Vísir Sunnudagsblað - 29.05.1938, Side 2
2
VÍSTR SUNXUDAGSRLAD
.. . ininni i i.i im i
í DÓMKIRKJUNNI I HAAG,
er dóttir Juliönu prinsessu og Bernhards prins var skýrð. JuLana liélt sjálf dóttur sinni und-
ir skírn. Hún var skírð Beatrix.
þar seni áður var notast við
gamlar ferjur, hafa verið bygð-
ar. Með bensínskatti og vega-
tollum fæst drjúgur skerfur
upp i koslnaðinn við vegalagn-
ingarnar.
Nýir vegir eru, einkanlega á
láglendinu í vesturhluta lands-
ins, mjög koslnaðarsamir. Und-
irstaðan er víða mjög ótraust
og þarf ógrynni öll af möl og
sandi til þess að gera undirstöðu
veganna nógu trausta, og fjölda
margar bi*ýr þárf að byggja,
vegna ánna og hinna mörgu
skipaskurða, og loks eru erfið-
leikar vegna þess, liversu land-
ið liggur lágt — en það er víða
lægra en yfirborð sjávar. Og
vinnulaun eru bá.AIt þelta stuðl-
ar að því, að vegirnir verða dýr-
ir. —
Um samkepnina um flutn-
inga með bíluin og á járnbraut-
um licfir áður verið getið og
vikið að því, að eimreiðunum
færi fækkandi vegna hennar. —
Um þessar mundir eru breyt-
ingatímar að ]>ví er járnbrauta-
mál Hollendinga snertir. Milli
Utrecht og Amsterdam og Ilaag
og Utrecht og Arnhem fara raf-
knúðar lestir með 150 kílómetra
liraða á klukkutímanum. Raf-
magn er frekar dýrt í Hollandi
og framfarirnar Jivi minni en
ella á þessu sviði. (Kannske
koma Jieir tímar, að Jiau lönd,
sem liafa skilyrði lil að fram-
leiða rafmagn ódýrt, geti gert
Jiað að útflutningsvöru — lil
dgemis ísland). En þeir. sem
hafa stjórn járnbrautarmálanna
með höndum,gera sér vonir um,
að aukinn hraði og þægindi
leiði af sér aukna fólks- og
vcruflutiiinga. Árangurinn af
fyrstu rafknúðu lestunum gefa
góðar vonir (milli Amsterdam,
Ilaag og Rolterdam). Lestirn-
ar eiga í framtiðinni að fara á
hverjum hálftíma og klukku-
tíma milli Jiessara Iiorga og
smám saman er verið að koma
þessu i ]>að horf — og Jiegar
svo cr komið, þurfa menn ekki
neina járnbrautaferðaáætlun,
sem öllum mun finnast til bóta,
en nú á tínium ferðast enginn
Hollendingur — J>ótt að eins sé
um 10—15 mínútna ferðalag að
ræða — án ]>ess að liafa með
sér regnkápu, regnhlíf — og
ferðaáætlun — og hún hefir J>au
áhrif á margan manninn, eins
og einhver miður góðviljaður
náungi sagði, að menn fara að
heiman án J>ess að kyssa kon-
una eða kærustuna, en að gamni
sleptu verða ferðirnar orðnar
svo reglubundnar milli hol-
lenskra borga eftir nokkur ár,
að Jiað verður til stórþæginda
og mun draga marga ferða-
menn J>angað árlega. Menn
Jiurfa ekki að gá í neina áætlun,
J>vi að ]>að fer lest til allra
helstu borga landsins, i hvaða
borg.sem maður er staddur, á
hverjum hálftíma eða klukku-
stund.
Deilumálin milli járnbrautar-
félaganna og eigenda fólks-
flutningabifreiðanna, liafa
hjaðnað. Jámbrautarfél. stunda
aðallega flutninga milli aðal-
borga landsins, en flutningana
milli smáborganna og ijtórborg-
anna og þorpanna annast hin-
ir. — Fólksflutningabifreiðirn-
ar eru eign félaga og sumar eign
undirfélags járnbrautanna og
í Jiví er ríkið eini hluthafinn.
Vegna hinnar nýju stefnu, verð-
ur um 250 járnbrautarstöðvum
lokað og stafar Jietla af J>ví, að
leggja verður niðUr járnbraut-
arflutninga, J>ar sem J>eir bera
sig ekki lengur, en tekjuhallinn
á rekstri járnbrautanna nemur
miljónum gyllina árlega.
