Vísir Sunnudagsblað - 29.08.1937, Page 8
8
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ
en það þriðja mistókst herfi-
lega.
Þegar slíkt kemur fyrir, er
aðeins liægt að gera eitt af
tvennu; játa, að manni liafi
misteldst og biðja afsölcunar
á því, eða þykja&t hafa gert
þetta af ásettu ráði. Eg var
ekki í neinum vafa um hvað
eg ætti að gera: Eg sneri mér
að áhorfendum og hló stráks-
lcga. Þeir hlógu á móti. Eg
sló sjálfan mig utanundir og
áhorfendur hlógu enn meira.
Svo varð eg afar alvörugefinn:
Eg var fimleikagarpur, en ekki
fífl. Eg kom auga á leikhúss-
eigandann, liann stóð fyrir ut-
an leiksviðið og liló sem óður
væri.
Nú var komið að lokaatrið-
inu, og liafði alt fram að þessu
gengið stórslysalaust. Hljóm-
sveitin þagnaði og Saslia lýsti
mjög átakanlega fyrir áhorf-
endum, hve erfitt lokaatriðið
væri — og eg var lionum hjart-
anlega sammála með sjálfum
mér. Samt gekk alt vel í fyrsta
skifti, þegar eg greip aðeins
aðra stúlkuna. Það var ekki
Mitzi.
Þá var farið að herja bumb-
ur, þvi að nú átti „rúsínan“ að
koma. Tveir mannanna áttu að
stökkva á stökkpallinn, til að
þeyta Mitzi enn hærra í loft
en venjulega. Hún átti að fara
þrjár lielj arsveiflur og lenda í
kjöltu hinar stúlkunnar, sem
sat i stólnum á herðum mér.
Nú er það fremur auðvelt
fyrir mann, sem er 89 kg. að
þyngd, að bera stúlku, sem er
helmingi léttári, á lierðunum,
en þegar þeirn fjölgar um
helming, þá fer nú að versna
málið. Eg beit á jaxlinn, til að
standast þrekraunina, og með
miklum skelli, sem næstum
setti mig' úr hálsliðunum, lenti
Mitzi í kjöltu stallsystur sinn-
ar. Eg riðaði við og reikaði aft-
ur á bak, en tjaldið var látið
falla þegar.
En til allrar óhamingju var
það dregið frá samstundis aft-
ur. Eg reyndi að ná jafnvæg-
inu, en árangurslaust, eg lét
ekki að stjórn. Fætumir gáfu
eftir, og um leið og tjaldið var
fulldregið frá, duttum við öll
á leiksviðsgólfið. Áhorfendur
öskruðu af hlátri, en eg reyndi
að kasta tölu á allar þær
stjörnur og tungl, er eg sá, og
datt jafnframt í liug, hvort eg
hefði hálsbrotið Mitzi. Vinkonu
hennar var mér sama um. Mér
var sagt síðar, að eg hefði ver-
ið líkastur belju á svelli í ofsa-
roki.
Þegar tjaldið féll í annað
sinn, kom Mitzi hlaupandi til
mín og sagði: — Ertu ómeidd-
ur? —— Það er gott. Þú verð-
ur að brosa til áliorfendanna!
Það var dálitið í þessu stúlku
spunnið. Við vorum kölluð
fram livað eftir annað. Eg hló
og strauk auman linakkann.
Áliorfendur lilógu og klöppuðu
óspart. Mér þótti samt leitt, að
þetta skyldi enda svona ó-
lieppilega.
— Mér þykir það leiðinlegt,
Mitzi, sagði eg. — Við hefðum
átt að æfa siðasta atriðið.
Eg----------
— En það var dásamlegt!
greip Gyðingurinn, sem átti
leikhúsið, fram í. — Guðdóm-
legur innblástur! Hvílík liug-
mynd! Dálítill vottur af gamni
í lok alvarlegrar sýningar!
Ivraftaverk!
Eg starði á liann undrandi.
en honum var augsýnilega al-
vara. Hann hélt efalaust, að eg
liefði gert þetta af ásettu ráði,
og mér kom ekki til Iiugar að
raska þeirri trú lians. Áhorf-
endurnir héldu vafalaust það
sama.
Allir í fimleikaflokknum
söfnuðust umhverfis mig, og
leikhússeigandinn reilcnaði eitt-
livað á fingrum sér.
— Þér fáið hundrað zloty,
ef þér sýni það, sem eftir er
vikunnar, sagði hann þvinæst
við mig. — Fójk mun þyrpast
hingað. Hvilík auglýsing. Eg
gæti---------
-— Nei, þér gætuð það ekki
--------, sagði eg.
— Tvö lmndruð, hrópaði
liann. — Eg segi yður satt — —
Eg þaggaði niður í honum.
— Hvað eru 200 zloty handa
enskum lávarði, einkavini
prinsins af Wales? spurði eg
með hroka.
Þá var lionum öllum lokið.
Hann gat ekki stunið upp einu
einasta orði.
Þegar eg kom niður í bún-
ingsherbergið, fóru þau Mitzi
og félagar hennar að reikna
út, hve mikið þeim bæri að
greiða mér fyrir aðstoðina. Eg
tók loks við laununum og bauð
þeim síðan öllum til kveld-
verðar. Og mér Ieið bara bet-
ur, af því að maturinn kostaði
helmingi meira, en nam laun-
unum, sem eg hafði lilotið.
