Vísir Sunnudagsblað

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Vísir Sunnudagsblað - 29.05.1938, Qupperneq 7

Vísir Sunnudagsblað - 29.05.1938, Qupperneq 7
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 José Gers: Ávarp til íslands. (Lesendum Vísis er José Gers lamnur orðinn, ai' greinum og viðtölum sem birst hafa í blaðinu, bæði nú fyrir skemstu, og áður. Ber jæssi kunni og ágæti belgiski rithöfundur binn mesta vinarhug í i)rjós!i til íslands, eins og eftirfarandi ávarp og margt fleira, sem eftir liann liggur, ber greinilega með sér. Ávarpið er þýtt úr frönsku af hr. Birni L. Jónssyni veðnr- Nýáll og liin svonefndLa gudspeki (Tlieosofi). líta svo á, að hið illa sem fyrir fræðingi). Eg beilsa jiér, ísland. Eg er kominn aftur til J)ín úr ferðalagi liinum megin lmallar- ins, og eg þakka örlögunum fyr- ir, að hafa ennþá einu sinni leitt mig til þín. Þvi eg liefi ást á þér, ísland. Eg hefi elskað J)ig lengi eða öllu heldur alltaf, frá þvi eg var barn á bökkum Escaut, þar sem eg horfði á fljúgandi máfa og lél mig dreyma um landið isa, elds og skýja. Og aðdiáun sú, eldmóður og brifning, sem þú kveiktir í brjósli mér i bernsku, bafa varðveitst fram á ])ennan dag — óskert án jjess að nokkur vonbrigði geti grandað, og þrátt fyrir leyndardómsfull- an mikilleik sjómannalífsins, gleði ])ess, eymd og sjálfsafncít- anir. Þvi milli manns og lands ,getur verið — og er stundum — dularfult samband. Og J)að er vegna ])ess, sem mér befir aldrei fundist eg vera.„erlendis“, þegar eg stend á íslenskri grund. Eg elska hafið eins og maður elskar konu. Og J)ig, ísland, elska eg eins og hafið. Eg hugs- aði til J)ess, áður fyrr, að kynn- ast þér, sem fjarlægustu hill- inga. En auðnan varð mér hlið- hollari en Argóarförum goð- sagnarinnar, sem lögðu út á liafið í leit að torsóttu gullreyfi; ])vi eg liefi orðið fyrir þvi láni, að liinn skáldlegi draumur bérnsku minnar hefir rætsl. Oft hefi eg komið til þín með vin- um mínum, fiskimönnunum flæmsku frá föðurlandi mínu. Og nú er eg kominn á seglsldp, sem flytur mig um hafið, „Merealor“, tigulegt og voldugt eins og sjófugl. Og síðan hefi eg ferðast lil margra ókunnra landa. Hlustið á: Eg veit hvílíkt liræðilegt aðdráttarafl hin brennandi eyðimörk hefir til að bera, og eg þekki hið dauðlega seiðmagn auðnanna bláu og gulu. Eg þekki liina frjósömu dýrð hitabellisins, þar sem eilif páliriatré vagga sér mjúkt yfir óspiltum íbúum Paradísar, hinn- ar síðustu hér á jörðu. Eg þekki töfra hinna kyrru hitabeltishafa og gullglit stjarna snðurhvels- ins. Og vafalaust á það fyrir mér að liggja að kynnast öðrum löndum með öðrum sólum, öðr- um kynflokkum, öðrum blóm- um og öðrum ávöxtum, líkt og opinni mvndabók. En ekkert land og ekkert haf munu fá því til leiðar komið, að eg glejuni þér, ísland, eða láti ræna þig ])eirra vegna nokkru af þeirri ást, sem eg ber til þín i fylgsn- um hjarta míns. Þegar seglskipið „Merc,ator“ leggur af stað frá Reykjavik til að lialda áfram liringsóli sínu, mun eg borfa á þig hverfa bak við bungu liafsins, sárhryggur, nú eins og fyrr eftir hverja komu hingað. En eitt skáld Norðurlanda liefir sagt: „Þegar Meistarinn kallar -— getur eng- inn skor-ist úr leik. — Og hvar svo sem rióltin skellur á — skelfir liún okkur ei“ . . . i Eg legg því á baf út ánægður í I. Orðið liefi eg þess var, að til muni vera þeir menn, sem halda, að þeir sýni mínum mál- stað samúð með því að ganga í guðspekifélög eða bafa áhuga á þeim fræðum. En þar er um mikinn misskilning að ræða. Mitt áhugamál er að menn skilji, að