Vísir Sunnudagsblað - 30.05.1937, Side 8
8
VISIR SUNNUDAGSBLAÐ
Frh. af 5. síðu.
Wednesday og Manchester United.
Wednesday vann „F. A. Cup“
1935, voru þá nr. 3 í „The Lea-
gue“, en í fyrra voru þeir nr. 20,
og sluppu með naumindum við
niSurflutning, sem nú hefir orSið
hiutskifti þeirra. Manchester Uni-
ted, eitt af fornfrægustu félögum
Englands, vann sig í fyrra upp úr
2. deild, þar sem þeir höfSu átt
lieima i nokkur ár, og var þaS
samferSa Charlton Athletic upp.
Sá mismunur varö á frammistöSu
þeirra í vetur, aS Charlton varS
næstefst, en Manch. United næst-
neðst. MaSur lifir auösjáanlega
ekki á frægSinni einni saman.
Leeds United, sem hefir „dans-
aS á línunni" í allan vetur, slapp
meS naumindum meS því aS sigra
Portsmouth meS 3—1. Ef þeir
hefSu i staS þess tapaS þeim
leik með 2—o, þá hefSu þeir
fengiS farmiSa niSur í 2. deild í
staS Manch. United; svo mjótt
var á mununum.
ASrir helstu kappleikirnir 1.
maí, voru Arsenal—Bolton
00, Birmingham—'Manch. City
2- 2, Charlton—Brentford 2-1,
West iBromwich—Middlesbrough
3- 1 og Wolverhampton—Derby
C'onunty 3-1.
Upp úr 2. deild fóru tvö félög,
sem áSur hafa átt heima í 1. deild,
en nú hafa í nokkur ár dvaliS „á
hæSinni fyrir neSan“. Þar voru
Leicester City og Blackpool. —
Blackpool hefir í allan vetur haft
forystuna í þessari deild, ásamt
Flymouth Argyle, en Leicester
City hefir frá því fyrir nýár veriS
á hælum þeirra, ásamt Coventry
City, sem heltist úr lestinni í sama
mund og Leicester ýtti Plymouth
aftur fyrir sig. Hélt Leicester sæti
sínu og vel þaS, þvi þeir fóru líka
fram úr Blackpool á endasprettin-
um, til vonar og vara. Aston Villa
hótaSi um tíma, eftir aS hafa unn-
iS 7 leiki og gert 1 jafntefli í röS,
en svo töpuSu þeir heima fyrir
Newcastle, og varS svo mikiS um
þaS, aS 6 síöustu leikirnir töpuSust
allir.
NiSur úr 2. deild fóru Bradford
City og Doncaster Rovers, en í
staS þeirra komu upp Stockport
County og Luton Town.
Knattspyrnan í Englandi tekur
sér nú hvild þar til síSasta laugar-
dag í ágúst, en þá verSur byrjaS
aftur af fullum krafti. VerSur þá
gaman aS fylgjast meS taflinu á
græna borSinu, jafnvel sérstaklega
í 2. deild. Þar eiga nú heima aS
minsta kosti til bráSabirgSa svo
fésterk félög, sem Manchester
United, Tottenham Hotspur, Ast-
on Villa, Blackburn Rovers,
Sheffield United og West Ham, og
má þaS merkilegt heita, ef ekki
hafa orSiS átök þeirra í millum
fyrir lok næstu kepni, þar sem
aSeins tvö komaSt upp í einu.
Hér á eftir fylgir tafla yfir loka-
stríS bestu félaganna í 1. og 2.
deild í ár, og er hún svona:
I. deild:
Leikir Mörk Stig
1. Manch. City 42 107—61 57
2. Charlton Athl. 42 5»—49 54
3. Arsenal 42 80—49 52
4. Derby County 42 96—90 49
5. Wolverh. 42 84—67 47
6. Brentford 42 00 1 co 46
7. Middlesbrough42 74—72 46
8. Sunderland 42 89—87 44
9. Portsmouth 42 62—66 44
10. Stoke City 42 72—57 42
11. Birmingham 42 64—60 4i
12. Grimsby 42 86—81 4i
II. deild:
1. Leicester City 42 89—57 56
2. Blackpool 42 88-53 55
3. Bury 42 74—55 52
4. Newcastle 42 80—56 49
5. West Ham 42 73—54 49
6. Plymouth 42 7i—53 49
-------««an*»—---------
Ómenskan í Hollywood.
Sagl er að ómenskan og vit-
leysan við veisluhöld ýmiskon-
ar í Hollywood taki fram öllu
öðru af þvi tagi. — Hafa þvi
þeir, sem veislurnar lialda, ekki
séð sér annað fært, en að vá-
tryggja húsgögn og aðra muni
í veislusölunum, þvi að gestirn-
ir finni ekki ósjaldan upp á því,
að brjóta og bramla alt sem
brotið verður. — Gestirnir
skemma og hver fyrir öðrum
og eyðileggja liver í kapp við
annan. — Þess er gelið sem
dæmis um vitleysuna og ó-
menskuna, að ekki alls fyrir
löngu liafi veitingamaður einn
vátrygt húsgögn sin, postu-
lín og annað og föt og
skartgripi gesta sinna — þeir
voru um 400 — fyrir fjárhæð,
sem greiða þurfti fyrir sem
svarar 9000 krónum i válrygg-
ingargjald! — Hefir auðsjáan-
lega verið búist við þvi, að i
veislunni þeirri yrði brotið og
skemt og eyðilagt lieldur rausn-
arlega.
ÓÞARFI.
— Eg held að þú ættir að
setja upp fuglahræðu i garð-
inum þínum.
