Vísir Sunnudagsblað - 29.08.1937, Síða 5

Vísir Sunnudagsblað - 29.08.1937, Síða 5
valt minnast lians með lilýjum hug. Strax fyrsta kvöldið' fórum við að líta á vatn það sem kapp- róðurinn átti að fara fram á, en það heitir Bagsværd Sö, og er um 16 km. frá Kaupm.höfn. Umhverfi valnsins er mjög fagurt, lágar skógi vaxnar hæð- ir alt í kring og ieist okkur þarna tilvalinn staður til æf- inga og kappróðurs, en 1950 metra löng braut er afmörkuð til kappróðurs. Skógurinn í kring er friðaður, og standa víða steinar meðfram götunum með þeirri áletrun að hann standi undir vernd almennings. Æfingarnar. Okkur var séð fyrir húsnæði i námunda við vatnið til þess að við gætum betur stundað æf- ingar þá dagana sem eftir voru til mótsins, og til þess að koma okkur hurt frá glaumi og freist- ingum horgarinnar. Hótehð okkar liét Viktoría, og átti það sænskur karl, sem liafði verið í Danmörku í 20 ár. Plann tal- aði miklu skýrara en Danir sjálfir, og þess vegna líkaði okkur sérstaldega vel að spjalla við hann. Veðurhlíðan var allaf hin sama, sólskin og logn, og komst hitinn upp i 30 stig, og þótti okkur þá nóg um, enda bagaði það okkur nolckuð við æfingarn- ar, sérstaklega fjTst í stað, og kom sér þvi vel að við höfðum nolckra daga til þess að venj- ast loftslaginu. Oft gerðu flug- urnar niður við vatnið okkur gramt í geði, sérstaklega undir kvöldið, og þoldu sumir þær • illa, enda voru menn hæði bitn- ir og bólgnir svo til vandræða liorfði. I fyrsta skifti sem okkar lið fór út var allmargt fóllc niður við vatnið, og höfðu blaðamenn spurt þann athurð. Við kunnum elcki meira en svo við öll þessi forvitnu augu, en auðsjáanlega leist áhorfendunum vel á Is- lendingana. Blöðin gátu þess daginn eftir að báturinn hefði gengið vel en róðrarlagið væri um 10 ára gamalt og þess vegna yrðu íslendingar Dönunum ekld hættulegir keppinautar á Norð- urlandamótinu. Dagarnir liðu hver öðrum hk- ir. Við æfðum altaf tvisvar á dag, fyrir hádegi og svo að kvöldinu. Bóðrarfélag stúdenta lánaði okkur ágætan, nýjan bát, sem við höfðum allan tímann. Einn dag gáfum við okkur frí, en hann notuðum við til þess að líta á farþegaflugvélar Dana, og fljúga með einni þeirra yfir til Svíþjóðar. VISIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 ' P Frjálsar iþróttir. Margar góðar ráðleggingar og leiðbeiningar gaf Hallgrím- ur Thomsen okkur. Hann út- vegaði olckur þjálfara sem fór með út nokkrum sinnum, og ennfremur náði hann í róðrar- lið til þess að keppa við oklcur, „því þið verðið að sjá hvað þið getið“. Lið þetta var frá Lyng- hy, liafði æft 3 ár, en aldrei tek- ið þátt í liappróðri, og átti ekki að taka þátt í mótinu. Við hár- um sigur úr býtum og rérum vegalengdina á 8,10. Eftir þau úrslit vildi H. T. útvega sterk- ara lið, og náði hann þá í báts- liöfn frá Frederikssund, sem þá var farin að æfa á vatninu imd- ir mótið. Þetta lið vissi liann fyrirfram að mundi sigra okk- ur, þvi það er að styrldeika svipað Norðurlandameisturun- um, en liann vildi sjá hvað við stæðum í því. Lyngby hðið var einnig með og' liófst nú hin liarðasta kepni, sem fór þannig, að Frederrikssund varð fyrst að marki á 7.41.5, en við næstir á 7,50. Líf og fjör er við vatnið á hverju kvöldi. Allir æfa sem mest þeir mega. Stýrimennirnir æpa sig hása, og þjálfararnir einnig. Félögin i Kaupmanna- liöfn eiga hvert sinn mótorbát á vatninu og úr þeim fylgja þjálfararnir hverri hreyfingu ræðaranna. Á kappróðrarbraut- inni geta 5 bátar róið i einu, og er lnin afmerkt á báðar hliðar með rauðum belgjum, og merki sett upp við 500, 1000 og 1500 metra. Island gengur í Nordisk Roforbund. Noldcru áður en róðrarflokk- urinn fór héðan að hciman liafði