Vísir Sunnudagsblað - 29.08.1937, Side 1
AFLRAUNA-
MAÐURINN.
EFTIR BERNARD NEWMAN.
Eg hafði í'arið með reiðhjól-
ið mitt til Póllands, og vikum
saman liafði eg knúið það á-
fram eftir hinum verstu „veg-
uiu“.
Þá vildi svo til, að leið mín
lá um suðurhéruð landsins —
það landsvæði, sem fyrir stríð
var nefnt Galisia. Við rætur
Ivarpatafjallanna kom eg til
tveggja horga, er oft var á
minst í heimsstyrjöldinni.Fyrst
var Przemsjd — nafnið fram-
horið með hálfum öðrum
linerra — og svo Lwow, sem
áður hét Lemberg.
Eg fékk mér að horða í litlu
veitingahúsi — maður getur
fengið góða máltíð iivar sem
er í Póllandi fyrir einn shill-
ing ■— og var sáttur við guð
og menn. Eg hafði að visu lent
í ýmsum smáæfintýrum á ferð
minni uin landið, en liafði þó
aldrei búist við að lenda í liku
æfintýri !og nú bófst brátt í
Lwow.
Eg varð þess var, að í einu
liorni salsins, sem eg liafði
horðað í, sátu fjórir karlmenn
og tvær stúlkur. Eg tók eftir
þvi, að þau störðu mjög á mig
og brátt þóttist eg viss um, að
eg væri umræðuefni þeirra. En
um þessar mundir var eg ekki
óvanur því, að mér væri veitt
nokkur eftirtekt. Eg var nefni-
lega í stuttbuxum og fætur
mínir voru afar sterklegir, svo
að þeir hlutu að vekja athygli
hvers einasta manns. Alt í einu
fór önnur stúlknanna að gr-áta
og leit eg við, til að aðgæta
hvað amaði að henni.
Þá var hin stúlkan risin á
fætur, ákveðin á svip, og gekk
rakleiðis til mín. Ilún var lítil
vexti, en lagleg.
— Fyrirgefið, iiyrjaði hún á
þýsku, er liún var komin að
borðinu, — eru þér enskur eða
þýslcur? Svo bætti hún við i
skyndi: — Eða franskur eða
amerískur ?
-— Enskur, svaraði eg.
Hún sneri sér að félögum
sinum og þýddi svar mitt. Það
hýrnaði heldur yfir þeim, og
liin stúlkan meira að segja
hætti að skæla. Nú rann upp
fyrir mér týra: Þau höfðu ver-
ið að veðja uin þjóðerni mitt.
— Fyrirgefið,- mælti stúlkan
aftur, — hversu þungur eruð
þér?
—Iívcr fjárinn, liugsaði eg
með mér, — hún er víst éitt-
hvað örlítið ringluð þessi. Voru
þau líka að veðja um þyngd-
ina?
— Áttatíu og niu kíló, svar-
aði eg síðan.
— Átlalíu og níu ldló, end-
urtók liún á pólsku, og „átta-
tiu og níu kíló“-in hergmáluðu
í horninu.
— Þér .eruð Englendingur,
liélt stúlkan áfram, og liorfði
vingjarnlega á mig, — og þér
viljið sjálfsagt hjálpa þeim,
sem er í nauðum staddur?
Svona spurningu er auðvit-
að aðeins hægt að svara á einn
veg. Tveim minútum síðar var
eg því kominn að borðinu i
horninu og þau sögðu mér
sögu sína.
Þetta var fimleikaflokkur.
Þau ferðuðust á milli skemti-
staðanna á meginlandi Evrópu
— höfðu meira að segja kom-
ið til Englands. Aðal-,númer“
þeirra voru allskonar stöklc af
stökkpöllum. í flokknum hafði
auk þess verið aflraunamaður
— afar þungur dólgur. Aulc
krafta sinna, varð hann að
vera svo þungur, að þegar
hann stykki á annan enda
stökkpallsins, þá flygi sá eða
þeir, er stæði á hinum enda
hans í loft upp.
En þennan sama morgun
liafði sá þungi hrákast á ökla,
og gat alls ekki lekið þált í
sýningunum um nokkurra
daga skeið. Þau höfðu þegar
símað til Varsjár eftir öðrum
þungum manni, en hann gat
ekki komið til Lwow fyrri en
í fyrsta lagi næsla dag. Þau
myndi því missa úr eina sýn-
ingu.
Mér fanst nú þetla ekki svo
alvarlegt fyrri en þau sögðu
mér, að samkvæmt samningi
sínum fengi þau enga peninga
fyrir þrjár sýningar, ef ein
félli úr. Þá komst eg á þá skoð-
un, að málið væri alvarlegt.
En lwað kom það mér við?
— Hvað? spurði stúllcan, er
fyrst liafði ávarpað mig. —
Janas, sá þungi, vegur aðeins 82
kíló. Þú værir ágætur í hans
stað!
Þetta liefði eg ált að geta
skilið fyr. Eg reyndi árangurs-
laust að leiða þeim fyrir sjón-
ir, að eg væri enginn maður til
þessara liluta, að eg væri í
rauninni fæddur klaufi. En sex
liáværar raddir reyndu að lýsa
liversu auðvelt þetta væri. Þau
myndu breyla til, svo að alt
yrði sem auðveldast fvrir mig.
Þau vissu, suðuðu þau, að
Englendingar væru lijálpsöm-
ustu menn í heimi.
— Jæja þá, eg skal rejma,
sagði eg að lokum. — En það
verður aðeins æfing, til að sjá
hvernig það tekst.
Svo var eg dreginn út úr
kaffihúsinu inn í næsta liús,
sem var að liálfu leyti leikhús.
Eigandinn, feitur Gyðingur,
kom á móti okkur.
— Jæja? spurði liann reiði-
lega, og leit með tortrygni á
förunauta mína.
— Sýningin fer fram, sögðu
þau sigri lirósandi. — Þessi
Engiendingur ætlar að sýna
með okkur.
Eg sá að það kom áfergis-
glampi í augu lionum, þegar
liann leit á mig. Orsölcina fékk
eg ekki að vita fyrri en siðar,
Frh. á 7. síðu.
... . Mér var sagt síðar að eg hefði verið líkastur
belju á svelli í ofsaroki. ,