Að tala um tekjuhalla, sem
nemur miljónum gyllina, er ó-
skemtilegur endi á bréfi frá ó-
kunnum vini. Þess vegna vil eg
bæta J>ví við, að Hollendingar
lifa góðu, heilbrigðu Iífi og eru
ánægðir með kjör sín. Við höf-
um af mörgu góðu að segja,
landið er fagurt og frjótt og
Jijóðin sparsöm. Við liöfum orð-
ið að sjá af ýmsu og kröfur liins
nýja tíma eru miklar. Og tvent
höfum vér varðveitt, sem mik-
ilvæg'l er, landamæri vor og
goll skap. Og meðan svo er,
mun „Hollendingurinn fljúg-
andi“ fara sinna ferða sem fyrr-
um um lönd og böf. En J>að er
efni í nýjan kapítula.
GERÐI AÐEINS ILT VERRA.
Gamall, frumlegur pinfessor
var boðinn í miðdegisverð hjá
einum af helslu auðmönnum
bæjarins. Þegar sest var að
borðum, sá hann að haiin hafði
fengið sæti í’étl þar hjá, sem
geysistór steikt gæs lá á fati á
borðinu. Vinstra megin við
hann sal húsmóðirín. Þegar
prófessorinn sá gæsina, varð
honum að orði:
„Á eg nú að sitja hérna hjá
gæsinni J>eirri arna?“. En svo
sá hann, að Jjað var liægt að
íkilja J>etta á tvo vegu. Hann
siléri sér J>ví að húsmóðurinni
og sagði í afsökunarrómi: „Fyr-
irgefið J>ér, en eg átti auðvitað
við steiktu gæsina!“
Bílaolía nr
korni.
Samkvæmt fregnum frá Sioux
City í lowa, Bandaríkjum, verður
innan skamms sent á markaSinn
ný frameiðsla, sem amerísk blö'ð
kalla „agrof', en þaö er vínandi
(alcohol) unninn úr korni, ætlað-
ur til ]>ess að blanda með bifreiða-
bensini. Þessi nýja framleiðsla lief-
ir verið þrautreynd og reynst vel.
Þáð, sem rannsaka þurfti ger var,
b>vort það væri hægt að framleiða
,,agrol“ með hagnaði í stórum stíl.
Til þess að fá úr því skorið, var
reist s.l. vor agrol-vinslustöð í
Sioux City og varð kostnaður við
að koma henni upp liálf miljón
dollarar. Var J>að The American
Chemical Foundation, sem kom
verksmiðjunni upp, en ýmsir
kaupsýslumenn og viðskiftafélög í
Iowa lögðu fé í fyrirtækið. Gangi
framleíðsla og sala agrol framveg-
is að óákum verða það ógrynni
korns, sem þannig fæst markaður
fyrir. Og er það í rauninni höfuð-
tilgangurinn með fyrirtækinu. Fé-
lag það, sem áður var nefnt, byrj-
aði fyrir nokkurum mánuðum agr-
ol-framleiðslu í Atchison i Kansas,
en svipuð íramleiðsla hefst innan
skamms í Missouri, og ráögert er,
að agrol-vinslustöðvar verði innan
langs tíma komnar á fót í öllum
helstu landbúnaðarríkjuni Banda-
ríkjanna. í Iowa eru þegar yfir
ico bensínsölustöðvar, sem selja
bensín blandað agrol, og i Nebr-
aska og Kansas 1800. í byrjun
marsmánaðar voru undirskrifaðir
samningar við bændur í Iowa um
kaup á 1.500.000.000 skeppum
korns til agrol-framleiðslu. Korn-
ið sjálft er notað til framleiðsl-
unnar, en korngresið geta bændur
notað til fóðurs og er J>að þá sett
í votheysgryfjur. Þegar búið er
að vinna vínandann úr korninu,
verður eftir mauk, sem nota má
ti! skepnufóðurs. Og loks er ]>ess
að geta, að meðan vinsla fer fram,
cr hægt að framleiða ís við upp-
gufun efna úr korninu. — Agrol-
bensín — einnig kallað alkygas
(stytt úr alcohol og gasoline) var
fyrst sett á markaðinn 1934.