íþróttasamband íslands sótt um upptöku í Nordisk Ro- forbund, en ji þvi voru áður Danmörk, Svíþjóð, Noregur og Finnland. Fulltrúar laudanna héldu fund laugardaginn 17. júlí, og var þar samþykt upp- taka íslands í sambandið, og glöddust fulltrúarnir mjög yfir hinum nýja aðila i N. R., og sér- istaldega þar sem þá eru allar Norðurlandaþjóðirnar i sam- bandinu. Niðurl. STAKA. (Orkt skömmu eftir 1700. Höf. er líldega síra Benedilct Jónsson i Bjarnarnesi): Ileyri þeir, sem hvetja róg og liafna friðnum mæta: I helviti er hatur nóg, hrekkir, öfund, þræta. Belgía — England — U.S.A. A móti i frjálsum íþróttum, er fór fram í Brússel 8. þ. m., og nokkrir Ameríkumenn tóku þátt í, náðust þessir árangrar, m. a.: 100 m. hlaup: 1) Beu Johnson (USA) 10.6 2) Duncan (Engl.) .......10.7 400 metra lilaup: 1) Belcher (USA) ........ 48.7 1000 metra hlaup: 1) Mostert (Belgíu) .... 2.28.2 2) Robinson (USA) .... 2.28.3 5000 metra lilaup: 1) Ward (Engl.) .... 15.24.0 110 m. grindahlaup: 1) Thornton (Engl.) .... 14.5 2) Patterson (USA) .... 15.4 Stangarstöklc: 1) Varoff (USA) ......... 4.17 Ilástökk: 1) Johnson (USA) ........ 1.95 Kringlukast: 1) Carpentcr (USA) ... 47.65 Kúluvarp: 1) Allec (USA) ......... 14.96 Boðhlaup (800, 400, 200, 100 m.) : 1) Sveit USA .......... 3.15.2 2) Achilles, London . . 3.20.0 Heimsmet í hástökki. Fyrir skemstu setti ameriski blökkumaðurinn Melvin Wal- ker nýtt heimsmet í hástölcki 2.08 m. Metið setti hann í Stokkhólmi og var það 49. heimsmetið, sem sett er þar í borg. Gamla metið, 2.07,6, áttu þeir saman Johnson og Al- britton (háðir am. ncgrar) og eftir alþjóða stigatöflunni gaf það 1146 stig og var 7. besta heimsmetið. Nýja metið gaf 1152 stig, og' var það 6. í röð- inni, þ.e.a.s. fór upp fyrir met Schröders í kringlukasti, en það gefur 1147 stig. Nokkrum dögum seinna bætti hann met- ið enn, i Málmey, stökk 2.09 m., en það gefur 1166 stig. Fór hann við það einnig fram úr metí Jesse Owens i 200 m. lilaupi, en það gaf 1154 stig. Er J)ví met Walkers það 5. í röðinni nú. Bestu árangrar, sem náðst hafa í eftirfarandi íþróttagreinum á þessu ári, eru þessir: 100 m. lilaup: Robinson (U SA), Osendarp (Holl.), Horn- bergor (Þýskal.) og Sweeney (Engl.): 10.4 sek. 200 m.: Robinson (USA) 20.6. 400 m.: Benke (USA) 46.7. 800 m.: Woodruff (USA) 1.47.8. 1500 m.: Wooderson (Engl.) 3.51. 3000 m.: Jonsson (Sviþj.) 8.16.2. 5000111.: Máki (Finnl.) 14.28.8 10 km.: Salminen (Finnl.) 30.05.5. 110 m. grindalilaup: Osgood (USA) 14.0. 400 m. grindahlaup: Patter- son (USA) 52.3. Langstökk: Long (Þýskal.) 7.90. Hástökk: Walker (USA) 2.09. Þrístökk: Togami (Japan) og Rajassari (Finnl.) 15.29. Stangarstökk: Meadows og Sefton (USA) 4.54.7. Spjótkast: Nikkanen (Finnl.) 74.78. Kúluvarp: Francis (USA) 16.30. Kringlukast: Harris (USA) 53.54. Sleggjukasl: Hein (Þýskal.) 56.68. Læknisráð. Frúin: Hefirðu nú verið hjá lækninum, elskan mín? Maður frúarinnar: Já. Frúin: Hann liefir vonandi skoðað þið nákvæmlega? Maður frúarinnar: Já. Frúin: Og livað er svo að þér, hjartað mitt? Maður frúarinnar: Eiginlega ekki neitt, skildist mér. Lækn- irinn sagði hara, að eg þyrfti að vera i ró og hafa nægan svefn. —- Hann lét mig liafa einhverja skamta. Frúin: Og hvenær áttu að taka þá? Maður frúarinnar: Eg? — Eg á alls eldci að taka þá, heldur þú! Vonleysi. Hann: Hverju myndirðu svara, ef eg bæði þín? Hún: Eg er liætt að liugsa um það. Iíann: Einmitt það! Hún: Eg er nefiiilega orðin vonlaus um, að þú hafir mann- rænuj í þér til þess að láta verða af því! Hann: Bíddu aldeilis róleg, heillin! Hún: Það væri nú synd að segja, að eg hafi ckki beðið ró- leg!

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.