Þegar eg lcvaddi þau, sá eg
að þakklæti þeirra var engin
uppgerð. Mitzi beið þangað til
síðast, og eg bölvaði sjálfum
mér er eg liorfði i augu henni.
— Asninn þinn, sagði eg við
sjálfan mig. — Nú ertu búinn
að gera hana ástfangna í þér,
Skrítlur.
Súpan.
Gesturinn (við veitingaþjón-
inn): Þetta er Ijóta súpan. Hún
er bara öldungis bragðlaus.
Þjónninn: Því trúi eg ekki.
Maður var hér áðan, sem sagði
að hún væri eins og sápuvatn á
bragðið.
Gesturinn: Það hefir nú
væntanlega ekki verið súpan á
diskinum þeim arna!
Þjónninn: Jú, herra mhm!
Það er nákvæmlega sama súp-
an. Það gat ekki lieitið, að
manngarmurinn bragðaði á
henni, svo að eg lét yður hafa
diskinn hans!
Mundi það ekki.
Strákur noklcur féll í vatn og
var nærri þvi druknaður, er
maður einn hjargaði honum.
Strálcurinn var syndur og það
vissi maðurinn. — Þegar báð-
ir voru komnir á land ávitaði
maðurinn strákinn fyrir það, að
hafa ekki reynt að bjarga sér
á sundi.
— Þú ert þó syndur, ormur-
inn þinn, og liefðir átt að hafa
mannrænu í þér til þess að
fljóta.
— Já, víst er eg syndur. En
eg mundi hreint ekkert eftir
þvi. Þetta kom svo flatt upp
á mig!
I
Margt er líkt með skyldum.
Frúin (við vetrarstúllcuna
sína): Það var karlmaður hjá
yður i eldliúsinu í gærkveldi,
Anna min.
(
Stúlkan: Já, það var hann
bróðir minn.
Frúin: En hvað þetta er skrit-
ið. Hún sagði alveg það sama,
stúlkan sem hjá mér var í fyrra,
ef piltur kom i eldhúsið til
hennar.
Stúlkan: Það er skiljanlegt.
|Yið erum nefnilega systur!
Fyrirgefðu mér!
Gömul frændlcona kom i
lieimsókn, svo sem ekki er í frá-
sögur færandi. — Lítill dreng-
ur, sonur frúarinnar á heimil-
inu, var í slæmu slcapi og hafði
og svo sérðu hana aldrei fram-
ar. ! 1 | |
Já, Mitzi flaug upp um háls-
inn á mér og kysti mig lengi
og innilega. Að því búnu livísl-
aði liún að mér: — Fæturnir
á þér eru dásamlegir, — en þú
ættir að nota handleggina til
einhvers líka!
látið sér þau orð um munn fara,
að „frænska“ væri heimsk.
Þetta líkaði illa, sem von var,
því að börn eiga ekki að liafa
slík orð í munni. Mamma
drengsins skipaði lionum að
hiðja frænku sina —- kerlinguna
— fyrirgefningar. Drengurinn
var tregur, en þorði þó eldd
annað en að hlýða. Hann tritl-
aði til kerlingarinnar, feiminn
og niðurlútur, og mælti:
— Fyrirgefðu mér, elsku
frænka mín! — Mér þykir voða-
leiðinlegt, að þú skulir vera
lieimsk!
Gamla Bió.
Einkalíf
Dodswortli-
hjónanna.
Kvikmynd þessi byggist á
skáldsögu ameríska skáldsagna-
höfundarins Sinclair Lewis, en
liann lilaut sem kunnugt er
bókmentaverðlaun Nobels. —
Þessi skáldsaga Lewis nefnist á
frummálinu „Dodswortli“. Seg-
ir liún frá æfintýrum Dods-
wortli-hjónanna í Evrópu. Sin-
clair sjálfur segir, að kvik-
myndin taki bókinni fram, og
má af því marka, að hún muni
hafa vel’ tekist. Ágætir leilcarar
liafa aðalhlutverkin með hönd-
um. Walter Huston leikur Sam
Dodsworth bifreiðaframleið-
anda, en konu lians, sem er all-
léttúðug, leikur Rutli Cliatter-
ton. Mary Astor l'eikur konu,
sem hefir skilið við mann sinn.
I kvikmyndinni eru ágætir
kaflar, sem sýna fagra staði
vestan hafs og austan, stórborg-
ir o. s. frv. — Huston og Ruth
Cliatterton eru talin bestu leik-
arar sem New York hefir haft
af að segja um alllangt skeið.
Hefir þar verið sýnt leikrit, sm
byggist á þessari sögu og liefir
það verið sýnt 400 sinnum í einu
stærsta leikhúsinu við Broad-
way. Ifuston lék þar sama hlut-
verk og í kvikmyndinni. En
leikur Rutli Chatterton og Mary
Astor er eigi síðri. — Þá, her að
nefna Paul Lukas, ágætan leik-
ara, og David Niven, nýjan leik-
ara, sem háðir liafa veigamikil
hlutverk með höndum. Nokk-
ur liluti myndarinnar, sem er
alvarlegs efnis, þótt víða sé létt
yfir lienni, gerist á Atlantsliafs-
skipinu mikla, „Queen Mary“.