanda, en dag þennan hafði
hann valjð til þess að greiða
misseris leigu fyrir sölubúð
sína, því hann vildi ekki eyða
tíma til slíks á virlcum degi.
Þá er liann hafði þvegið sér
og klæðst, tók hann til að
telja fé sitt.
„Þegar eg liefi sett þessa tíu
gullpeninga í pyngju mína,
ætla eg að lilýða messu, og
þegar er messugerð er lokið,
ætla eg að greiða leiguna fyr-
ir búðina.“
Hann hafði eigi fyrr slept
orðinu, en hann þreif skikkju
sína, krossaði sig af mikilli
„andakt“ og hraðaði sér af
stað.
Þegar hann kom í námunda
við kirkju þá, sem hann ætl-
aði til, heyrði hann að hringt
var dálitilli hjöllu og varð hon-
um því fjfost, að guðsþjónust-
an væri byrjuð.
„Ó“, sagði hinn guðrækni
kaupsýslumaður, „messan er
byrjuð“.
Hann hraðaði sér inn í kirkj-
una, drap fingri í ker með
helgu vatni og lagði leið sína
i áttina að altarinu, þar sem
presturinn stóð og las inn-
göngubænina, og kraup á kné
á bekk, þar sem enginn var
fyrir, nema kona ein, fögur á-
sýndum, viðfeldin (á svip og
góðleg, klædd að Feneyjatísku.
Hún var í flórentísku pilsi og
svartri silkitreyju — auðsæi-
lega nýkeyptri í búð einhvers
silkilcaupmannsins — og voru
treyjuermarnar prýddar með
fíngerðum blúndum, en á
fingrum sér bar konan gull-
hringa fagra og enn fleira
skraut bar liún, gullliíekkja-
armband, dýrindisgrip, og
hálsmen, sett liinum fegurstu
demöntum. Konan var aug-
sýnilega snortin af helgi stund-
arinnar. Svipur hennar bar
trúartrausti vitni. I höndum
sér hélt hún á fagurlega bund-
inni sálmabók og hún söng
með, og mintist Benvenga þess
ekki, að hann hefði fyrr heyrt
slíka engils rödd. Gherardo
Benvenga gat ekki stilt sig um
að liorfa á hana, hann vildi
ákafur verða fyrir þeim feg-
urðaráhrifum, sem þarna var
tækifæri til að láta verða sér
til andlegrar upplyftingar, og
gleyma öllum jarðneskum til-
finningum. Stakk hann því
hendinni i vasa sinn og tók
upp úr honum sálmabók litla,
og er liann hafði fundið sálxn-
inn, livarf liugur lxans að fullu
á himneskar leiðir. í mikilli
geðsliræringu og með liöfuð-
hristingu hóf liann þátttöku í
söngnum.
Þegar messugerðin loks var
úti, hugsaði Glierardo sem svo,
að það væri kurteisisskylda
sín, að hneigja sig djúpt fyrir
konunni, 'en þegar hann hjóst
til þess að gera það, tók hann
eftir því, að liún var þegar öll
á brott. Gekk hann nú einnig
úr kirkju og liugsaði um það,
livernig hún mundi hafa tekið
hneigingu hans.
Þegar út kom fór liann sem
leið liggur til umboðsmanns
hinnar göfugu Morosini-ættar,
sem átti liús það, sem sölubúð
hans var i, til þess að láía af
hendi gullpeningana tíu í leig-
una. Og þegar hann barði að
dyrum sagði hann glaðlega
og eins og við sjálfan sig:
„Eg kem liingað eins og
vanalega, til þess að greiða
það, senx mér ber, en þú hef-
ir aldrei konxið i sölubúð míixa
til þess að láta neitt fé af hönd-
um við mig. Komdu og líttu
inn til íxiín einhvern tínxa!“
Og um leið þreifaði hann í
vösunx sínum eftir gullpening-
unum, en hann gat ekki fund-
ið einn þeirra hvað þá fleiri.
„Er eg genginn af göflun-
um?“, sagði lxann. „Hvað er
þetta?“
Og hann næstum ranghvolfdi
í sér augunum, svo að ógurlegt
var að sjá. Hann leit út eins
og maður, viti sinu fjær af
kvölum, sem verið er að gera
uppskurð á.
En nú varð hann þess var,
að í pyngju hans var eitthvað,
sem var hart viðkomu, og hann
tók það þegar til þess að virða
það fyrir sér og kom nú í Ijós,
að það var hið fegursta gull-
armband, útbúið með demants-
settri læsingu. Gripurinn hlaut
að vera að minsta kosti 200
dúkata virði.
Vesalings kaupsýslumaður-
inn stóð sem steini lostinn. 1
fyrstu hélt hann, að um galdra
væri að ræða, en þvi næst að
einhver liefði leikið á sig. Hann
gat ekki áttað sig á þessu og
var svo ruglaður, að liann
snei-ist á hæli og hljóp á hrott,
en unxboðsmaður húseigand-
aixs hljóp á etftir lionunx og
kallaði:
„Gherardo, góði herra Gher-
ardo!“
Ilann hélt á pennastöng og
hlaði og ætlaði að láta hann
fá kvittun.
„Hvað er að?“
En umboðsmaðurinn sá, að
liann mundi ekki ná í Gher-
ardo, þvi að liann hljóp svo
hratt á brott, að menn viku
til hliðar fyrir lxonunx.
Unxboðsmaðurinn hristi höf-
uðið, þvi að liann var farinn
að lialda, að Glierardo væri
ekki nxeð réttu ráði, og fór aft-
ur að rýna í hækur sínar, en
þótti miklu miður, að Glier-
ardi liafði ekki int af hendi
greiðsluna.
En því fór fjarri, að Glier-
ardo væri búinn að missa vitið.
Hann var að flýta sér til
húss eins vinar síns, senx var
gullsmiður, til þess að fá sem
fyrst að vita, hvort gullarm-
bandið væri eins mikils virði
og gullpeningarnir, sem liann
hafði mist. Þegar Gherardo
fregnaði af gullsmiðinum, að
armbaxxdið væri að minsta
kosti tvö hundruð dúkata virði,
datt honuixx þega,r i hug hin
fagra og skrautklædda frú,
sem hafði kropið við hlið lxans
i kirkjxmni.. Hann var jafn-
vel ekki frá því, að hann lxefði
séð armbandið á úlnlið henn-
ar, en mundi það þó eklci glögt.
Þar næst datt það í hann að
konan hefði leikið á sig, en
þegar hann hugleiddi, að þau
höfðu kropið hlið við hlið í
kirkju meðan á messugjörð
stóð, fanst honum ekki ástæða
til þess að ala slíkar grun-
semdir. Nú vissi liann ekki
hvar konan átti heima, né hún
hvar heimili hans var, en hon-
um lék hugur á að fá vitneskju
um heimilisfang hennar.
„Nú held eg, að eg viti hvern-
ig í öllu liggur,“ sagði hann
við sjálfan sig og var hreyk-
inn í svip af hugviti sínu, „eg
hefi í hugsunarleysi lagt
pyngju mína á bekkinn. Og kon-
an, er eg var allur á valdi há-
leitra og göfugra hugsana,
stakk hendinni í pyngjuna.
Mun hana liafa skort fé, en
armbandið hefir losnað, án
þess hún veitti því eftirtekt,