— Það er óþarfi. Eg er alt-
af í honum sjálf.
49. TAFL.
Teflt 11. des. 1936. — Hvitt:
Eggert Gilfer. Svart: Baldur
Möller. — Iiollensk vörn.
1. d4, e6; 2. Rf3, f5; 3. g3,
Rf6; 4. Bg2, Be7; 5. 0-0, 0-0;
6. e4, d6. (Að þessu eins og hjá
Capablanca—Aljecliin i Nott-
ingham 1936. Aljecliin lék 6.
.... Re4). 7. Db3, Re4; 8. Rel
(það sýnir sig nú, að 7. Db3
var ekki golt (Dc2!), betra en
þetta er samt Rfd2), Bf6; 9.
BxR, fxR; 10. e3, c6! (Ekki d5
vegna cxd,exd; Rc3,c6; Rxe4);
11. Rc3, d5; 12. cxd, cxd; 13.
f4, Rc6; 14. Ddl, b6; 15. a3,
a5!; 16.Hf2,Re7; 17.Rg2,Rf5;
18. g4, Rh4; 19. RxR, BxR; 20.
Hg2, g5! (Nú hefir svartur
greinilega betra tafl, hvítur er
raunverulega Ieiklaus). 21.
Db3, Ba6; 22. Rb5, Dd7; 23. a4,
Dg7! (Hótar gxf, BxR og
Dxd4); 24. f5, Dd7; 25. fxe,
Dxe6; 26. Bd2 (ekki Rc7, vegna
Hfl mát), Hc8; 27. Hcl, HxH;
28. BxH, Df7; 29. Ddl, Df3!
1
ABCDEFGH
30. De2 (ef 30. DxD, exD; 31.
Hc2, b5; 32. gxb, Bc8! og því
næst f2þ og Bb3), Bc8? (Iiér
átti svartur rakinri vinning,
DxD; 31. IixD, BxR; 32. axB,
Hc8; 33. Bd2, Hc2 og fær bæði
b-peðin. Svartur var hræddur
við það, hvað Bh4 er innilok-
aður, en það kemur ekki að
sök. Önnur vinningsleið var
b5! og því næst Bc8). 31. Rc3,
li5; 32. h3!, Dxli3; 33. Db5!,
Bxg4; 34. Dxd5f, Be6. (Ekki
Hf7 vegna 35. Rxe4, Bf3?; 36.-
Hxg5!, BxH; 37. DxH!, KxD;
38. RxBf og vinnur). 35. Dxe4,
Bf5 (tímahrak); 36. Dd5f, Be6;
37. De4, Df5; 38. DxD, BxD;
39. e4, Bh3; 40. I4xg5f! (Eina
vörnin. Ef Hc2, Bg3 og mát á
fl), BxH; 41. BxB, Kf7; 42.
Kli2, Bd7; 43. d5, Kg6; 44. Bh4,
Hf4; 45. Bg3, Hf3; 46. e5, h4;
47. Bel, He3; 48. Bf2, Hxe5;
49. Bxli4!; He8; 50. Bf2, I4b8;
51. Iíg3, b5; 52. axb, Bxb5; 53.
Bd4, Kf5; 54. Bc5. Nú kemst
B á a3 og þá er jafnteflið ör-
ugt. Jafntefli var samið eftir
nokkra leiki.
Bara fíflin!
Rósa lilla hefir fengið ást á
jafnaldra sínum, fátækum pilti.
Föður hennar líst ekki á blik-
una, kallar á dóttur sína og fer
að leiða henni fyrir sjónir, ao
ekkert vit sé i því, að bindast
svona allsleysingja. —
— Sjáðu nú til, dóttir min.
Eg er ofurlitla ögn eldri en þú
og liefi betra vit á svona hlut-
um. Þú liefir ekki liugsað málið,
lieldur hlaupið eftir þvi, sem
fljótlyndið blés þér i brjóst. Þú
elskar ekki strákinn.
— Jú, pabbi minn!
— Eg segi nei og ætla mér að
lialda áfram að segja nei.
— Skiftir ekki máli, pabbi
minn. Eg fer minna ferða.
— Stelpu-kjáni! — Veistu þá
ekki, að það er mikilvægt spor,
sem þú ert nú i þann veginn að
stíga?
—■ Jú, pabbi minn.
— Og samt liugsarðu þig ekki
um, heldur í'Ianar þetta og gan-
ar beint af augum. — Þeir, sem
skynsamir eru, liugsa sig um,
vella málunum fyrir sér lengi-
lengi. Eg veit með fullri vissu,
að þú elskar ekki strákinn.
Heyrðirðu það! Eg veit það og
fullyrði — eg hinn veraldarvani
maður! —
— Eg lilusta, pabbi minn!
— Það er ekki nóg að lilusta.
Þú átt að lilýða. Og þú átt að
liugsa þig um, vel og rækilega.
— Það eru bara fiflin sem alla
liluti fullyrða og alt þykjast
vita, alveg upp á liár!
— Ertu viss um það?
— Já, algerlega viss!
Grunaði mig ekki!
Frúin (æst): Er það satt, sem
mér er sagt, að þú sért með aug-
un í ölhun áttum og lítir eftir
kvenfólki?
Maðurinn (liægur): Nei.
Frúin: Segirðu mér satt?
Maðurinn: Já.
Frúin: Hefirðu nokkurn tíma
kyst annars manns konu?
Maðurinn: Já, það veit heilög
bamingjan. Ótal sinnum!
Frúin: Já - grunaði mig ekki!
Og hver var sú kona?
Maðurinn: Það var nú bara
konan lians pabba míns — hÚD
maniina sáluga!