Vísir Sunnudagsblað - 29.08.1937, Page 6
6
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ
UD
Ll> . '
9±1 M* /f •
fyfimvr
Kátur.
mAfar A flugi.
„LEITIÐ PYRST...“
Nú ætla eg að segja ykkur dá-
litla sögu af liundi, sem var
kallaður Kátur, en það nafn var
honum gefið, er hann var smá-
hvolpur, en Kátur var glað-
lyndur frá upphafi vega sinna,
og þess sáust engin merki, að
lundin væri farin að stirðna,
enda var hann enn á besta
hunda-aldri.
Rátur var allur heldur smá-
gerður. Hann var hvítflekkóttur
á lit og i rauninni allra snotr-
asti liundur, en skottið var i
stytsta lagi, og þess vegna var
Kátur dálítið skrítnari útlits en
ella hefði verið. Hann var hka
alt af að dingla þessu skottkrýli
sínu, svo að allir, sem sáu Kát,
tóku eftir þvi. En hvað hefir til
síns ágætis nokkuð og Kátur
hafði oftar en einu sinni séð
tekið óþyrmilega í skottið á fé-
lögum sinum, en engin hafði
nokkurri sinni náð í skottið á
honum. Káíur átti heima i slór-
borg og var frjáls ferða sinna á
daginn, en alt af skilaði hann
sér heim, er kvelda tók. En eitt
kvöldið kom liann ekki.
„Hvar er Kátur?“ sagði
Nonni litli, er liann settist að
kveldverðarborði, en það var
pabhi Nonna, sem álti Iiát, en
þeir Nonni og Kátur voru mestu
mátar.
En enginn vissi neitt um Kát
og Nonni litli fór út, þegar hann
var búinn að borða, og fór áð
svipast eftir Káti. Og Nonni
kallaði og kallaði, en Kátur
svaraði ekki.
Nonni gafst ekki upp og er
hann liafði leitað og kallað enn
um stund heyrði hann hund
gelta og var ekki i neinum vafa
hver liundurinn var.
Hann kallaði aftur, en Kátur
kom ekki. En seppi hélt áfram
að gelta og Nonni gekk á liljóð-
ið. —
Og brátt sá hann Kát, þar
sem hann stóð við sorplunnu
við gangstétt eina.
Nonni kallaði enn:
„Romdu heim, Kátur minn!“
En aldrei þessu vant hlýðn-
aðist Kátur ekki. Hann hélt á-
fram að gelta og reyndi að
koma Nonna í skilning um það,
að hann ætti að koma til hans.
„Jæja, Kátur, eg skal koma,“
sagði Nonni.
Og Rátur varð undir eins
glaðlegri á svipinn. Og þegar
Nonni var kominn að tunnunni
mændi Ivátur á hann, eins og
hann vildi koma honum i slciln-
ing um eitthvað. En Nonni
botnaði ekki neitt í neinu.
„Ert ekki orðinn svangur,
Ivátur minn?“ spurði Nonni og
klappaði honum og ætlaði að fá
liann með sér, en Kátur vildi
livergi fara.
En nú leystust þessi vandræði
á óvæntan hátt, því að ámállegt
mjálm barst að eyra, og Nonni
lieyrði þegar, að hljóðið kom úr
tunnunni.
„Ketlmgur,“ sagði Nonni og
leit niður i tunnuna, sem var
næstum tóm.
Og viti menn, þar var dálitið
ketlingsgrey, sem ekki gat kom-
ist upp úr tunnunni. Nonni
heygði sig niður og tók hann
upp. Ketlingurinn var mjallar-
hvitur á lit og ljómandi fallegur.
„Nú skil eg, Kálur minn. Þú
vildir fá mig til þess að lijálpa
þessum vini þínum.“
„Vóff, vóff“, sagði Kátur, en
það þýddi já, já, og hann réði
sér ekki fyrir kæti og litla skott-
ið var á sífeldu iði.
„Nú skulum við fara heim,
Kátur minn,“ sagði Nonni, „og
taka kisu með og gefa henni
volga mjólk. Og ef enginn gerir
tilkall til hennar býst eg við, að
mamma lofi henni að vera.“
„Vóff, vóff“, sagði Kátur og
nú var liann ekkert tregur til
þess að fara heim með Nonna.