nú eru þau tímamót, er aldrei hafa verið önnur slík i sögu mannkynsins, og hinn mesti voði yfirvofandi, ef ekki tekst að breyta svo til, að réttar framfarir geti orðið; og enn- fremur, að benda á nokkur þekkingaratriði, sem í þessum efnum eru bið alveg nauðsyn- lega uppbaf. Og er þar eitt, að islenska þjóðin, ])ótt lítil sé, get- ur fengið þýðingu fyrir alt mannkyn. En þá þekkingn, sem bér ræðir um, er vissulega ekki að finna i hinni svonefndu guð- speki. Miklu fremur er hætt við, að þau í'ræði verði til þess að villa menn og tei'ja fyrir ])ví, að íslenska þjóðin átti sig á blutverki sínu. En af slíkri töf er þjóðinni mikill voði búinn, einsog þegar er farið að gera vart við sig mjög tilfinnanlega. II. Það virðist heldur ekki geta verið vafamál, að þeir hafa rétt fyrir sér, sem einsog t. d. Eng- lendingurinn Mr. Harlarid, halda þvi fram að guðspekin geti baft siðspillandi ábrif. Það var ein aðalkenning forustu- kvenna guðspekistefnunnar, H. P. Blavotsky og Annie Besant, að nienn fæðist hér á jörðu aftur og aftur eða sé endur- bornir, eins og Edda kemst að orði.Þeir sem á firru þessa trúa, luiga, með huggandi vonar- bjarma i brjósti: vissuna um, að eg muni koma enn á ný til þín og fá að sjá þig aftur. Eg segi því ekki „verið sæl“ við mína íslensku vini, sem gleðja mig svo mjög með sinni tryggu vináttu, lieldur „sjáumst aftur“. Eg segi einnig „sjáumst afturý við stúlkurpar íslensku, scm eg nefni í bókum mínum, en nöfn þessarra ungu stúlkna líkjast blómum drauma, snjca og þagnar, sem aldrei fölna. Og eg scgi við þig: „Sjáumst aí'tur, Island“. José Gers, um borð i „Mercator“, Reykjavík, 20. maí lí>38. menn kemur á lífsleiðinni, sé aðeins fullkomlega réttlát af- leiðing af breytni þeirra þegar þeir lifðn áður bér á jörðu. En það er í augnm uppi, að slík trú hlýtur að miða til að draga mjög úr þeim fögru dygðum, miskunsemi og hjálpsemi gagn- vart þeim, sem við böl og bág- indi eiga að búa. Engirin niá nú láta sér koma til liugar, að eg ætli að fara að lialda því fram, að góðir rnenn, eins og t. d. fornrenn guðspeki- félaganna hér i bæ og á Akur- eyri, verði að illmennum, ef þeir leggja stund á guðspeki. En þar sem um miður vel innrætta er að ræða, getur guðspekin stuðl- að að þvi, að þeir komist mjög háskalega á villigötur, og veit eg dæmi sliks. Og jafnvel þó að góðir drengir eigi í hlut, má ekki gleyma því, að allaf er fyr- ir hendi liættan sú sem fylgir með firru þeirri, sem eg benti á, og til svo mikils misskilnings leiðir bæði á lífinu hér á jörðu og síðar. 20. maí. Helgi Pjeturss. FLOTAFORINGINN. I flota Bandarikjanna var einu sinni flotaforingi, sem var frægur fyrir tvent: Það, livað harin sagði alt blátt áfram eins og liann meinti það, og svo í öðru lagi fyrir það, livað hann átti lirífandi dóttur. Sjóliðsforingi nokkur, sem hafði orðði ástfanginn af dótt- ur flotaforingjans, fór á fund hans til þess að biðja liennar. „— Nú, svo þér vilduð gjarn- an kvongast dóttur minni,“ drundi í flotaforingjanum, um leið og bann klóraði sér i skegg- inu. „Já, hfifra flotaforingi, það er ekkert sem eg vildi frekar.“ „Hm —--------- hvernig hafið þér hugsað yður að sjá fyrir konu yðar? — Þér hafið engu úr að spila nema launum yðar.“ „Ef mér skjátlast ekki,“ svar- aði liðsforinginn og roðnaði, „giftuð þér yður líka, .herra flotaforingi, þegar þér voruð að eins liðsforingi.“ „Alveg rétt, ungi maður, hár- rétt, en eg lifði á tengdaföður mínum og’ fari eg’ þá og veri, el' eg læt yður komast upp með það.“

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.