Vísir Sunnudagsblað - 30.05.1937, Qupperneq 5
VISIR SUNNUDAGSBLAÐ
5
og því orðiö eftir í pyngjunni.“
En þá flaug honum í hug,
aÖ þaö væri næsta ólíklegt, að
kona jafn auðug af skartgrip-
um, skyldi gripa til þess að
tæma pyngju sessunautar síns.
Auk þess var konan göfug og
trúrælcin, aö því er séö varð.
Og Gherardo fyrirvarð sig
fyrir, að hafa alið svo illar
grunsemdir um konuna og
reyndi að uppræta þær úr huga
sínum. En liann tók þá ákvörð-
un, að geyma armbandið í bili,
án þess að liafast neitt frek-
ara að, og sjá hverju fram
yndi.
Ivomst hann nú í gott skap
og hvarf aflur á fund umboðs-
manns Morosini-ættarinnar, til
þess að greiða lionum leiguna
fyrir söluhúðina. Þóttist hann
hafa gleymt fénu og hefði sér
orðið svo mikið um þetta, að
hann liefði lilaupið á hrott í
skyndi til þess að sækja þá.
Skopaðist umboðsmaðurinn
góðlátlega að honum og samdi
þeim hið besta og kvöddust
þeir alúðlega og brosandi.
Daginn eftir, þegar Gher-
ardo var á göngu á götum úti,
sá hann stórletraða tilkynn-
ingu á auglýsingastólpa nokk-
urum, svo Iiljóðandi:
„Gullarmband sett demöntum
hefir lapast — eða verið stolið.
Hver sá, sem kemur armbandinu
í hendur hins rétta eiganda, fær
góð fundarlaun. — Armbandinu
óskast skilað í sakristíu Santo
Marcuola.“
Glierardo varð mikið um að
sjá þessa auglýsingu. Hann
stóð þarna sem steini lostinn
og las hana aftur og aftur.
Hefði hann ekki séð þetta
þarna svart á livítu, að eigand-
inn taldi sig liafa tapað arm-
bandinu — ef því hafði þá
ekki verið stolið —, mundi
hann liafa tekið armbandið til
eignar, án þess að hafa sam-
viskubit af.
En á leiðinni til kirkjunnar
fór Gherardo að hugleiða frek-
ara þetta einkennilega mál og
gat hrátt ekki varist hlátri.
þegar hann kom til kirkjunn-
ar spurði hann eftir aðstoðar-
prestinum, og er hann kom,
dró hann hann til liliðar dá-
litið og hvislaði að honum:
„Æruverðugi faðir! Eg liefi
játningu fram að flytja, og ef
þér leyfið mér, mun eg segja
yður alt af létta. En eg verð
eitt skilyrði að setja og ef það
verður ekki veitt, neyðist eg til
að fara ',edns og eg kom og
enga játningu gera.“
„Segið alt af létta,“ sagði að-
stoðarpresturinn, „ef ekki er
farið fram á neitt ósæmilegt,
felst eg á beiðni yðar.“
„Eg er maðurinn,“ sagði
Glierardo þá, „sem fann gull-
armbandið, en eg mun ekki af-
lienda það neinum, nema hefð-
arfrúnni, sem á það. Nú bið
eg yður að ætla mér það eltki,
að það sé vegna nokkurrar
grunsemdar í yðar garð eða
vegna þess, að eg liafi neitt ó-
sæmilegt i liuga, að eg fer
frain á þetta, heldur er hitt,
að þannig liggur í málinu, að
það er lieppilegast hefðarfrú-
arinnar sjálfrar vegna, að eg
afhendi lienni armbandið
sjálfur — og eltki í vitna við-
urvist. Ef þér viljið nú vera
svo góðir, að segja mér hvar
hún á þeima, mun eg sem
sanntrúaður kaþólsltur maður,
fara á fund konunnar þegar í
stað, og aflienda lienni arm-
bandið, og án þess að hafa
neitt samviskuhit af fram-
komu minni.“
Aðstoðarpresturinn svaraði:
„Mér hefir verið skipað að
greiða í laun liverjum þeim,
sem kemur með gripinn, þrjá
gullpeninga, svo að sá hinn
sami geti glatt sig yfir góðu
víni, en þér, herra minn, eruð
ef til vill ekki svo staddur, að
þér hirðið um þóknun til
slíks.“
„Signor“, sagði Gherardo,
„eg mun eklti láta gullarm-
bandið af hendi, þótt 100 gull-
peningar væru í boði, en leyf-
ist mér að afhenda liefðar-
frúnni það sjálfur, mun eg
engra lauria krefjast.“
Niðurl.
Sansaðu þig, kona!
—- Svona — svona — svona!
— Hvaða ógurlegar skælur eru
þetta! Er eg kannske ekki marg-
búinn að segja þér, að eg elski
þig út af lífinu! — Reyndu nú
að „sansa þig“ og jafna og svo
skulum við sjá, hvort eg kyssi
þig ekki alt að einu og eg gerði
í fyrra!
Gæti verið verra.
Hann: Hugsið yður bara,
kæra jómfrú, hvað fólkið segir
um okkur.
Hún: Hváð segir hlessað
fólkið?
Hann: Það segir bara fullum
fetum, að við séum trúlofuð og
ætlum að giftast.
Hún: Nú, er það alt og sumt.
Það gæti verið milclu verra.
Hann (ánægður): Er það yð-
ar skoðun?