Sefur standandi.
Maður er nefndur John Be-
garano. Hann á heima í Color-
ado í Bandaríkjunum. Hann er
eins og annað fólk að öðru leyti
en þvi, að hann sefur standandi
og getur ekki sofið öðruvísi.
Drengur nokkur var að leita
sér atvinnu. Sá liann auglýst í
dagblaði, að lyfjabúð vantaði
sendisvein og lagði hann leið
sína þangað, til þess að tala við
lyfsalann. En þá voru þegar
margir drengir komnir á undan
honum og biðu i röð eftir þvi
að komast að. Þetla var á
sunnudagsmorgni. Drengurinn
beið nú góða stund, en brátt sá
liann i hendi sér, að bið hans
mundi verða æði löng, og að
lionum yrði ókleift að komast
í sunnudagaskólann, ef hann
biði lengur, en þangað var hann
vanur að fara. Hafði liann heit-
ið foreldrum sínum því, að van-
rækja aldrei sunnudagaskól-
ann, nema ef svo bæri undir,
að hann þyrfti að veita ein-
liverjum hjálp á sama tíma.
Ilafði hann nú áhyggjur af því,
að geta ekki komist í sunnu-
dagaslcólann, og vissi eklci, hvað
til bragðs skyldi taka. Loks hug-
kvæmdist honum að skrifa lyf-
salanum orðsendingu þess efn-
is, að hann væri vanur að sækja
sunnudaga-skóla og vildi ekki
vanrælcja það. Lét liann fylgja
nafn sitt og heimilisfang, ef svo
kynni að fara, að enginn pilt-
anna, sem á undan honum
væri í röðinni, fengi atvinn-
una. Fékk liann þvi næst mið-
ann piltinum, sem á undan lion-
um var í röðinni og bað hann
að koma honum til skila. Hélt
hann siðan á burt, ánægður yf-
ir því, að hafa fundið þessa
lausn á málinu.
Nú liðu margir dagar og eng-
in boð komu frá lyfsalanum.
Drengurinn sá nú í liendi sér,
að lítil von mundi um það, að
liann fengi atvinnu þá, sem um
var að ræða. Þrátt fyrir það var
liann ánægður yfir þvi, að hafa
farið í sunnudagaskólann. Hann
fann að hann hafði gert það,
sem skyldan hauð.
En í lyfjabúðinni var engin
ánægja á ferðum. Það kom
bráðlega i Ijós, að drengurinn,
sem ráðinn liafði verið, vissi
ekki livers virði það er, að
vera vandaður og áreiðanlegur.
Og því var lionum vísað burt
að lokum. Og eins og líklegt má
þykja, kom lyfsalanum i hug
drengurinn, sem vildi ekld
bregðast foreldrum sínum, þó
að hann ætti á hættu að verða
af atvinnu. Kallaði nú lyfsalinn
drenginn á fund sinn og réði
liann til sín. Varð úr þessu
margra ára atvinna og hagur
bæði pil'tinum og lyfsalanum.
Sjóveiki dýra.
Sumir kunna að ætla, að dýr-
in „þoli sjóinn“ og þjáist því
ekki af sjósótt, eins og menn-
irnir. En atliuganir hafa sýnt,
að margar dýrategundir þola
illa sjó og þó misjafnlega inn-
an liverrar tegundar, alveg á
sama hátt og tíðkast meðal
manna. Sumir menn eru sjó-
veikir, aðrir sjóhraustir. Hestar
eru yfirleitt ekki sjóhraustir og
dæmi eru til þess, að þeir liafi
hlátt áfram drepist af sjósótt.
Sauðkindur munu og oft ó-
hraustar á sjó. — Fílar eru tald-
ir sjóliraustir, meiri hlutinn, og
til er meðal við sjóveiki þeirra,
ef þer gerast lasnir. Það er á-
fengi. — En fílar þurfa meira
en eitt eða tvö staup til þess að
finna á sér. Þeirra „snaps“ er 6
pelar af wliisky, hæfilega
blandaðir vatni.