Hún: Yitanlega. Eins og það
væri ekki mildu verra, ef það
væri satt!
/ Þ R Ö
DAVIS CUP.
Eins og skýrt hefir verið frá
er tenniskepni þessi nú yfir-
standandi. Kepninni er þannig
háttað, að livert land sendir 2
bestu tenniskappa sína í ein-
menningskepni og keppa þeir
hvor 2 leiki, sinn við hvorn ein-
menningskappann frá riki því,
er þeir keppa við. Auk þess
sendir livert land sina bestu
kappa i tvímenningskepni og
leika þeir einn leilc við tví-
menningsleikara hins landsins.
Eru það þannig 5 leikir, sem
fram fara og það landið, sem
viimur meirililutann, 3 eða
fleiri, her sigur af liólmi. Þeg-
ar litlu munar er það oftast
að tvímenningskepnin ræður
úrslitum, löndin vinna 2 ein-
menningskapppleiki livort og
þá ræður tvímenningskepnin
úrslitum. Löndunum er skift í
tvö svæði, „Evrópusvæði“, í
því keppa öll löndin, nema þau
fjögur, sem keppa í hinu, „Am-
eríkusvæðinu“, U. S. A., Ástr-
alía, Japan og Mexicó. Siðan
keppa sigurvegararnir úr
svæðunum. Sá þeirra sem
vinnur lceppir þvi næst til úr-
slita við þá, sem unnu kepnina
siðast, nefnilega Bretland. —
í 1. umferð Evrópu-svæðisins,
sem stóð dagana 29. apríl—2.
maí, fóru leikar þannig: Nýja
Sjáland vann Kína með 3:2.
Belgía vann Ungverjaland 4:1.
Sviss vann Irland 3:2. Suður-
Afríka vann Holland 4:1. —
Keppa siðan Nýja Sjáland og
Suður-Afríka og Sviss—Belgia
og heyra þeir leikir undir II.
umferð. Aðrir leikir í II. um-
ferð fóru þannig: Italia vann
Monaco 5:0. Júgóslavía vann
Rúmeniu 5:0. Þýskaland vann
Austurríki 3:2. Frakkland
vann Noreg 4:1. Sviþjóð vann
Grikkland 3:2. Tékkóslóvakía
vann Pólland 5:0. — Á Amer-
íku-svæðinu fóru leikar þann-
ig, að U.S.A. vann Japan 5:0
og Ástralía vann Mexico 4:1.
Keppa þau til úrslita nú um
mánaðamótin í Forest Hills í
Bandarikjunum.
Evrópa—Amerílca.
Evrópísku hnefaleikararnir
(áhugamenn), sem hörðust
við bestu menn Bandaríkjanna
26. maí s.l. voru þessir: Flugu-
vigt: Matta (Ítalíu). Bantam-
vig: Sergo (Ítalíu). Fjaðurvigt:
Szabo (Ungverjal.). Léttvigt:
Nurnberg (Þýskal.). Welter-
TTIR
vigt: Murach (Þýskal.). Milli-
vigt: Chmielevski (Póll.). Létt-
þungavigt: Musina (Italíu).
Þungavigt: Runge (Þýskal.).
— Urðu þeir allir meistarar,
liver í sínum flokki, á Milano-
mótinu nýafstaðna, nema þeir
Runge (2. verðl.) og Szabo (3.
verðl.). 1 þeirra flokkum urðu
meistarar Tandberg (Svíþjóð)
og Polus (Póllandi).
Nýtt heimsmet í bringusundi.
IJollenska sundkonan Jopie
Waalherg setti nýlega nýtt
heimsmet i 200 metra bringu-
sundi á 3 mín. 0.2 selc. Eldra
metið var sett í október 1933
í Tokio af japönsku sundkon-
unni Maehata, sem vann á Ól-
ympiuleikunum í sumar og var
það 3 mín. 0.4 sek.
Sten Suvio.
Ólympski weltervigtarmeist-
arinn, Finnlendingurinn Sten
Suvio, sem gerðist atvinnumað-
ur eftir ólympisku leikana,
harðist um daginn í fyrsta
sinni i Ameríku. Þetta var ann-
ar bardagi lians sem atvinnu-
maður. Þeim fyrsta tapaði
hann i London fyrir Mac-
Cleave. I þessum bardaga sigr-
aði liann greinilega gegn Tony
Greb.
Franski hnefleikamaðurinn
Tenet (millivigt) sigraði ný-
lega ítalann Cleto Locatelli á
stigum í 10 lotum.
Franska knattspyrnusam-
handið hefir stungið upp á að
knattspyrnuleikurinn milli
Frakklands og Ítalíu verði
annaðhvort 11. nóv. eða 9. des.
Kepninni um meistaratignina í
Englandi, „The English League“,
lauk laugard. i. maí, eftir að
leiknir höfðu verið 42 leikir. Man-
chester City hafði þá þegar unnið
kepnina, hvernig svo sem leikar
fóru á laugardag, svo að bardag-
inn í „toppinum" var ekki eins
spennandi og í „botninum“, því að
tvö neðstu félögin eiga að flytjast
niður í 2. deild og sí'Sustu daga
kepninnar er venjulega barist
„upp á líf og dauða'; ekkert fé-
lag vill góðfúslega fara niður, því
vegurinn til baka er harla torsótt-
ur. Þau félög, sem biSu ósigur í
þessari viSureign voru Sheffield
Frh. á 8. síðu.